Morgunblaðið - 11.08.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 11.08.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM Köttarar og Valsarar hita upp saman KÖTTARAR, stuðningsmanna- lið úrvalsdeildarliðsins Þróttar í fótbolta, buðu stuðnings- mönnum Valsara í grill og upp- hitun fyrir leik liðanna sem fór fram á dögunum. Gleðin var haldin við Þróttheima og voru grillaðar pylsur fyrir málaða og uppáklædda fótboltaaðdá- endur sem sýndu íþrótta- mannslega framkomu með því að hita upp saman fyrir leik- inn. Nýr geisladiskur Þróttara var að sjálfsögðu við höndina en þar er að finna nokkur fót- boltalög sem tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson hefur veg og vanda af. Það heyrir til tíðinda að íþróttaplata af þessu tagi sé gefin út því venjulega hafa fé- lagsliðin látið sér nægja að gefa út eitt hvatningarlag. Á myndunum má sjá að vel fór á með fótboltaunnendum lið- anna, háum sem lágum. VINKONURNAR Guðný Vilhjálmsdóttir, Þuríður Magnúsdóttir og Hera Gulladóttir ætluðu að sjá leik Þróttar og Vals. KARL Bretaprins á skíðum með Vilhjálmi og Harry en hann er sagð- ur liafa orðið öskuillur þegar hann sá myndir af glæfralegu sigi drengjanna. Glæfralegl sig prinsanna veldur uppnámi KARL Bretaprins hefur boðað Tiggy Legge-Bourke, fyrrverandi barnfóstru sona sinna, Vilhjálms og Han-y, á sinn fund vegna fréttar dagblaðsins News of the World af glæfralegu sigi drengjanna niður stífluvegg í Wales. Prinsarnir voru í heimsókn hjá foreldrum barnfóstr- unnar þegar blaðið náði myndum af hinum 13 ára gamla Harry fara nið- ur 50 metra háan stífluvegg án þess að vera með hjálm, í gönguskóm eða með öryggislínu. „Þau eru óteljandi skiptin sem Karl hefur gert öllum það ljóst að Vilhjálmur og HaiTy mega ekki gera hvað sem þeir vilja því þeir eru eng- in venjuleg börn,“ var haft eftir nán- um vini Karls Bretaprins. Hann er sagður hafa orðið öskuillur þegar hann sá myndirnar en hinn 16 ára gamli Vilhjálmur, sem er erfíngi krúnunnar, mun einnig_ hafa sigið án alls öryggisbúnaðar. Á myndunum má sjá Harry fara nánast á hvolfi niður brattan stífluvegginn og þykir það bera merki um vítavert gáleysi allra viðstaddra að öryggis prinsanna var ekki gætt. „Fólk sem ógnaði lífi kóngafólksins fyrr á tímum vai- dregið til Tower of London þaðan sem stutt var til af- tökupallsins. Látum einhver höfuð fjúka að nýju,“ vai- skrifað í dagblaðið Daily Mirror vegna málsins. Mjög strangar siðavenjur gilda í kringum konungsfjölskylduna og ferðast Karl Bretaprins og Vilhjálmur, sonur hans og erfingi krúnunnar, aldrei í sömu flugvél svo eitthvað sé nefnt. Að sögn talsmanna bresku konungsfjölskyld- unnar verður atvikið rannsakað. