Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 40
> 40 ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 HESTAR ISLENSKA liðið, sem stóð sig með ágætum á 12. Norðurlandamótinu, fer hér fylktu liði undir forystu gestgjafans, Trine Pantmann, og liösstjór- anna Sigurðar Sæmundssonar, Hallgríms Jónassonar, Rosemarie Þorleifsdóttur og Steinunnar Gunnarsdóttur. SOFIE Mogensen frá Danmörku sýndi mikla einbeitingu og keppnis- mennsku þegar hún vann í fimmgangi unglinga á Lullara frá Toksvig. Það varð víst smá misskilningur þegar hesturinn sem er ógeltur var skírður á sínum tíma. Eigendurnir héldu að orðið Lullari hefði mjög jákvæða merkingu. Seinna var þeim bent á mistökin en þá höfðu þeir bara gaman af og hér fer sem sagt Lullari á góðu skeiði. AÐALSTEINN Aðalsteinsson stal sigrinum í samanlögðu á elleftu stundu, öllum á óvart. Hér er hann ásamt sigurvegara mótsins í ung- lingaflokki, Isabelle Felsum, og hún situr Garp en Aðalsteinn Ringó. 5. Jóhann G. Jóhannsson íslandi,á Glaði frá Hólabaki, 6,23/6,52. 6. Samantha Leidesdorf Dan- mörku, á Depli frá Votmúla, 6,50/6,40. Slaktaumatölt 1. Hulda Gústafsdóttir Islandi, á Hugin frá Kjartansstöðum, 7,00/7,25. 2. Bjarne Fossan Noregi, á Villingi •> frá Haukali, 6,90/7,21. 3. Anna Björnsson Svíþjóð, á Glaumi frá Eyrarbakka, 7,00/7,08. 4. Magnús Skúlason Svíþjóð, á Dugi frá Minniborg, 6,63/6,83. 5. Samantha Leidesdorf Dan- mörku, á Depli frá Votmúla, 5,93/6,83. 6. Jennie Bergmann Svíþjóð, á Balda frá Blistrup, 6,60/6,54. Gæðingaskeið 1. Lars Palmquist Svíþjóð, á Hug- rúnu frá Hrepphólum, 7,92. 2. Rikke Jensen Danmörku, á Geira frá Sobakkegárd, 7,83. 3. Hulda Gústafsdóttir Islandi, á Hugin frá Kjartansstöðum, 7,71. 4. Ingvild Myras Noregi, á Her- manni frá Skálmholti, 6,75. 5. Christina Lund Noregi, á Hlekk frá Stóra-Hofí, á 6,75. 250 metra skeið 1. Agneta Adolfsson Svíþjóð, á Torfa frá Torfastöðum, 23,8/22,4 s. 2. Aðalsteinn Aðalsteinsson Nor- egi, á Ringó frá Ringerike, 23,9/23,0/22,5 sek. 3. Herbert Ólason íslandi, á Spútnik frá Hóli, 23,6/23,4/23,2 sek. ÞÓTT Reynir Pálmason næði ekki að sigra í neinni grein á Þræði frá Hvítárholti var frammistaða hans mjög góð. UNN Kroghen stóð sig ekki síður vel en eiginmaðurinn Aðalsteinn, en hún vann fjórganginn á Hruna frá Snartarstöðum. SIGURÐUR S. Pálsson gerði góða hluti í tölti unglinga og sigraði. HEIÐURSHJÓNIN Gunnar og Marit Jónsson voru heiðruð sérstaklega á mótinu af Dansk Islandshesteforening og um leið veitti Landssam- band hestamannafélaga þeim gullmerki Hér nælir Jón Albert Sigur- björnsson varaformaður merki í barm Maritar en Gunnar fylgist með. MORGUNBLAÐIÐ 4. Þórir Grétarsson íslandi, á Ní- els frá Árbæ, 23,8/23,2 sek. 5. Lars Palmquist Svíþjóð, á Hug- rúnu frá Hrepphólum, 24,4/23,6/23,3 sek. 100 metra flugskeið 1. Aðalsteinn Aðalsteinsson Nor- egi, á Ringó frá Ringerike, 7,6 sek. 2. Herbert Ólason íslandi, á Spútnik frá Hóli, 8,0. Fimi, frjálsar æfingar 1. Erik Andersen Noregi, á Ronju frá Götarsvik, 6,54. 