Morgunblaðið - 25.07.1998, Page 7

Morgunblaðið - 25.07.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 7 aukið öryggi. Trooper er með meira en nóg rými til þess að vel fari um 7 manna fjölskylclu, allan farangur hennar og hundinn! Bílheimar ehf. Sœvarhöfða 2a 5: 525 9000 FrumsÝning um helgina frá kl. 14-17. ISU2U ITROOPER Frumsýnum nýjan Isuzu Trooper -öflugan eðaljeppa á ótrúlegu verðl- Fullbúinn lúxusbíll Staðalbúnaður í Trooper er 2 loftpúðar, brettakantar, álfelgur, samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, stokkur á milli sæta og margt fleira. Auðveldar breytingar Verðum með breytta bíla á svæðinu. Starfsmenn Fjallasports ehf. verða á staðnum og ráðleggja um val á breytingum. Ótrúlegt verð aðeins kr. 2.750.000,- Orkuver á hjólum Trooper er með gríðarlega öfluga 3.0 L 159 hestafla túrbó díselvél með millikæli sem gefur 333 Nm tog við aðeins 2000 snúninga á mínútu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.