Morgunblaðið - 27.09.1998, Side 4

Morgunblaðið - 27.09.1998, Side 4
ÍSLENSKIR W, OSTAR, ,V ’ aSiílNASí, ;ví2/ www.ostur.is Ostur = gott nesti Ostur er góður Jyrir einbeitinguna, hann hjálpar til við að haldajqfnri og óskertri orku yfir daginn og er eitt það besta sem þú getur fengið þér milli mála. Margir tannlæknar mæla líka með osti í lok máltíðar að vinna gegn sýrum skemma tennumar. Auk þess er ostur einn besti kalkgjafi sem til er en kalk er lifsnauðsynlegt byggingarefni beina og tanna. Það hefur mikið að segja alla ævi að neysla kalks hqfi verið nægileg fyrstu árin. Ostur ómissandi þáttur í heilnæmu mataræði. Þess vegna er gott að borða ost í skólanum. Sýrustig munnsins pH □ Ákjósanlegt sýrustig I munni □ Eölilegt sýrustig I munni Línuritið sýnirjákvæð áhrtf ostneyslu í lok máltíðar á sýrustig í munni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.