Morgunblaðið - 25.07.1998, Page 51
MORGUNBLAÐlÐ
______________________________LAUGARDAGUR 25. JULÍ 1998 51
DAGBÓK
VEÐUR
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * *
* * * *
i %% * Slydda
VJ Skúrir
y Slydduél
# & #
Snjókoma Él
'J
Sunnan^ ^ndstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. é
Súld
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður 'C Veður
Reykjavík 10 úrkoma í grennd Amsterdam 20 skýjað
Bolungarvik 5 rigning Lúxemborg 22 skýjað
Akureyri 10 alskýjað Hamborg 19 skýjað
Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 24 skýjað
Kirkjubæjarkl. 10 rign. ogsúld Vín 25 skýjað
Jan Mayen 7 þoka í grennd Algarve 28 heiðskírt
Nuuk 5 þokaígrennd Malaga 28 mistur
Narssarssuaq 15 alskýjað Las Palmas 26 heiðskirt
Pórshöfn 13 skýjað Barcelona 29 mistur
Bergen 14 rigning Mallorca 31 heiðskírt
Ósló 16 alskýjað Róm 30 heiðskírt
Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 33 heiðskirt
Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 9 heiðskírt
Helsinki________20 hálfskýjað Montreal 16 léttskýjað
Dublin 16 skúr á síð.klst. Halifax 19 súld
Glasgow 17 úrkoma í grennd NewYork 24 hálfskýjað
London 20 skýjað Chicago 19 hálfskýjað
Paris 24 skýjað Orlando 26 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
25. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.28 0,2 7.34 3,6 13.37 0,2 19.51 3,9 4.09 13.30 22.49 15.08
ISAFJÖRÐUR 3.36 0,2 9.27 2,0 15.39 0,2 21.39 2,3 3.48 13.38 23.24 15.16
SIGLUFJÖRÐUR 5.50 0,0 12.15 1,2 17.48 0,2 3.28 13.18 23.04 14.56
DJUPIVOGUR 4.34 2,0 10.43 0,2 17.01 2,2 23.14 0,4 3.41 13.02 22.21 14.39
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg austlæg átt. Skýjað með köflum
norðan- og vestanlands en þokubakkar með
austurströndinni. Fer að rigna með suöuf- og
suðausturströndinni nálægt hádegi. Hiti á bilinu
7 til 16 stig, hlýjast vestanlands og I innsveitum
norðantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnudagur til miðvikudags: Hæg norðaustlæg
átt á annesjum norðan- og austan með
þokubökkum en annars hæg breytileg átt,
skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif. Á
fimmtudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og að
létti til víða um land. Hiti 6 til 10 stig við norður-
og austurströndina, en annars 11 til 18 stig að
deginum.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskll
Samskil
Yfirlit: Lægðin fyrir sunnan Hvarf hreyfist austur.
iltorgistiMtiMfe
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fátæku bændurna, 8
prútt í framkomu, 9
svefnhöfgi, 10 keyri, 11
munnar, 13 hafna, 15
smá, 18 lofa, 21 for, 22
sorp, 23 eldstæði, 24
smástrák.
LÓÐRÉTT:
2 hljóðfæri, 3 hylur
grjóti, 4 óþétt, 5 get
um, 6 styrkt, 7 vegur,
12 dýr, 14 bókstafur,
15 afferma, 16 kjaft, 17
á, 18 slitur, 19 mynnið,
20 beitu.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 bógur, 4 tómar, 7 grunn, 8 ríkan, 9 gæf, 11
nóló, 13 eldi, 14 selur, 15 börk, 17 reim, 20 óðs, 22 líður,
23 pakki, 24 ránið, 25 korða.
Lóðrétt: 1 bogin, 2 grufl, 3 röng, 4 tarf, 5 mikil, 6 rengi,
10 æxlið, 12 ósk, 13 err, 15 bílar, 16 ræðin, 18 eykur, 19
meiða, 20 óráð, 21 spik.
I dag er laugardagur 25. júlí
206. dagur ársins 1998. Jakobs-
messa. Orð dagsins: Gætið þess
að enginn verði til að hertaka
yður með heimspeki og hégóma-
villu, sem byggíst á mannasetn-
ingum, er runnið frá heimsvætt-
unum, en ekki frá Kristi.
