Morgunblaðið - 11.08.1998, Page 40
> 40 ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998
HESTAR
ISLENSKA liðið, sem stóð sig með ágætum á 12. Norðurlandamótinu, fer hér fylktu liði undir forystu gestgjafans, Trine Pantmann, og liösstjór-
anna Sigurðar Sæmundssonar, Hallgríms Jónassonar, Rosemarie Þorleifsdóttur og Steinunnar Gunnarsdóttur.
SOFIE Mogensen frá Danmörku sýndi mikla einbeitingu og keppnis-
mennsku þegar hún vann í fimmgangi unglinga á Lullara frá Toksvig.
Það varð víst smá misskilningur þegar hesturinn sem er ógeltur var
skírður á sínum tíma. Eigendurnir héldu að orðið Lullari hefði mjög
jákvæða merkingu. Seinna var þeim bent á mistökin en þá höfðu þeir
bara gaman af og hér fer sem sagt Lullari á góðu skeiði.
AÐALSTEINN Aðalsteinsson stal sigrinum í samanlögðu á elleftu
stundu, öllum á óvart. Hér er hann ásamt sigurvegara mótsins í ung-
lingaflokki, Isabelle Felsum, og hún situr Garp en Aðalsteinn Ringó.
5. Jóhann G. Jóhannsson íslandi,á
Glaði frá Hólabaki, 6,23/6,52.
6. Samantha Leidesdorf Dan-
mörku, á Depli frá Votmúla,
6,50/6,40.
Slaktaumatölt
1. Hulda Gústafsdóttir Islandi, á
Hugin frá Kjartansstöðum,
7,00/7,25.
2. Bjarne Fossan Noregi, á Villingi
•> frá Haukali, 6,90/7,21.
3. Anna Björnsson Svíþjóð, á
Glaumi frá Eyrarbakka, 7,00/7,08.
4. Magnús Skúlason Svíþjóð, á
Dugi frá Minniborg, 6,63/6,83.
5. Samantha Leidesdorf Dan-
mörku, á Depli frá Votmúla,
5,93/6,83.
6. Jennie Bergmann Svíþjóð, á
Balda frá Blistrup, 6,60/6,54.
Gæðingaskeið
1. Lars Palmquist Svíþjóð, á Hug-
rúnu frá Hrepphólum, 7,92.
2. Rikke Jensen Danmörku, á
Geira frá Sobakkegárd, 7,83.
3. Hulda Gústafsdóttir Islandi, á
Hugin frá Kjartansstöðum, 7,71.
4. Ingvild Myras Noregi, á Her-
manni frá Skálmholti, 6,75.
5. Christina Lund Noregi, á Hlekk
frá Stóra-Hofí, á 6,75.
250 metra skeið
1. Agneta Adolfsson Svíþjóð, á
Torfa frá Torfastöðum, 23,8/22,4 s.
2. Aðalsteinn Aðalsteinsson Nor-
egi, á Ringó frá Ringerike,
23,9/23,0/22,5 sek.
3. Herbert Ólason íslandi, á
Spútnik frá Hóli, 23,6/23,4/23,2
sek.
ÞÓTT Reynir Pálmason næði ekki að sigra í neinni grein á Þræði frá
Hvítárholti var frammistaða hans mjög góð.
UNN Kroghen stóð sig ekki síður vel en eiginmaðurinn Aðalsteinn, en
hún vann fjórganginn á Hruna frá Snartarstöðum.
SIGURÐUR S. Pálsson gerði góða hluti í tölti unglinga og sigraði.
HEIÐURSHJÓNIN Gunnar og Marit Jónsson voru heiðruð sérstaklega
á mótinu af Dansk Islandshesteforening og um leið veitti Landssam-
band hestamannafélaga þeim gullmerki Hér nælir Jón Albert Sigur-
björnsson varaformaður merki í barm Maritar en Gunnar fylgist með.
MORGUNBLAÐIÐ
4. Þórir Grétarsson íslandi, á Ní-
els frá Árbæ, 23,8/23,2 sek.
5. Lars Palmquist Svíþjóð, á Hug-
rúnu frá Hrepphólum,
24,4/23,6/23,3 sek.
100 metra flugskeið
1. Aðalsteinn Aðalsteinsson Nor-
egi, á Ringó frá Ringerike, 7,6 sek.
2. Herbert Ólason íslandi, á
Spútnik frá Hóli, 8,0.
Fimi, frjálsar æfingar
1. Erik Andersen Noregi, á Ronju
frá Götarsvik, 6,54.
