Morgunblaðið - 11.08.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 47 *
Starf fulltrúa/
aðstoðardagskrár-
gerðarmanns
á íþróttadeild Sjónvarpsins
Ríkisútvarpið auglýsir starf fulltrúa/adstoðar-
dagskrárgerðarmanns á íþróttadeild Sjón-
varpsins frá og með 1. september nk.
Æskilegt er að umsækjendur hafi haldgóða
menntun ásamt reynslu af fjölmiðlum og skrif-
stofuhaldi. Brennandi áhugi á íþróttum er skil-
yrði. Starfið felst m.a. í daglegri umsýslu á
skrifstofu, aðstoð við dagskrárgerð og beinar
útsendingar. Starfskjör eru skv. kjarasamning-
um opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst og ber
að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi
176, eða í Útvarpshúsið við Efstaleiti 1, á eyðu-
blöðum sem fást á báðum stöðum.
RjklSÚTWRPIÐ
Heilsárshótel
100 km frá Reykjavík
óskar eftir góðum starfsmanni í framreiðslu-
störf. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg.
Fæði og húsnæði á staðnum. Áhugavert starf
og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Þarf að
geta hafið störf eigi síðar en 25. ágúst.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. ágúst til
afgreiðslu Mbl., merktar: „J — 5621".
Þrif
Starfsmaður óskast í þrif hjá líkamsræktarstöð.
50% starf eftir hádegi.
Einnig óskast starfsmaður í þrif á kvöldin frá
kl. 22.00-24.00
Umsóknir sendist skriflega til Aerobic Sport,
Faxafeni 12, 108 Reykjavík, fyrir 12. ágúst
Bakarí
Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki
í afgreiðslu.
Nánari upplýsingar í símum 555 4620
og 699 3677.
Verslunin Eva
óskar eftir starfskrafti
Leitað er eftir starfskrafti á milli tvítugs og þrí-
tugs, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi
störf í rótgrónu fyrirtæki.
Gerðar eru miklar kröfur hvað varðar heiðar-
leika, þjónustulund, framkomu og stundvísi.
Um er að ræða heilsdagsstörf, hálfsdagsstörf
og hlutastörf.
Tekið verður á móti umsækjendum miðviku-
daginn 12. ágúst eftir kl. 16.00 í húsnæði
verslunarinnar á Laugavegi 42, 2. hæð.
Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
„Au pair"
í Bandaríkjunum
FJölskylda með 3 börn í New Jersey (nál. NYC)
vantar reyklausa „au pair" með reynslu af
börnum. Þarf helst að vera 18 ára eða eldri og
með bílpróf.
Hafið samband við Þóreyju í síma 568 3571.
Matreiðslumaður
— kokkur
Kokk eða manneskju vana matreiðslu vantar
á veitingastað norður í landi.
Upplýsingar í síma 894 5360 eða 466 3350.
Sölumenn
Óskum eftir hressum og duglegum sölumönn-
um í ný og spennandi verkefni. Bæði er um
dagvinnu að ræða og kvöld- og helgarvinnu.
Allir munu fá þjálfun og kennslu í sölu-
mennsku. Upplýsingar í síma 896 5883.
Hárgreiðslustofa
Hársnyrtir óskast helst í fullt starf.
Nemandi á síðasta ári kæmi til greina.
Upplýsingar veitir Sigurpáll í vs. 551 3010 og
á kvöldin í síma 557 1669.
SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA
FATLAÐRA - REYKJAVÍK
Þroskaþjálfar
Við viljum ráða nú þegar og á næstu mánuðum
þroskaþjálfa til starfa á sambýlum.
Bæði er um að ræða heilar stöður og hluta-
störf. Vaktavinna.
Stuðningsfulltrúar
Einnig viljum við ráða stuðningsfulltrúa á sam-
býli og í liðveislu við fatlað fólk í heimahúsum.
Heilar stöður og hlutastörf eru í boði.
Vaktavinna og kvöld- og helgarvinna.
