Morgunblaðið - 25.07.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 43
í DAG
BRIDS
llm.sjún (iuðmundur
l’áll Arnarson
ÞAÐ reynir ekki mikið á
austur í fyrstu tveimur slög-
unum, enda geta allir fylgt
lit. En í þriðja slag þarf
austur að taka á honum
stóra sínum:
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
A Á108
¥ 1063
♦ K65
♦ D1084
Austur
A G7
¥ 85
♦ G94
♦ ÁG9653
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 spaði
2 spaðar* 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
* Minnst 5-5 í hjarta og
láglit.
Vestur tekm- fyrstu tvo
slagina á ÁK í hjarta og
suður fylgir lit með hundi
og drottningu. Vestur spilar
hjartagosa í þriðja slag.
Hvað myndi lesandinn gera
í sporum austurs?
Spilið er frá EM 1983 úr
leik Frakka og ítala. Á báð-
um borðum henti austur
laufi í slaginn á þeirri for-
sendu að makker hefði spil-
að smáu hjarta ef hann væri
á höttunum eftir trompupp-
færslu. Það var ekki vörnin
sem til þurfti:
Norður
AÁ108
¥ 1063
♦ K65
+ D1084
Austur
♦ G7
Vestur
*D9
¥ ÁKG742
♦ D10873
¥ 85
♦ G94
* ÁG9653
Suður
A K65432
¥ D9
♦ Á2
+ K72
Sagnhafi trompaði smátt, tók
tvo efstu í spaða, hreinsaði
upp tígulinn og spilaði laufi á
drottningu. Austur varð að
drepa og gefa tíunda slaginn.
Hugh Kelsey notar þetta
spil í einni bóka sinna. Hann
telur sjálfgefið að austur eigi
að trompa með sjöunni, sem
í þessu tilfelli uppfærir slag
á tromp, þar eð makker á
D9. Ertu sammála Kelsey?
Eftii- sagnir og fyrstu tvo
slagi er auðvelt fyrir austur
að átta sig á skiptingunni.
Makker á 6-5 í rauðu litunum
og væntanlega tvflit í trompi,
úr því hann spilar ekki laufi!
Þar með er engin hætta á að
svíða drottninguna þriðju af
makker í spaðanum. En hvað
með kóng annan? Ef tromp-
að er með sjöu og sagnhafi á
D9 sjöttu, þá yfirtrompar
hann með níu og fer af stað
með drottninguna!
Með því að stinga í með
sjöunni er verið að spila
makker upp á tvö spil - D9
- en annars aðeins eitt, eða
kónginn. Hvort skyldi nú
vera vænlegra?
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
^ virka daga og þriggja daga
g fyrirvara fyrir sunnudags-
" blað. Samþykki afmælis-
4 barns þarf að fylgja af-
mælistilkymiingum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og si'manúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbi.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Árnað heilla
O ÁRA afmæli. Áttatíu
OOog fimm ára varð 13.
maí sl. Sigurður B. Hall-
dðrsson, Akurbraut 11,
Innri-Njarðvík. Af því til-
efni tekur hann á móti ætt-
ingjum og vinum í safnaðar-
heimili Innri-Njarðvíkur-
kirkju á morgun, sunnudag-
inn 25. júlí, frá kl. 15-19.
O rVÁRA afmæli. Áttræð
ÖVrverður mánudaginn
27. júh' Lilja Knutsen Lár-
usdóttir. Hún dvelur á
heimili Guðnýjar dóttur
sinnar og tengdasonar,
Garðavík 13, Borgarnesi.
^ pTÁRA afmæli. Sjötíu
I tJog fimm ára er í dag,
laugardaginn 25. júlí, Hilm-
ar S. Skagfield, aðalræðis-
maður íslands í Flórída.
Hann hefur rekið eigið fyr-
irtæki, Scandia Draperies í
Tallahassee, Flórída, auk
útibúa víðar í Bandaríkjun-
um. Hflmai- hefur veitt
mörgum Islendingum að-
stoð gegnum tíðina. Kona
hans er Kristín Skagfield
og eiga þau þrjú börn.
K/\ÁRA afmæli. Fimm-
Ov/tug verður þriðjudag-
inn 28. júlí Sigríður Johnsen,
skólafúlltrúi í Mosfellsbæ.
Eiginmaður hennar er Garð-
ar Jónsson. Þau bjóða ætt-
ingjum og vinum til afjnælLs-
veislu á heimili sínu, Ásum í
Mosfellsbæ, í dag, laugar-
daginn 25. júh', eftir kl. 19.
Rut, Ijósmyndastofa.
BRÚÐKAUP Gefin voru saman 22. mars sl. í Seltjarnames-
kirkju af sr. Sigurði Grétari Helgasyni Helga Indriðadóttir
og Rúnar Örn Indriðason. Með þeim á myndinni er Edda
Steinunn dóttir þeirra. Heimili þeirra er á Kvisthaga 18 í
Reykjavík.
Ljósmyndarinn-Lára Long.
BRÚÐKAUP Gefin voru saman 6. júní sl. í Seljakirkju af sr.
Valgeiri Ástráðssyni Hildur Rut Markúsdóttir og Arnar
Pálsson Með þeim á myndinni er dóttir þeiira Alexandra
Diljá. Heimili þeirra er í Kópavogi.