2. Unn Kroghen Noregi, á Hruna
frá Snartarstöðum, 6,35.
3. Lisa Rist-Christensen Svíþjóð, á
Hrímni frá Eyjólfsstöðum, 5,89.
4. Mikaela Saxe Danmörku, á Kol-
brúnu frá Brjánslæk, 5,82.
5. Ulrika Wendeus Svíþjóð, á Stíg-
anda frá Eyrarbakka, 5,78.
Samanlagður sigurvegari
1. Aðalsteinn Aðalsteinsson Nor-
egi, á Ringó frá Ringerike, 7,87.
2. Hulda Gústafsdóttir íslandi, á
Hugin frá Kjartansstöðum, 7,50.
3. Erik Andersson Noregi, á Ronju
frá Götarsvik, 7,47.
4. Unn Kroghen Noregi, á Hruna
frá Snartarstöðum, 7,37.
5. Gylfi Garðarsson Noregi, á Val
frá Görðum.
Unglingar - tölt
1. Sigurður S. Pálsson íslandi, á
ívari frá Hæli, 6,63/6,72.
2. Björn Dyrberg Noregi, á Sóma
frá Nordby, 6,23/6,67.
3. Isabelle Felsum Danmörku, á
Garpi frá Hemlu, 5,93/6,44.
4. Malu Logan Danmörku, á Unu
frá Hvammi, 5,93/6,28.
5. Anna Stenbeck Svíþjóð, á Roða
frá Stokkhólma, 5,40/6,17/6,22.
6. Louice Löfgren Svíþjóð, á
Spretti frá Suður-Nýjabæ,
5,90/5,72.
Fjórgangur
1. Isabelle Felsum Danmörku, á
Garpi frá Hemlu, 6,13/6,50.
2. Sara Wikander Svíþjóð, á Byr
frá Lambastöðum, 5,60/6,40.
3. Malu Logan Danmörku, á Unu
frá Hvammi, 5,53/6,13/6,30.
4. Björn Dyrberg Noregi, á Sóma
frá Nordby, 5,97/6,20.
5. Louice Löfgren Svíþjóð, á
Spretti frá Suður-Nýjabæ,
5,90/6,17.
6. Pála Hallgrímsdóttir íslandi, á
Gimsteini frá Höskuldsstöðum,
5,87/0,0.
Fimmgangur
1. Sofíe Mogensen Danmörku, á
Lullara frá Toksvig, 4,10/6,21.
2. Max Olausson Svíþjóð, á Hrafn-
tinnu frá Eyrarbakka, 5,57/6,19.
3. Ingunn B. Ingólfsdóttir Islandi,
á Kolu frá Birkely, 4,23/5,53.
4. Ása Ljungberg Svíþjóð, á Lauga
frá Köldukinn, 4,17/5,67.
5. Dennis H. Johansen Danmörku,
á Gosa frá Söbakkegárden,
3,57/5,14.
Slaktaumatölt
1. Ása Ljungberg Sviþjóð, á Lauga
frá Köldukinn, 6,07/6,42.
2. Sofíe Mogensen Danmörku, á
Lullara frá Toksvig, 4,87/5,88.
3. Ingunn B. Ingólfsdóttir, Kolu
frá Birkely, 5,23/5,63.
4. Max Olausson Svíþjóð, á Hrafn-
tinnu frá Eyrarbakka, 5,03/5,21.
Fimi, fijálsar æfingar
1. Isabelle Felsum Danmörku, á
Garpi frá Hemlu, 6,16.
2. Sara Wikander Svíþjóð, á Byr
frá Lambastöðum, 5,97.
3. Malu Logan Danmörku, á Unu
frá Hvammi, 5,78.
4. Louice Löfgren Svíþjóð, á
Spretti frá Suður-Nýjabæ, 5,71.
5. Ása Ljungberg Svíþjóð, á Lauga
frá Köldukinn, 5,05.
6. Tanja H. Olsen Danmörku, á
Kötlu frá Tyvekrogen, 5,00.
Samanlagður sigurvegari
1. Isabelle Felsum Danmörku, á
Garpi frá Hemlu, 6,47.
2. Louice Löfgren Svíþjóð, á
Spretti frá Suður-Nýjabæ, 6,23.
3. Malu Logan Danmörku, á Unu
frá Hvammi, 6,14.
4. Sara Wikander Svíþjóð, á Byr
frá Lambastöðum, 6,03.
5. Max Olausson, Svíþjóð, á Hrafn-
tinnu frá Eyrarbakka, 5,64.
Valdimar Kristinsson