Okkur þætti ekki verra ef karlmenn vildu láta
sjá sig meðal umsækjanda um þessar stöður.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veittar á Svæðisskrifstof-
unni milli kl. 9.00—12.00 alla virka daga.
Sími 533 1388.
BYGGO
BYGGINGAFÉIAG GYLFfl & GUNNARS
Starfsmenn óskast
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir að ráða harðduglega starfsmenn í
garðyrkju- og byggingadeild.
Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304, Hólmar
í síma 892 1147 og skrifstofusími 562 2991.
Síld og fiskur
— Hafnarfirði
Óskum eftir starfsfólki í pökkun.
Upplýsingar gefur Ásdís í síma 555 4488 eða
á staðnum.
Suðurhlíðaskóli
óskar eftir smíðakennara og heimilisfræði-
kennara í hlutastarf.
Suðurhlíðaskóli er fámennur einkaskóli á
fallegum stað í Fossvoginum.
Upplýsingar í símum 568 7870 og 588 7800.
Nuddari óskast
til að starfa sjálfstætt á alhliða snyrtistofu. Með
umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og
öllum svarað.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 17. ágúst,
merkt: „Góð aðstaða — 5611".
Öskum eftir trésmiðum
vönum mótauppslætti til starfa strax.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 588 6747 milli kl. 8 og 16.
Eykt ehf.,
byggingavektakar.
Rafvirki
Vanur rafvirki óskast til starfa strax á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 896 0220.
KENNSLA
Frá Bændaskólanum á Hvanneyri
Umsækjendur um
skólavist athugið!
Vegna skipulagsbreytinga verður ekki innritað
á 1. námsönn á vormisseri 1999. Öllum vænt-
anlegum umsækjendum er bent á, að ennþá
er unnt að innritast á haustönn 1998.
Reglulegt skólastarf hefst 8. september nk.
Skólastjóri.
Innritun í Kvöldskóla F.B.
18. og 20. ágúst kl. 16.30—19.30,
22. ágúst kl. 10.30-13.30
TIL SÖLU
Til sölu úr þrotabúi
Til sölu er úr þrotabúi Víðis ehf., Garði, eftirfar-
andi eignir:
Fiskverkunarhús á Kothúsavegi 16, Garði,
ásamt vélum og tækjum í eigu búsins, þ.m.t.
frystigámar auk skrifstofubúnaðar. í húsnæð-
inu hefur verið rekin framleiðsla á fiskréttum
og súpum í neytendapakkningum og eru til
sölu eignir búsins sem tengjast þeirri fram-
leiðslu.
Þá er til sölu úr sama búi íbúðarhús á Kot-
húsavegi 12, Garði.
Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri, Kristinn
Bjarnason hdl., Suðurlandsbraut 4a, Reykja-
vík, í síma 588 3666.
Óskað er eftir að tilboðum í ofangreindar eignir
verði skilað til skiptastjóra fyrir 5. september
1998. Áskilinn er rétturtil að hafna öllum til-
boðum.
Atvinnurekstur á Akranesi
Staður á uppleið!
Veitingaþjónusta í eigin húsnædi (65 fm)
ásamt áhöldum og tækjum til sölu. Einnig
möguleiki á húsnæði til matsölu (30 fm). Afhend
ing strax. Allt nýstandsett fyrir veislueldhús.
Fataverslun íhjarta bæjarins. Leiguhúsnæði.
Góður sölutími framundan. Laust fljótlega.
Barna- og nærfataverslun í hjarta bæjarins.
Er í leiguhúsnæði (langtímaleiga).
Fasteignasalan Hákot,
Kirkjubraut 28, 2. hæð, Akranesi,
sími 431 4045, fax 431 4245.
Sauðfjárjörð til sölu
í fullum rekstri í Suður-Þing. Greiðslumark 317
ærgildi, 480 kinda fjárhús, hlöður 2100 m3.
Allar búvélar og bústofn fylgja. Jörðin er vel
í sveit sett, stutt í skóla og kaupstað. Hitaveita.
Upplýsingar í síma 464 2490 og 464 2491 virka
daga kl. 9-12 og 464 3907.
Skólameistari.