STJÖRIVUSPA
eftir Franees llrakc
LJONIÐ
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur ríka þörf fyrir um-
hyggju annarra og líður
best þegar þér fínnst þú til-
fínningalega í höfn.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þig langar að gera þér glað-
an dag og það er allt í lagi ef
þú gleymir því ekki að það
er fleira í þessu lífi en
skemmtun.
Naut
(20. apríl - 20. maf)
Komdu nú lagi á fjármálin
því þú munt eiga miklu betri
daga með þau í lagi jafnvel
þótt það kosti mótlæti um
tíma.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) AÁ
Leitaðu uppi sálufélaga svo
þú getir hrint draumi þínum
í framkvæmd. Mundu samt
að lýðræði er miklu betra en
einræði.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Leyfðu öðrum að njóta sín
og leysa sín vandamál sjálf-
ir. Vertu samt til taks ef tfl
þín er leitað.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þótt gaman sé er ekki rétt
að láta skemmtunina ganga
fyrir öllu. Það eru aðrir hlut-
ir sem líka þarf að koma í
verk og ganga frá.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) dKL
Dagdraumar eru skemmti-
legir en þó er varasamt að
sökkva sér svo í þá að alvara
lífsins komist hvergi að.
Vog m
(23. sept. - 22. október) A'ílJ
Þú færð meiru áorkað ef þú
leitar samstarfs við aðra
heldur en að gera allt á eigin
spýtur. Þeir eru margir sem
vilja rétta þér hjálpai-hönd.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það er óþarfi að láta smáá-
greining fara svo úr böndun-
um að hann eitri allt annað.
Sýndu göfúglyndi og leystu
málin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) f&St
Þú átt að bregðast vel við
þegar vinnufélagar leita til
þín því þú verður maður að
meiri ef þú leiðbeinir þeim
fram á veginn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Mundu að það er ekki allt
sem sýnist og að öll mál eiga
sér fleiri en eina hlið. Vertu
réttsýnn þegar þú leitar að
lausn mála.
Vatnsberi .
(20. janúar -18. febrúar)
Þú þarft að leggja þig mjög
fram um að ná samkomulagi
við vini þína. Gættu þess að
standa ekki of fast á þínum
málstað.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Til þín verður leitað með
vandasamt verkefni. Láttu
þér ekki bregða því þú ert
maður tfl þess að leysa það.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni \isindalegra staðreynda.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam-
koma í dag kl. 14. Allir velkomnir.
Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl.
12-12.30. Egbert Lewart,
trompetleikari, og Wolfgang
Portugall, organisti frá Þýska-
landi, leika.
Fáskrúðsfjarðarkirkja. Kvöld-
stund í kvöld kl. 21. Sjónvarpstrú-
boðar kristilegu sjónvarpsstöðvar-
innar Omega, Kolbrún og Guð-
laugur Laufdal, sem leiða kvöld-
þáttinn Kvöldljós, þjóna ásamt
gestum.
Komipgdagar um helgina
KOLAPORTIÐ
Ævintýraleg
stemmning,
hagkvæm
verslun og
persónulegt
umhverfi
ýjar íslenskar
Kartöflur
..Komnar frá Háfi og Eyrartúni
KOLAPORTIÐ verður
lokað um Verslunar-
mannahelgina.
Sjáumst hress og
endurnærð helgina
8.-9. Ágúst.
íslensku kartöflumar frá Háfi og
Eyrartúni em loksins komnar, beint af
gróðursælum íslenskum kartöfluökrum.
Nýju kartöflumar em mjölmiklar,
bragðgóðar og í sömu gæðum og hafa
verið í gegnum árin. Lítið við!!!!!
KOLAJPORTIÐ
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00
Glæsileg eldriborgaraferð til
Benidorm
með Sigurði Guðmundssyni
23. september
kr. 56.660
28 dagar
Heimsferðir kynna nú glæsilega eldriborg-
araferð þann 23. september. Góður að-
búnaður fyrir Heimsferðafarþega og á með-
an á dvölinni stendur nýtur þú traustrar
þjónustu fararstjóra Heimsferða og Sigurður
Guðmundsson heldur uppi spennandi dagskrá allan
tímann. Við höfum nú tryggt okkur viðbótargistingu á
Mariscal gististaðnum, staðsettum rétt við Gemelos
II/TV, sem er í hjarta Benidorm. Allar íbúðir með einu
svefnherbergi, stofu, eldhúsi, baði og svölum og litlum
en góðum garði.
Bókaðu meðan enn er laust og tryggðu þér síð-
ustu sætin f þessa spennandi ferð.
Viðbótargisting
íniartaBenído|m
aðeins 10 ibuöir
Verð kr.
56.660
Verð kr.
64.960
M.v. 2 í studíó, Acuarium,
23. september, 4 vikur.
M.v. 4 fullorðna í íbúð
Mariscal íbúðarhótelið
Austurstræti 17, 2. hæð,
sími 562 4600
Spennandi
daeskrá
* Morgunieikfimi
* Kvöidvökur
* Út að borða
* Kynnisferðir
* Spilakvöld
* Gönguferðir