Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 47 * Starf fulltrúa/ aðstoðardagskrár- gerðarmanns á íþróttadeild Sjónvarpsins Ríkisútvarpið auglýsir starf fulltrúa/adstoðar- dagskrárgerðarmanns á íþróttadeild Sjón- varpsins frá og með 1. september nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi haldgóða menntun ásamt reynslu af fjölmiðlum og skrif- stofuhaldi. Brennandi áhugi á íþróttum er skil- yrði. Starfið felst m.a. í daglegri umsýslu á skrifstofu, aðstoð við dagskrárgerð og beinar útsendingar. Starfskjör eru skv. kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, eða í Útvarpshúsið við Efstaleiti 1, á eyðu- blöðum sem fást á báðum stöðum. RjklSÚTWRPIÐ Heilsárshótel 100 km frá Reykjavík óskar eftir góðum starfsmanni í framreiðslu- störf. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Fæði og húsnæði á staðnum. Áhugavert starf og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 25. ágúst. Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. ágúst til afgreiðslu Mbl., merktar: „J — 5621". Þrif Starfsmaður óskast í þrif hjá líkamsræktarstöð. 50% starf eftir hádegi. Einnig óskast starfsmaður í þrif á kvöldin frá kl. 22.00-24.00 Umsóknir sendist skriflega til Aerobic Sport, Faxafeni 12, 108 Reykjavík, fyrir 12. ágúst Bakarí Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu. Nánari upplýsingar í símum 555 4620 og 699 3677. Verslunin Eva óskar eftir starfskrafti Leitað er eftir starfskrafti á milli tvítugs og þrí- tugs, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi störf í rótgrónu fyrirtæki. Gerðar eru miklar kröfur hvað varðar heiðar- leika, þjónustulund, framkomu og stundvísi. Um er að ræða heilsdagsstörf, hálfsdagsstörf og hlutastörf. Tekið verður á móti umsækjendum miðviku- daginn 12. ágúst eftir kl. 16.00 í húsnæði verslunarinnar á Laugavegi 42, 2. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. „Au pair" í Bandaríkjunum FJölskylda með 3 börn í New Jersey (nál. NYC) vantar reyklausa „au pair" með reynslu af börnum. Þarf helst að vera 18 ára eða eldri og með bílpróf. Hafið samband við Þóreyju í síma 568 3571. Matreiðslumaður — kokkur Kokk eða manneskju vana matreiðslu vantar á veitingastað norður í landi. Upplýsingar í síma 894 5360 eða 466 3350. Sölumenn Óskum eftir hressum og duglegum sölumönn- um í ný og spennandi verkefni. Bæði er um dagvinnu að ræða og kvöld- og helgarvinnu. Allir munu fá þjálfun og kennslu í sölu- mennsku. Upplýsingar í síma 896 5883. Hárgreiðslustofa Hársnyrtir óskast helst í fullt starf. Nemandi á síðasta ári kæmi til greina. Upplýsingar veitir Sigurpáll í vs. 551 3010 og á kvöldin í síma 557 1669. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Þroskaþjálfar Við viljum ráða nú þegar og á næstu mánuðum þroskaþjálfa til starfa á sambýlum. Bæði er um að ræða heilar stöður og hluta- störf. Vaktavinna. Stuðningsfulltrúar Einnig viljum við ráða stuðningsfulltrúa á sam- býli og í liðveislu við fatlað fólk í heimahúsum. Heilar stöður og hlutastörf eru í boði. Vaktavinna og kvöld- og helgarvinna. Okkur þætti ekki verra ef karlmenn vildu láta sjá sig meðal umsækjanda um þessar stöður. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á Svæðisskrifstof- unni milli kl. 9.00—12.00 alla virka daga. Sími 533 1388. BYGGO BYGGINGAFÉIAG GYLFfl & GUNNARS Starfsmenn óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða harðduglega starfsmenn í garðyrkju- og byggingadeild. Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304, Hólmar í síma 892 1147 og skrifstofusími 562 2991. Síld og fiskur — Hafnarfirði Óskum eftir starfsfólki í pökkun. Upplýsingar gefur Ásdís í síma 555 4488 eða á staðnum. Suðurhlíðaskóli óskar eftir smíðakennara og heimilisfræði- kennara í hlutastarf. Suðurhlíðaskóli er fámennur einkaskóli á fallegum stað í Fossvoginum. Upplýsingar í símum 568 7870 og 588 7800. Nuddari óskast til að starfa sjálfstætt á alhliða snyrtistofu. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum svarað. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 17. ágúst, merkt: „Góð aðstaða — 5611". Öskum eftir trésmiðum vönum mótauppslætti til starfa strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 588 6747 milli kl. 8 og 16. Eykt ehf., byggingavektakar. Rafvirki Vanur rafvirki óskast til starfa strax á stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 896 0220. KENNSLA Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Umsækjendur um skólavist athugið! Vegna skipulagsbreytinga verður ekki innritað á 1. námsönn á vormisseri 1999. Öllum vænt- anlegum umsækjendum er bent á, að ennþá er unnt að innritast á haustönn 1998. Reglulegt skólastarf hefst 8. september nk. Skólastjóri. Innritun í Kvöldskóla F.B. 18. og 20. ágúst kl. 16.30—19.30, 22. ágúst kl. 10.30-13.30 TIL SÖLU Til sölu úr þrotabúi Til sölu er úr þrotabúi Víðis ehf., Garði, eftirfar- andi eignir: Fiskverkunarhús á Kothúsavegi 16, Garði, ásamt vélum og tækjum í eigu búsins, þ.m.t. frystigámar auk skrifstofubúnaðar. í húsnæð- inu hefur verið rekin framleiðsla á fiskréttum og súpum í neytendapakkningum og eru til sölu eignir búsins sem tengjast þeirri fram- leiðslu. Þá er til sölu úr sama búi íbúðarhús á Kot- húsavegi 12, Garði. Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri, Kristinn Bjarnason hdl., Suðurlandsbraut 4a, Reykja- vík, í síma 588 3666. Óskað er eftir að tilboðum í ofangreindar eignir verði skilað til skiptastjóra fyrir 5. september 1998. Áskilinn er rétturtil að hafna öllum til- boðum. Atvinnurekstur á Akranesi Staður á uppleið! Veitingaþjónusta í eigin húsnædi (65 fm) ásamt áhöldum og tækjum til sölu. Einnig möguleiki á húsnæði til matsölu (30 fm). Afhend ing strax. Allt nýstandsett fyrir veislueldhús. Fataverslun íhjarta bæjarins. Leiguhúsnæði. Góður sölutími framundan. Laust fljótlega. Barna- og nærfataverslun í hjarta bæjarins. Er í leiguhúsnæði (langtímaleiga). Fasteignasalan Hákot, Kirkjubraut 28, 2. hæð, Akranesi, sími 431 4045, fax 431 4245. Sauðfjárjörð til sölu í fullum rekstri í Suður-Þing. Greiðslumark 317 ærgildi, 480 kinda fjárhús, hlöður 2100 m3. Allar búvélar og bústofn fylgja. Jörðin er vel í sveit sett, stutt í skóla og kaupstað. Hitaveita. Upplýsingar í síma 464 2490 og 464 2491 virka daga kl. 9-12 og 464 3907. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.