Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 51 Dúndrandi stemmning á Club Fisher Bara meira rokk Sýnd kl. 5,7,9 og 11. b.í. ie ► „ÉG var að labba niður Lauga- veginn um daginn," segir Jón Gunnar Gylfason einlægnr á svipinn. „Þá sá ég ekk- ert nema veggspjöld fyrir „teknó“, „house“ og hvað þetta allt heit- ir. Og ég uppgötvaði með sjálfum mér: „Það vantar rokk! Bú- um til tónleika." Og svo bara rokkuðum við.“ Þannig var stemmningin í Club Fisher á fimmtu- dagskvöldið þegar ljósmyndari Morg- unblaðsins rann á hljóð- ið og út aftur með hellu í eyrunuin. Rokksveitirnar Mith, Saktmóðigur, Stjörnukisi og Spit- sign héldu uppi dúndrandi stemnin- ingu. „Þetta tókst frá- bærlega og allir voru mjög ánægðir," segir Jón Gunnar. Verður eitthvert framhald á? „Við ætlum að sjá til,“ segir liann og hall ar undir flatt. „Bara meira rokk!“ Þannig að rokkið lifir? „Já.“ Ertu rokkvinur? Já, rætur mínar liggja í rokk- SAGTMÓÐIGUR AliOfíF endvr inu. Ég hef alltaf verið rokkari - svona íjölþjóðakvikindi." Og hvað má ég svo titla þig í greininni? „Er það ekki bara rokkari?" Morgunblaðið/Jón Svavarsson * U\IJCMJMS =S3A075 ALVfiRUBIÓ! CCDolþy ★ — ;-r , ZZT : STAFR/ENT STÆBSTA TJALDIÐ MEO ★ ==EZ = = = HLJÓÐKERFIÍ I UY ★ ===== ~- ~ ÖLLUM SÖLUM! J. i (í l f t H^JTULEGTECaTND II Það er annað líf.. ...og nú er það komið til jarðar Það er tími til að fjölga sér - aftur! Frábær vísindahroílvekja með glæsilegustu geimveru allra tíma Natöshu Henstrige. Mynd sem fær hárin til að rísa Frá leikstjóra Goldencj c og fraxnleiðend Men In Black Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. TVP.S0GU8 n'OFÓLO SKEMMTUN WYNETH PAITROW FJÓRÐA STÆRSTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI irNDSEMNJVBiÐURAÐSJÁ Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. http://www.mgm.com/speciesii haustar 3 ð ___ — 500 s.Anvm.iiGT multi vrr K*nö«uitÆi IHOUtfku . i y i*s 1 k Þrír öflugir máttarstólpar sem saman byggja upp varnir líkamans, auka pol og stuðla að hreysti. Mætum vetri vel undirbúin! Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri ÐIGITAL SÍMI 351 6500 l^uigavcgt ‘»4 MAGNAD SÍÓ sms Frumsýning: Hinn eini sanni Howard Spitz Gefur hann mjólk? Nei, hann er einkaspaejari. tb.e Keal Hðward Spitz SBflMC Eeiaey Grainer Asanda Lortoiioe ititrodiw:Xz^ {JesevleTw » exvutkir *t imt-nnmtW Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Hinn óborganlegi og frábæri Kelsey Grammer (Úr Frasier þáttunum) og Amanda Donahue (Liar, Liar). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Frá leikstjóra Goldtíneve og firamleiðendur.1 Men Io Bíack Sýnd kl. 3, 5.20, 8.50 og 11.15. b.í.,2. www.vortex.is/stjornubio/ SPITSIGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.