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁSMUNDUR Helgason býður Markúsi Mána Valsara upp á grillaða pylsu. EIÐUR Rafn Gunnarsson sýndi og sannaði að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. JÓN Ólafsson tónlistarmaður afliendir Maríu Edwardsdóttur nýút- kominn geisladisk Þróttara, sem er seldur til stuðnings knattspyrnu- deild félagsins. Búseturéttur til sölu BÚSETI umsóknarfrestur til 18. ágúst 2ja herb. 3ja herb. 4ra herh. Miðholt 1, Mosfellsbæ Trönuhjalli 13, Kópavogi Frostafold 20, Reykjavík 59m2 íbúð, 102 Almennt lán 84m2 íbúð, 302 Félagslegt lán 88m2 íbúð, 301 Félagslegt lán Búseturéttur kr. 919.598 Búseturéttur kr. 1.437.065 Búseturéttur kr. 1.130.753 Búsetugjald kr. 32.659 Búsetugjald kr. 37.272 Búsetugjald kr. 42.617 Birkihlíð 2b, Hafnarfirði Berjarimi 1, Reykjavík Berjarimi 1, Reykjavík 67m2 íbúð, 121 Almennt lán 72m2 íbúð, 301 Félagslegt lán 87m2 íbúð, 202 Félagslegt lán Búseturéttur kr. 703.211 Búseturéttur kr. 1.243.348 Búseturéttur kr. 1.501.415 Búsetugjald kr. 48.326 Búsetugjald kr. 36.770 Búsetugjald kr. 44.283 Miðholt 1, Mosfellsbæ Skólatún 2, Álftanesi Trönuhjalli 15, Kópavogi 59m2 íbúð, 122 Félagslegt lán 93m2 íbúð, 102 Félagslegt lán 95m2 íbúðir, 202 Félagslegt lán Búseturéttur kr. 919.598 Búseturéttur kr. 1.251.024 Búseturéttur kr. 1.622.658 Búsetugjald kr. 26.127 Búsetugjald kr. 33.279 Búsetugjald kr. 41.865 Berjarimi 5, Reykjavík Skólatún 2, Álftanesi Dvergholt 1, Hafnarfirði 65m2 íbúð, 102 Félagslegt lán 93m2 fbúð, 121 Almennt lán 97m2 fbúðir, 121 Félagslegt lán Búseturéttur kr. 1.022.295 Búseturéttur kr. 1.251.024 Búseturéttur kr. 1.216.803 Búsetugjald kr. 36.136 Búsetugjald kr. 48.259 Búsetugjald kr. 42.186 3ja herb. 4ra herb. Suðurhvammur 13, Hafnarfirði 1 102m2 íbúð, 301 Félagslegt lán Frostafold 20, Reykjavík Skólatún 4, Álftanesi Búseturéttur kr. 1.662.089 1 78m2 íbúðir, 202,505,605 Fél. lán 114m2 íbúð, 201 Félagslegt Ián Búsetugjald kr. 45.892 Búseturéttur kr. 1.043.002 Búseturéttur kr. 1.535.041 Búsetugjald kr. 38.425 Búsetugjald kr. 40.470 Laugavegur 146, Reykjavík 93m2 íbúð, 203 Félagslegt lán Garðhús 4, Reykjavík Dvergholt 1, Hafnarfirði Búseturéttur kr. 1.147.459 92m2 íbúð, 102 Félagslegt lán 97m2 fbúðir, 101 Almennt lán Búsetugjald kr. 38.697 Búseturéttur kr. 1.541.302 Búseturéttur kr. 1.143.603 Búsetugjald kr. 36.452 Búsetugjald kr. 60.645 I Ækranes Nánari upplýsingar á skrifstofu Búseta hsf. íbúðirnar eru til sýnis 1 eftir samkomulagi til 18. ágúst. Með umsóknum þarf að skila skatt- Lerkigrund 5, Akranesi framtölum síðustu þriggja ára, staðfestum af skattstjóra, ásamt fjöl- 94m2 fbúð, 102 Félagslegt lán I skylduvottorði frá Hagstofunni. Búseturéttur kr. 1.098.445 IJthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaoinn 19. áaúst kl. 12 að Búsetugjald kr. 39.239 SKEIFUNNI19, 3.HÆÐ. Umsækjendur verða að mæta! Búseti hefur flutt skrifstofu sína í Skeifuna 19 Nýtt símanúmer 520-5788 Sjá myndir á www.buseti.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.