Morgunblaðið - 25.07.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.07.1998, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Vinningar í Heita pottinum 7. flokkur 1998 Kr. 3.128.000 Kr. 15.640.000(Tromp) 20787B 20787E 20787F 20787G 20787H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 523B 6973B 21683B 28262B 523E 6973E 21683E 28262E 523F 6973F 21683F 28262F 523G 6973G 21683G 28262G 523H 6973H 21683H 28262H Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 778B 12238B 19826B 26423B 32133B 47676B 778E 12238E 19826E 26423E 32133E 47676E 778F 12238F 19826F 26423F 32133F 47676F 778G 12238G 19826G 26423G 32133G 47676G 778H 12238H 19826H 26423H 32133H 47676H 4368B 12257B 21009B 26764B 36738B 48682B 4368E 12257E 21009E 26764E 36738E 48682E 4368F 12257F 21009F 26764F 36738F 48682F 4368G 12257G 21009G 26764G 36738G 48682G 4368H 12257H 21009H 26764H 36738H 48682H 10344B 12575B 22020B 27922B 37984B 49030B 10344E 12575E 22020E 27922E 37984E 49030E 10344F 12575F 22020F 27922F 37984F 49030F 10344G 12575G 22020G 27922G 37984G 49030G 10344H 12575H 22020H 27922H 37984H 49030H 10828B 16798B 26055B 28973B 38342B 59688B 10828E 16798E 26055E 28973E 38342E 59688E 10828F 16798F 26055F 28973F 38342F 59688F 10828G 16798G 26055G 28973G 38342G 59688G 10828H 16798H 26055H 28973H 38342H 59688H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 5228 6638B 14282B 20091B 25981B 34673B 41113B 48900B 522E 6638E 14282E 20091E 25981E 34673E 41113E 48900E 522F 6638F 14282F 20091F 25981F 34673F 41113F 48900F 522G 6638G 14282G 20091G 25981G 34673G 41113G 48900G 522H 6638H 14282H 20091H 25981H 34673H 41113H 48900H 1120B 8455B 14901B 20204B 26197B 34896B 41227B 49181B 1120E 8455E 14901E 20204E 26197E 34896E 41227E 49181E 1120F 8455F 14901F 20204F 26197F 34896F 41227F 49181F 1120G 8455G 14901G 20204G 26197G 34896G 41227G 49181G 1120H 8455H 14901H 20204H 26197H 34896H 41227H 49181H 2802B 8470B 15003B 21048B 26449B 35109B 42231B 49740B 2802E 8470E 15003E 21048E 26449E 35109E 42231E 49740E 2802F 8470F 15003F 21048F 26449F 35109F 42231F 49740F 2802G 8470G 15003G 21048G 26449G 35109G 42231G 49740G 2802H 8470H 15003H 21048H 26449H 35109H 42231H 49740H 3602B 9553B 17091B 21794B 28528B 35672B 43599B 52006B 3602E 9553E 17091E 21794E 28528E 35672E 43599E 52006E 3602F 9553F 17091F 21794F 28528F 35672F 43599F 52006F 3602G 9553G 17091G 21794G 28528G 35672G 43599G 52006G 3602H 9553H 17091H 21794H 28528H 35672H 43599H 52006H 3612B 10172B 18529B 22519B 28734B 36205B 43639B 52534B 3612E 10172E 18529E 22519E 28734E 36205E 43639E 52534E 3612F 10172F 18529F 22519F 28734F 36205F 43639F 52534F 3612G 10172G 18529G 22519G 28734G 36205G 43639G 52534G 3612H 10172H 18529H 22519H 28734H 36205H 43639H 52534H 3692B 10758B 19109B 22750B 28748B 36702B 44352B 54206B 3692E 10758E 19109E 22750E 28748E 36702E 44352E 54206E 3692F 10758F 19109F 22750F 28748F 36702F 44352F 54206F 3692G 10758G 19109G 22750G 28748G 36702G 44352G 54206G 3692H 10758H 19109H 22750H 28748H 36702H 44352H 54206H 4259B 11555B 19401B 22925B 29713B 37709B 45179B 55188B 4259E 11555E 19401E 22925E 29713E 37709E 45179E 55188E 4259F 11555F 19401F 22925F 29713F 37709F 45179F 55188F 4259G 11555G 19401G 22925G 29713G 37709G 45179G 55188G 4259H 11555H 19401H 22925H 29713H 37709H 