Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 19
LISTIR
Ljóð og djass
í Lista
klúbbnum
LJÓÐ og djass er yfirskrift dag-
skrár Listaklúbbs Leikhúskjallar-
ans mánudagskvöldið 12. október
kl. 20.30.
Fimm ljóðskáld lesa úr óútkomn-
um verkum sínum. Kristín Ómars-
dóttir les úr ljóðabók sinni, Lokaðu
augunum og hugsaðu um mig. Hall-
grímur Helgason les úr ljóðabók
sinni Ljóðmæli, Sveinbjörn I. Bald-
vinsson les úr bók sinni Stofa
kraftaverkanna, Sjón les upp úr bók
sinni Myrkar fígúrur og Haraldur
Jónsson les úr bók sinni Fylgjur.
Tómas R. Einarsson, Matthias
Hemstock og Árni Heiðar Karlsson
sjá um tónlistina. Umsjónarmaður
og kynnir kvöldsins er Sigþrúður
Gunnarsdóttir.
---------------
Keppni
í leiklist
LEIKHÚSSPORT, keppni í leik-
list, verður haldið í Iðnó mánudag-
inn 12. september kl. 20.30 og verð-
ur Leikhússport háð annan hvern
mánudag í Iðnó í vetur.
I fréttatilkynningu segir að
áhorfendur og leikarar séu jafnvígir
í upphafi kvölds og enginn viti
hvaða stefnu kvöldið tekur.
Leikstjóri er Martin Gejer. Leik-
hússportið er samstarfsverkefni
Kramhússins og Iðnó.
Smáblaðasafn
Helga Tryggva-
sonar á bóka-
markaði
NÚ stendur yfir bókamarkaður á
smáblaðasafni Helga Tryggvasonar
í Lækjargötu 4, Handverkshúsinu,
en ekki hefui’ áður verið hreyft við
safninu.
Þama má m.a. finna stærsta blað
sem prentað hefur verið á Islandi,
„Mynd“ 1962, Ný tíðindi Magnúsar
Grímssonar, 1852, Ingólf, 1855, Vík-
verja 1873-74, Norðra 1853-1861,
Suðra 1883-86, Ganglera Ak
1870-71, Barnablað Bríetar
1898-1903, Dvöl Torfhildar Hólm
1901-17 og Gönguhrólf 1872-51.
Ennfremur er ýmislegt yngra efni
s.s. Jón Rauði, Heiðarbúinn, Láki,
Tilraun til daglegs fréttablaðs á
Siglufirði 1924 o.fl.
Markaður verður út október-
mánuð.
-----♦-♦-♦---
Sýning
Þorsteins
framlengd
SÝNING Þorsteins Helgasonar í
Gallerí Borg verður framlengd til
sunnudagsins 18. október.
Gallerí Borg er opin virka daga
kl. 10-18, laugardaga kl. 12-16 og
sunnudaga kl. 14-17.
SMÁSKÓR
Bamaskór
í 3 litum. St. 20-34.
Verð 2.990.
Líka grófari með riflás.
SMÁSKÓR
sérverslun með
í bláu húsi v/Fákafen,
sími 568 3919.
Yoga - breyttur lifsstíll
7 kvölda grunnnámskeiö með
Ásmundi Gunnlaugssyni.
Mánudag og miðvikudag kl. 20-21:30. Hefst 14. okt.
Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga
er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að tækjasal og opn-
um jógatímum fylgir meðan á námskeiðinu stendur.
Ásmundur
Y0GA&
STUDIO
Efni: k jógaleikfimi (asana)
★ mataræði og lífsstíll
•k öndunaræfingar
★ slökun
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 544 5560.
andleg lögmál
sem stuðla að
velgengni, jafnvægi
og heilsu.
Innritun
er hafin!
SMðfesm þ«rf P""""'"
FRA TOPPITIL TAARI
Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum
firábæran árangur.
Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum,
sem beijast við aukakílóin.
Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar
í viku, níu vikur í senn. Góður matarkúr
sem fylgt er eftir daglega með andlegum
stuðningi, einkaviðtölum og
fyrirlestrum um mataræði og
hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem
farið er yfir förðun, klæðnað, hvemig
á að bera líkamann og efla sjálfstraustið.
FRÁ TOPPITIL TÁAR n
- framhald
Námskeið fyrir þær sem vilja
halda áfram í aðhaldi.
Frjálsir tímar, 13 vikur.
Fundir lx í viku í 9 vikur.
- 'Vv „ t.., '
Lágmúla 9 • Símí 581 3730
XJerð
sem pú befur e^i
séd ádiir
B
í nýrri veröskrá Símans GSM er að finna framandi
1 mínútuverð - t.d. kostar mínútan um kvöld og helgar
aðeins 6,50 kr. fyrir PAR í almenna áskriftarflokknum
og áskrifendur í nýja Frístunda áskriftarflokknum
borga aðeins 9 kr. þegar þeir hringja innan GSM kerfis
Símans um kvöld og helgar.