(Kolossubréfið 2,8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hafnarfjarðarhöfn:
Jón Vídalín og Olshana
fóru í gær. Kildin og
Stella Pollux koma í
dag.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sævar,
Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11
á klukkustundar fresti
til kl. 19. Kvöldferð kl.
21 og kl. 23. Frá Ár-
skógssandi frá kl. 9.30
og 11.30 á morgnana og
á klukkustundar fresti
frá kl. 13.30 til 19.30.
Kvöldferðir kl. 21.30 og
23.30. Síminn í Sævari
er 852 2211.
Fréttir
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka
daga. Leiðbeinendur á
staðnum. Allir vel-
komnir.
ar í Homaflrði verður
7. til 9. ágúst. Meðal
annars verður skoðað
Skaftafell, bátsferð á
Lóninu og fleira. Ferð
upp á jökul fyrir þá
sem vilja. Upplýsingar
og skráning í síma
5107500.
Sumardagar í Skál-
holti. I samvinnu við
söfnuðina í Reykjavík
efnir Skálholtsskóli til
dvalar fyrir eldri borg-
ara eins og undanfarin
ár. Enn er hægt að
komast í hóp sem dvel-
ur í Skálholti 28. júh' til
2. ágúst. Skráning og
upplýsingar í síma
486 8870.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra bama, eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrif-
stofutíma. Gíró- og
kreditkortaþjónusta.
síma 552 4440 og hjá
Aslaugu í síma 552 7417
og hjá Nínu í síma
564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma, og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kredidkortagreiðslur.
Minningarkort Bama-
heilla, til stuðnings
málefnum bama fást
afgreidd á skrifstofu
samtakanna á Lauga-
vegi 7 eða í síma '
561 0545. Gíróþjónusta.
Mhmingarkort Dóm-
kirkju Krists konungs,
Landakoti, era af-
greidd á skrifstofu
biskupsdæmisins Há-
vallagötu 14/16, sími
552 5388.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju era
fáanleg á eftirtöldum
stöðum: á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, sími 5614307 /
fax 561 4306, hjá Hall-
dóra Filippusdóttur,
sími 557 3333 og Sigur-
laugu Halldórsdóttur,
sími 552 2526.
Minningarkort bama-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur era af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin“
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhhð 35,
(gengið inn frá Stakka-
hhð).
Sumarferðalag Dags-
brúnar-Framsóknar
stéttarfélags, til Hafn-
MS-félag íslands.
Minningarkort MS-fé-
lagsins era afgreidd á
Sléttuvegi- 5, Rvk og í
síma/myndrita
568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda Alzheimersjúk-
hnga. Minningarkort
era afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavemd. Minning-
arkort fást á eftirtöld-
um stöðum: Holtsapó-
teki, Reykj avrikurapó-
teld, Vesturbæjarapó-
teki og Hafnai'fjai-ðar-
apóteki og hjá Gunn-
hildi Elíasdóttur, ísa-
firði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgreidd í
Minningarkort Hjarta-
vemdar, fást á eftir-
töldum stöðum á Suð-
urlandi: Vestmanna-
eyjar: Apótek Vest-
mannaeyja Vestmanna-
braut 24. Selfoss: Sel-
foss Apótek, Kjaminn.
Minningarkort Iljarta-
verndar, fást á eftir-
töldum stöðum á Norð-
urlandi: Ólafsfjörður:
Blóm og gjafavörur,
Aðalgötu 7. Hvamms-
tangi: Verslunin Hlín,
Hammstangabraut 28.
Akureyri: Bókabúð
Jónasar, Hafnarstræti
108, Bókval, Furavölll-
um 5, Möppudýrin,
Sunnuhhð 12c. Mý-
vatnssveit: Pósthúsið í
Reykjahlíð. Húsavík:
Blómasetrið, Héðins-
braut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Péturs-
dóttur, Ásgötu 5.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Þakrennur
og rör
úr Plastisol-
vörðu stáli.
Heildarlausn á
þakrennuvörnum
í mörgum litum.
A
SiBA
BLIKKAS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
&
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101. ^