Morgunblaðið - 11.08.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ___________________
í DAG
Árnað heilla
/>/\ÁRA afmæli. í dag,
O v/þriðjudaginn 11.
ágúst, er sextug Sigfríð
Lárusdóttir, sjúkraliði,
Lækjartúni 13, Mosfells-
bæ. Eiginmaður hennar
er Finnbogi Jóhannsson,
fyrrv. skólastjóri. Pau
hjón taka á móti gestum í
Nesvík á Kjalarnesi laug-
ardaginn 15. ágúst nk. kl.
18.
BRIDS
llmsjón GuðinuiHliir
l'áll Arnarsnn
HJARTAGOSINN er spil-
ið sem allt snýst um í
slemmu suðurs, og það
hlýtur að vera einhver leið
fær til að draga hann fram
í dagsljósið.
Suður gefur; AV á
hættu.
Norður
A Á6
V ÁDIO
♦ Á8432
* 642
Suður
AG7
VK932
♦ 7
* ÁKDG107
( Vestur Norður Austur Suður
- - — 1 lauf
I 2 spaðar 3 tíglar Pass 3 tyortu
Pass 3spaðar Pass 51auf
Pass 61auf Allirpass
Útspil: Spaðakóngur.
Sagnhafí tekur á spaða-
ás og ÁK í laufí, en vestm-
á aðeins eitt tromp og
hendir spaða í hið síðara.
Taktu við.
Svo virðist sem ekki sé
nægur samgangur til að
fría tígulinn, en það er
sjónhverfing. Best er að
bíða með þriðja trompið og
spila strax tígli á ás og
trompa tígul. Fara svo inn
í borð á háhjarta og
trompa aftur tígul. Segjum
að báðir fylgi. Þá er ljóst
að vestur á ekki fleiri en
þrjú hjörtu, svo það er
óhætt að spila hjarta
, tvisvar í viðbót og trompa
svo hið fjórða ef í ljós kem-
( ur að austur á fjórlit. Eða
þá spila spaðagosa, sem
neyðir vestur til að hreyfa
hjartað, spila spaða í tvö-
falda eyðu eða fría tígul-
inn. Sem er skemmtilegri
leið.
(
Á Vestur
' A KD10942
VG965
♦ D9
*3
Norður
A Á6
V ÁDIO
♦ Á8432
* 542
Austur
A 853
V 74
♦ KG1065
* 986
Suður
AG7
VK932
♦ 7
* ÁKDG107
Hér á vestur aðeins tvo
tígla, en hann er jafn kirfi-
( lega endaspilaður þegar
| hann lendir inni á spaða-
drottningu.
1
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 11. júlí í Hall-
grímskirkju af sr. Maríu
Agústsdóttur Ása Kristín
Óskarsdóttir og Halldór
Sveinsson. Heimili þeiiTa
er í Vallartröð 7, Kópa-
vogi.
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. júní í Lang-
holtskirkju af sr. Jóni
Helga Þórarinssyni Krist-
ín Steingrímsdóttir og El-
var Daði Eiríksson.
Heimili þeirra er á Lang-
holtsvegi 63, Reykjavík.
Með morgurtkaffinu
, að róa saman.
TM Reg U.S. Pat. Oft. — all nghts reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
SVO ertu líka alveg
rosalega tapsár.
SKAK
lim.vjón llargeir
Pótursson
HVÍTUR leikur og vinnur.
STAÐAN kom upp á in
rússneska meistaramót-
inu sem nú stendur yfir í
Sánkti Pétursborg.
Aleksei Drejev (2.630) var
með hvítt og átti leik gegn
Evgení Svesjnikov (2.595)
23. De3! - Hxe7 24. Dh6
(Svartur verður nú að láta
drottninguna af hendi til
að verjast máti) 24. - Dg6
25. Hxg6 - fxg6 26. h5.
Hvíta taflið er nú gjör-
unnið og Svesjnikov gaf
eftir nokkra leiki
til viðbótar: 26. -
e5 27. b3 - Hg7 28.
Hd6 - Hag8 29.
Hxc6 - Bc8 30.
Hxf6 - gxh5 31.
Dxh5 - Hg5 32.
Df7 - H5g7 33.
Dh5 - Hg5 34. Dh6
- H5g7 35. c5 -
He8 36. Dh5 - Bd7
37. Kb2 og svartur
gafst upp.
Að loknum níu
umferðum á mót-
inu voru þeir Peter
Svidler og Konstantín
Sakajev efstir og jafnir
með sex og hálfan vinning
hvor. Mótið er að venju
afar sterkt og var fjöldi
meistara með sex vinn-
inga.
HÖGNI HREKKVÍSI
oþú i/eskuráb hsctia,OÍ bor&cu JnarL d m)LLi
r snarls.
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 53 «•
STJÖRNUSPÁ
eftir Franeev Drukc
LJÓN
Afmælisbam dagsins: Þú ert
starfssamur og duglegur að
koma verkefnum þínum í
höfn. Þú ert lífsglaður og átt
að leyfa þér það.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það verður fylgst vel með
framgangi þínum og þú munt
ekki valda öðrum vonbrigð-
um ef þú gætir þess að halda
þínu striki.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú munt ekki sjá árangur erf-
iðis þíns strax en varastu
óþolinmæði því þitt starf eins
og allt annað, hefur sinn tíma.
wr
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú átt orðastað við sam-
starfsmann og það samtal
veldm- þér hugarangri.
Reyndu að láta það hafa sem
minnst áhrif því þú ert ekki á
rangri leið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft að gæta þess að að
hnýta alla enda þess máls
sem þú ert að glíma við á
vinnustað þínum. Án þess
gæti allt farið úr böndunum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér lætur vel að leiða aðra í
starfi. Gættu þess bara að of-
metnast ekki þegar vel geng-
ur því dramb er falli næst.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <SÍL
Þú þarft að melta þá hluti
;m nú valda þér hugar-
angri. Leggðu allt kapp á að
finna farsæla lausn svo þú
getir sofið rólegur.
(23. sept. - 22. október)
Láttu ekki dragast lengur að
taka á þeim vanda sem við
blasir. Þú verður hissa
hversu auðvelt málið er þeg-
ar það er brotið til mergjar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) v-8lU
Reyndu að hafa alla þræði í
hendi þér áður en þú ræðst í
þær framkvæmdir sem þig
dreymir um. Góður undir-
búningur tryggir farsæla
framkvæmd.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Það er ástæðulaust að þú lát-
ir skoðanir þínar liggja í lág-
inni. Vertu opinskár og þá
munu aðrir fallast á þín rök.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) *ÍH
Það hefur ekkert upp á sig að
stinga vandamálunum undir
stól. Það eina sem gerist er
að þau verða óviðráðanlegri
eftir því sem lengra líður.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) GíSnJ
Þér finnst þú hafa fundið upp
hjólið en átt erfitt með að
sannfæra vinnufélaga þína.
Sýndu sveigjanleika og þá
mun rætast úr öllu saman.
Fiskar mt
(19. febrúar - 20. mars) >%■»
Þér finnst þú ekki hafa taum-
hald á lífi þínu en það er þér
sjálfum að kenna því þú
frestar því alltaf að taka mál
þín til endurskoðunar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ökuskóli íslands JRLmmMkmxm öJruréffíndi (IVelrflrpróf/ Ný námskeið hefjast vikulega. Sími : 568 3841 Dugguvogur2
Útsala — Útsala
.......15%
• aukaafsláttur á
• útsöluvörum
• ELÍZUBÚÐIN
• Skipholti 5.
^•^TO»«wgalttBrri affiiiinfifia