45179H 55188H 6494B 11865B 20017B 23180B 29768B 39501B 47266B 56478B 6494E 11865E 20017E 23180E 29768E 39501E 47266E 56478E 6494F 11865F 20017F 23180F 29768F 39501F 47266F 56478F 6494G 11865G 20017G 23180G 29768G 39501G 47266G 56478G 6494H 11865H 20017H 23180H 29768H 39501H 47266H 56478H 6616B 11996B 20090B 25377B 34660B 40136B 47395B 57509B 6616E 11996E 20090E 25377E 34660E 40136E 47395E 57509E 6616F 11996F 20090F 25377F 34660F 40136F 47395F 57509F 6616G 11996G 20090G 25377G 34660G 40136G 47395G 57509G 6616H 11996H 20090H 25377H 34660H 40136H 47395H 57509H Næsti útdráttur er 11. ágúst Mundu að endurnýja Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Er góðæri hjá öryrkjum? ÉG sæi háttvirta ráðamenn lifa á þeim launum sem okkur eru ætluð, hvað þá ráðamenn með 2-300 þús- und á mánuði. Skyldu þeir geta farið út í búð og keypt mjólkurpott? Okkur öryrkjunum, sem margir eru hámenntaðir, eru skammtaðar 50-60 þúsund krónur á mánuði og af því eigum við að framfleyta okkur. Við eigum börn eins og annað fólk og þurfum að framfleyta þeim eins og aðrir. Er ekki kominn tími til þess að öryrkjar standi saman og kollvarpi þessu óréttlæti, hafí samræmdar aðgerðir og styrki þau samtök sem til eru og hafa aðsetur hjá Oryrlg'a- bandalagi Islands, Hátúni 12. Óánægður öryrki. Tapað/fundið Með morgunkaffinu að sjá strax hva.rha.nn er í mannmergðinni. TM Rag. U.S. PM. OB. — •« ngha tonyM (C) 1W7 Lot AngttM Timac SynOctM SUMIR ættu að sleppa þvi að tala um stjórnmál. Reiðhjól í óskilum KVENREIÐHJÓL fannst í Túnunum sl. þriðjudag. Hjólið er af gerðinni Roadmaster. Upplýsingar í síma 551 9363. GSM-sími tapaður SILFURGRÁR GSM-far- sími, Panasonic, tapaðist á Skuggabarnum sl. laug- ardag. Skilvís fínnandi hringi í síma 557 5321. Barnagallajakki tapaðist Á LEIKSVÆÐINU í Hljómskálagarðinum tap- aðist blár gallajakki á þriggja ára í byrjun sl. viku. Upplýsingar í síma 551- 5798. Dýrahald Köttur farinn að heiman HVIT læða, sem svarar nafninu Tinna, tapaðist frá Torfufelli sl. laugar- dag. Læðan er ómerkt. Þeir sem geta veitt upp- lýsingar um köttinn hringi í síma 557 6569. Týndur hundur SVARTUR Labrador- hundur týndist 7. júlí. Hann er með hvíta bringu og hvítt í loppum og skotti. Hann heitir Garpur. Upplýsingar í síma 565 5903 og 565 3323. Kettlingur í óskilum GULUR og hvítur fí-emur síðhærður kettlingur er í óskilum á Ásvallagötu. Upplýsingar í síma 5512270. Páfagaukur í reiðileysi PÁFAGAUKUR flaug inn um svaladyr á Skelja- granda sl. miðvikudag. Hann er grár og blár. Upplýsingar í síma 561 1291. SKAK limsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Mitropa Cup-landsliðamót- inu sem fram fór í Por- toroz í Króatíu í júlí. Ung- verska stúlkan Nora Med- vegy (2.325) hafði hvítt og átti leik gegn P. Soln (2.350), Slóveníu. Hvítur getur ekki leikið 22. Dd8 mát í stöðunni, því drottning hans er leppur, en hann getur notfært sér það að sú svarta er líka bundin í báða skó: 22. Bh5+! - g6 23. Bxg6+ og svartur gafst upp, því 23. - Ke7 24. HÍ7+ - Ke8 25. Hf4+ - Ke7 26. Dd8 er mát. Tíu landslið tóku þátt á mótinu: 1. Króatía 24 v. af 36 mögulegum, 2. Tékkland 23% v., 3. Slóvenía 20% v., 4. Þýskaland 20 v., 5. Slóvakía 18 v., 6. Austumki 16% v., 7. Sviss 16 v., 8. ítal- ía 14% v., 9. Ungverjaland (kvennasveit) 14 v., 10. Frakkland 13 v. —m mm. * « !