Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ___________________ í DAG Árnað heilla />/\ÁRA afmæli. í dag, O v/þriðjudaginn 11. ágúst, er sextug Sigfríð Lárusdóttir, sjúkraliði, Lækjartúni 13, Mosfells- bæ. Eiginmaður hennar er Finnbogi Jóhannsson, fyrrv. skólastjóri. Pau hjón taka á móti gestum í Nesvík á Kjalarnesi laug- ardaginn 15. ágúst nk. kl. 18. BRIDS llmsjón GuðinuiHliir l'áll Arnarsnn HJARTAGOSINN er spil- ið sem allt snýst um í slemmu suðurs, og það hlýtur að vera einhver leið fær til að draga hann fram í dagsljósið. Suður gefur; AV á hættu. Norður A Á6 V ÁDIO ♦ Á8432 * 642 Suður AG7 VK932 ♦ 7 * ÁKDG107 ( Vestur Norður Austur Suður - - — 1 lauf I 2 spaðar 3 tíglar Pass 3 tyortu Pass 3spaðar Pass 51auf Pass 61auf Allirpass Útspil: Spaðakóngur. Sagnhafí tekur á spaða- ás og ÁK í laufí, en vestm- á aðeins eitt tromp og hendir spaða í hið síðara. Taktu við. Svo virðist sem ekki sé nægur samgangur til að fría tígulinn, en það er sjónhverfing. Best er að bíða með þriðja trompið og spila strax tígli á ás og trompa tígul. Fara svo inn í borð á háhjarta og trompa aftur tígul. Segjum að báðir fylgi. Þá er ljóst að vestur á ekki fleiri en þrjú hjörtu, svo það er óhætt að spila hjarta , tvisvar í viðbót og trompa svo hið fjórða ef í ljós kem- ( ur að austur á fjórlit. Eða þá spila spaðagosa, sem neyðir vestur til að hreyfa hjartað, spila spaða í tvö- falda eyðu eða fría tígul- inn. Sem er skemmtilegri leið. ( Á Vestur ' A KD10942 VG965 ♦ D9 *3 Norður A Á6 V ÁDIO ♦ Á8432 * 542 Austur A 853 V 74 ♦ KG1065 * 986 Suður AG7 VK932 ♦ 7 * ÁKDG107 Hér á vestur aðeins tvo tígla, en hann er jafn kirfi- ( lega endaspilaður þegar | hann lendir inni á spaða- drottningu. 1 Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 11. júlí í Hall- grímskirkju af sr. Maríu Agústsdóttur Ása Kristín Óskarsdóttir og Halldór Sveinsson. Heimili þeiiTa er í Vallartröð 7, Kópa- vogi. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júní í Lang- holtskirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Krist- ín Steingrímsdóttir og El- var Daði Eiríksson. Heimili þeirra er á Lang- holtsvegi 63, Reykjavík. Með morgurtkaffinu , að róa saman. TM Reg U.S. Pat. Oft. — all nghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate SVO ertu líka alveg rosalega tapsár. SKAK lim.vjón llargeir Pótursson HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á in rússneska meistaramót- inu sem nú stendur yfir í Sánkti Pétursborg. Aleksei Drejev (2.630) var með hvítt og átti leik gegn Evgení Svesjnikov (2.595) 23. De3! - Hxe7 24. Dh6 (Svartur verður nú að láta drottninguna af hendi til að verjast máti) 24. - Dg6 25. Hxg6 - fxg6 26. h5. Hvíta taflið er nú gjör- unnið og Svesjnikov gaf eftir nokkra leiki til viðbótar: 26. - e5 27. b3 - Hg7 28. Hd6 - Hag8 29. Hxc6 - Bc8 30. Hxf6 - gxh5 31. Dxh5 - Hg5 32. Df7 - H5g7 33. Dh5 - Hg5 34. Dh6 - H5g7 35. c5 - He8 36. Dh5 - Bd7 37. Kb2 og svartur gafst upp. Að loknum níu umferðum á mót- inu voru þeir Peter Svidler og Konstantín Sakajev efstir og jafnir með sex og hálfan vinning hvor. Mótið er að venju afar sterkt og var fjöldi meistara með sex vinn- inga. HÖGNI HREKKVÍSI oþú i/eskuráb hsctia,OÍ bor&cu JnarL d m)LLi r snarls. ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 53 «• STJÖRNUSPÁ eftir Franeev Drukc LJÓN Afmælisbam dagsins: Þú ert starfssamur og duglegur að koma verkefnum þínum í höfn. Þú ert lífsglaður og átt að leyfa þér það. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það verður fylgst vel með framgangi þínum og þú munt ekki valda öðrum vonbrigð- um ef þú gætir þess að halda þínu striki. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú munt ekki sjá árangur erf- iðis þíns strax en varastu óþolinmæði því þitt starf eins og allt annað, hefur sinn tíma. wr Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt orðastað við sam- starfsmann og það samtal veldm- þér hugarangri. Reyndu að láta það hafa sem minnst áhrif því þú ert ekki á rangri leið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að gæta þess að að hnýta alla enda þess máls sem þú ert að glíma við á vinnustað þínum. Án þess gæti allt farið úr böndunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér lætur vel að leiða aðra í starfi. Gættu þess bara að of- metnast ekki þegar vel geng- ur því dramb er falli næst. Meyja (23. ágúst - 22. september) <SÍL Þú þarft að melta þá hluti ;m nú valda þér hugar- angri. Leggðu allt kapp á að finna farsæla lausn svo þú getir sofið rólegur. (23. sept. - 22. október) Láttu ekki dragast lengur að taka á þeim vanda sem við blasir. Þú verður hissa hversu auðvelt málið er þeg- ar það er brotið til mergjar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) v-8lU Reyndu að hafa alla þræði í hendi þér áður en þú ræðst í þær framkvæmdir sem þig dreymir um. Góður undir- búningur tryggir farsæla framkvæmd. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það er ástæðulaust að þú lát- ir skoðanir þínar liggja í lág- inni. Vertu opinskár og þá munu aðrir fallast á þín rök. Steingeit (22. des. -19. janúar) *ÍH Það hefur ekkert upp á sig að stinga vandamálunum undir stól. Það eina sem gerist er að þau verða óviðráðanlegri eftir því sem lengra líður. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GíSnJ Þér finnst þú hafa fundið upp hjólið en átt erfitt með að sannfæra vinnufélaga þína. Sýndu sveigjanleika og þá mun rætast úr öllu saman. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þér finnst þú ekki hafa taum- hald á lífi þínu en það er þér sjálfum að kenna því þú frestar því alltaf að taka mál þín til endurskoðunar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ökuskóli íslands JRLmmMkmxm öJruréffíndi (IVelrflrpróf/ Ný námskeið hefjast vikulega. Sími : 568 3841 Dugguvogur2 Útsala — Útsala .......15% • aukaafsláttur á • útsöluvörum • ELÍZUBÚÐIN • Skipholti 5. ^•^TO»«wgalttBrri affiiiinfifia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.