2. Unn Kroghen Noregi, á Hruna frá Snartarstöðum, 6,35. 3. Lisa Rist-Christensen Svíþjóð, á Hrímni frá Eyjólfsstöðum, 5,89. 4. Mikaela Saxe Danmörku, á Kol- brúnu frá Brjánslæk, 5,82. 5. Ulrika Wendeus Svíþjóð, á Stíg- anda frá Eyrarbakka, 5,78. Samanlagður sigurvegari 1. Aðalsteinn Aðalsteinsson Nor- egi, á Ringó frá Ringerike, 7,87. 2. Hulda Gústafsdóttir íslandi, á Hugin frá Kjartansstöðum, 7,50. 3. Erik Andersson Noregi, á Ronju frá Götarsvik, 7,47. 4. Unn Kroghen Noregi, á Hruna frá Snartarstöðum, 7,37. 5. Gylfi Garðarsson Noregi, á Val frá Görðum. Unglingar - tölt 1. Sigurður S. Pálsson íslandi, á ívari frá Hæli, 6,63/6,72. 2. Björn Dyrberg Noregi, á Sóma frá Nordby, 6,23/6,67. 3. Isabelle Felsum Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 5,93/6,44. 4. Malu Logan Danmörku, á Unu frá Hvammi, 5,93/6,28. 5. Anna Stenbeck Svíþjóð, á Roða frá Stokkhólma, 5,40/6,17/6,22. 6. Louice Löfgren Svíþjóð, á Spretti frá Suður-Nýjabæ, 5,90/5,72. Fjórgangur 1. Isabelle Felsum Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 6,13/6,50. 2. Sara Wikander Svíþjóð, á Byr frá Lambastöðum, 5,60/6,40. 3. Malu Logan Danmörku, á Unu frá Hvammi, 5,53/6,13/6,30. 4. Björn Dyrberg Noregi, á Sóma frá Nordby, 5,97/6,20. 5. Louice Löfgren Svíþjóð, á Spretti frá Suður-Nýjabæ, 5,90/6,17. 6. Pála Hallgrímsdóttir íslandi, á Gimsteini frá Höskuldsstöðum, 5,87/0,0. Fimmgangur 1. Sofíe Mogensen Danmörku, á Lullara frá Toksvig, 4,10/6,21. 2. Max Olausson Svíþjóð, á Hrafn- tinnu frá Eyrarbakka, 5,57/6,19. 3. Ingunn B. Ingólfsdóttir Islandi, á Kolu frá Birkely, 4,23/5,53. 4. Ása Ljungberg Svíþjóð, á Lauga frá Köldukinn, 4,17/5,67. 5. Dennis H. Johansen Danmörku, á Gosa frá Söbakkegárden, 3,57/5,14. Slaktaumatölt 1. Ása Ljungberg Sviþjóð, á Lauga frá Köldukinn, 6,07/6,42. 2. Sofíe Mogensen Danmörku, á Lullara frá Toksvig, 4,87/5,88. 3. Ingunn B. Ingólfsdóttir, Kolu frá Birkely, 5,23/5,63. 4. Max Olausson Svíþjóð, á Hrafn- tinnu frá Eyrarbakka, 5,03/5,21. Fimi, fijálsar æfingar 1. Isabelle Felsum Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 6,16. 2. Sara Wikander Svíþjóð, á Byr frá Lambastöðum, 5,97. 3. Malu Logan Danmörku, á Unu frá Hvammi, 5,78. 4. Louice Löfgren Svíþjóð, á Spretti frá Suður-Nýjabæ, 5,71. 5. Ása Ljungberg Svíþjóð, á Lauga frá Köldukinn, 5,05. 6. Tanja H. Olsen Danmörku, á Kötlu frá Tyvekrogen, 5,00. Samanlagður sigurvegari 1. Isabelle Felsum Danmörku, á Garpi frá Hemlu, 6,47. 2. Louice Löfgren Svíþjóð, á Spretti frá Suður-Nýjabæ, 6,23. 3. Malu Logan Danmörku, á Unu frá Hvammi, 6,14. 4. Sara Wikander Svíþjóð, á Byr frá Lambastöðum, 6,03. 5. Max Olausson, Svíþjóð, á Hrafn- tinnu frá Eyrarbakka, 5,64. Valdimar Kristinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.