§ff * áH mm. ip| m p"" HVITUR mátar í fimmta leik. HOGNI HREKKVISI Víkverji skrifar... KUNNINGI Víkverja þurfti um daginn að komast flugleiðis milli staða innanlands. Þess þurfa jú þúsundir landsmanna daglega, en kunningjanum, sem er gæddur miklu jafnaðargeði, var þennan dag- inn nóg boðið. Þannig var að hann hafði lent í því um morguninn að áætlanir fóru úr skorðum vegna þess að seinkun varð á fluginu utan af landi til Reykjavíkur. Um kvöldið var brottför til Egilsstaða áætluð kl. 19.30, mæting út á Reykjavíkurflug- völl kl. 19.00. Um kl. 18.30 hringir kunninginn í Flugfélag Islands til að spyrja sér- staklega að því hvort tekizt hefði að vinna upp þá töf sem hann vissi að hefði verið á fluginu þennan dag. Talsmaður flugfélagsins fullyrti að svo væri; farþegar ættu að vera mættir kl. 19. Þegar þangað er komið spyr kunninginn fólkið í af- greiðslunni hvort vélin sé á áætlun. Því er játað, það verði kallað út á hverri stundu. Fjörutíu mínútum síðar var tilkynnt að vélin færi kl. 20.40 í stað 19.30. Og kl. 21 hafði enn ekki verið kallað út. Kunningi Víkverja spurði starfsmenn flugfé- lagsins í farangursafgreiðslunni hverju það sætti að farþegum væru ekki veittar réttar upplýsingar, þegar um væri spurt. Svörin voru þau að þetta væri alltaf svona; starfsmaðurinn sagðist ekki vita hvers vegna, en það væri greinilega dregið í lengstu lög að segja bíðandi farþegum frá seinkunum. xxx KUNNINGI Víkverja gat ekki séð annað, en að starfsfólkið sem almennt situr fyrir svörum þegar flugfarþegar leita upplýsinga hefði um það skýr fyrirmæli frá yf- irboðurum sínum, að Ijúga blákalt að fólki. Þótt upplýsingar um tafír liggi fyrir virðist það stefna fyrir- tækisins að meina viðskiptavinum þess um aðgang að slíkum upplýs- ingum. Með tilliti til þeirra óþæg- inda sem slíkar tafir valda fínnst kunningja Víkverja slík stefna óskiljanleg, enda fær hann ekki séð annað en hægt væri að forðast slík óþægindi og óþarfan pirring með réttu upplýsingaflæði. xxx VÍKVERJA fínnst gaman að fara í bíó. Það er auðvitað ekki í frásögur færandi, út af fyrir sig, nema vegna þess að nú getur hann ekki orða bundist vegna úrvals kvikmynda í höfuðborginni. Það er sama hvert er litið, alls staðar er boðið upp á sumarsmellina frá Hollywood. Léttar ofbeldis- og hasarræmur, þar sem hraðinn er í fyi'irrúmi og hugsunin í hlutlausum gír. Slíkar myndir geta verið stór- skemmtilegar en hvers vegna eru ekki aðrar tegundir kvikmynda sýndar í bland yfir sumartímann? Vera má að eigendur kvikmynda- húsa vilji ekki spilla léttleikandi sumarstemmningunni með há- dramatískum myndum, en líklega er hinn gullni meðalvegur bestur í þessu efni sem öðrum. xxx A IEINA tíða mátti treysta því að ekkert hlé yrði gert á sýningu myndar þegar farið var í sjö-bíó. Langt er síðan sú sæla var úti. Ekki virðist einvörðungu nauðsyn- legt að gera hlé á öllum sýningum, heldur eru þessar pásur að verða ískyggilega langar. Víkverja er ljóst að sala poppkorns er rekstri bíóhúsanna mikilvæg, en væri ekki hægt að koma til móts við þá sem vilja ótruflaðir horfa á myndir til enda, og taka upp þann gamla góða sið að sjö-sýningar verði lausar við hléið títtnefnda og auglýstar sem slíkar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.