Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrirlestrar
um geðheilsu-
vanda barna
og unglinga
í TILEFNI af Alþjóðlegum geð-
heilbrigðisdegi hinn 10. október
1997, sem helgaður var málefnum
bama með geðheilsuvanda, var
ákveðið af starfsfólki Bama- og
unglingageðdeildar Landspítalans
að bjóða upp á íræðslu til almenn-
ings tíunda hvers mánaðar í tíu
skipti.
Fræðslukvöldin bera yfirskrift-
ina „Hegðun, tilfinningar og þroski
- Hefur þú áhyggjur af baminu
þínu?“ Efni þeirra hefm’ verið
skipt í þemu, þannig fjölluðu fyrstu
kvöldin um geðheilsu barna, næst
var tekin fyrir geðheilsa ungbarna
og nú er komið að því að fjalla um
geðheilsu unglinga.
Tíunda og síðasta fræðslukvöldið
verður mánudagskvöldið 12. októ-
ber á Bama- og unglingageðdeild
Landspítalans, Dalbraut 12 (ekið
inn frá Leirulæk). Efni kvöldsins
verður „Geðræn einkenni hjá ung-
lingum og fjölskyldum" í umsjá
Sigríðar D. Benediktsdóttur sál-
fræðings og Karls Marinóssonar
félagsráðgjafa. Spurningar frá
þeim sem sækja fræðsluna verða
vel þegnar. Aðgangur að fræðslu-
kvöldunum er ókeypis. Boðið verð-
ur upp á kaffiveitingar.
---------------
Rætt um rjúpur
FUGLAVERNDARFÉLAG ís-
lands heldur fyrsta fræðslufund
vetrarins í stofu 101 í Odda mánu-
daginn 12. október og hefst hann
kl. 20.30.
Þar mun Ólafur Karl Nílsen
fuglafræðingur halda erindi um
rjúpur og rjúpnaveiðar. I fyrir-
lestrinum mun Ólafur fjalla um
ástand íslenska rjúpnastofnsins og
möguleg áhrif skotveiða á stofninn.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
------♦-♦-♦----
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
9.10.1998
Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðiumagn Veglð kaup-Vegið sðlu
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr) tilboð (kr) eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr)
(kg) (kr) (kr) (kr) (kg) (kg) (kr) (kr)
(kg) (kr) (kr) (kr) (kg) (kg) (kr) (kr)
Þorskur 153.788 88,00 1.017.913 510.000 79,55 89,98
Ýsa 14.500 40,50 92.500 165.520 29,84 44,85
Ufsi*) 25,00 155.137 0 18,55 0,00
Karfi 40.000 40,00 200.500 12.924 33,00 40,00
Steinbítur 15,00 19,00 2.000 4.000 14,00 19,97
Úthafskarfi*) 12,00 100.000 0 12,00 0,00
Grálúða 30.000 90,00 200.000 87.798 75,00 90,00
Skarkoli 207 43,50 100.786 0 35,87 0,00
Langlúra 15,00 16,00 19.830 3.500 15,00 16,00
Sandkoli 15,00 20,00 10.000 143 15,00 20,00
Skrápflúra 7.000 10,05 52.910 17.951 10,01 15,00
Síld 4,00 7,50 2.000.000 1.098.000 4,00 9,77
Humar*) 270,00 15.000 0 270,00 0,00
Úthafsrækja 18,00 0 405.000 0,00 20,25
Ekki voai tilboð í aðrar tegundir
* öll hagstæðustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviöskipti
MISTOK urðu við birtingu töflu um viðskipti á Kvótaþingi
í blaðinu í gær og birtist taflan hér rétt.
OPIÐ HÚS í DAG!
SÓLHEIMAR 38
Glæsileg 138 fm sérhæð ásamt 30 fm
bílskúr. Stórar stofur, tvennar svalir,
þvottahús í íbúð, 4 góð herbergi. Ný-
legt merbau-parket á flestum gólfum.
Nýlegt gler og húsið nýmálað.
Verð 12,8 millj. Guðrún tekur á móti
þér og þínum í dag frá kl. 13-16,
(vinstri hurð).
Gimli fasteignasala,
Þórsgötu 26. S. 552-5099.
Fyrirtæki til sölu
☆ Vorum að fá í einkasölu sportvöruverslun á stór-
Reykjavíkursvæðinu með góða veltu. Um er að ræða gamal-
gróið traust fyrirtæki. Samhliða versluninni er rekin lítil
heildverslun. Gæti losnað fljótlega, góður sölutími fram-
undan. Gæti hentað fyrir fjársterka aðila, skapar 2—3 störf.
☆ Bílasala miðsvæðis í Reykjavík. Ein elsta bílasala
landsins er til sölu, gott útisvæði og góð rekstrarskilyrði.
☆ Tískuvöruverslun við Laugaveginn. Mikil sala fram-
undan, gæti losnað fljótlega. Sanngjarnt verð.
Haustfundur
VINNÍS
HAUSTFUNDUR Vinnuvist-
fræðiféiags Islands verður haldinn
þriðjudaginn 13. október n.k.
kl.16.30 í fundarsal BHM í Lág-
múla 7.
Þórunn Sveinsdóttir segir frá
ársþingi norrænu vinnuvistfræði-
samtakanna sem VINNÍS á nú að-
ild að. Stofnaðir verða þverfaglegir
hópar um hin ýmsu áhugasvið fé-
lagsmanna. í tilkynningu frá félag-
inu segir að félagar séu hvattir til
að mæta og taka þátt í félagsstarf-
inu. Nýir félagar eru velkomnir.
-----♦-♦-♦---
LEIÐRÉTT
1946 árgangur
Prentvilla varð í viðtali við Þráin
Guðmundsson á bls. 35 í blaðinu í
gær. E-bekkurinn, sem Þráinn
minnist á, var árgangur 1946 en
ekki 1947. Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
Upplýsingar um þessi fyrirtæki
aðeins veitt á skrifstofu.
Fasteignamiðlunin Berg.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, Kópavogi,
sími 564-1500, fax 554-2030.
Birkigrund — einbýli
234 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefn-
herbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Á neðri hæð eru
tvö rúmgóð herbergi, stofa og bílskúr um 29 fm. Hægt er
að hafa 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Eign í mjög góðu
ástandi. Fallegur garður. Verð 18,8 millj. (626).
m
©588 55 30
588 5540
SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 393*
vmnimximsmwmiaeimi^mœeammsmmma
VALHÖLL
FASTEIGNASALA
Síðumúla 27. Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Netfang
http://mbl.is/valholl/ og
einrtig á http://habil.is
Nýbyggingaveisla
Opið í dag frá kl. 12-15.
Kaffi og kleinur.
I Vallarbraut—Hafnarfj.
Vorum að fá í sölu nýtt glæsilegt 7 íb. hús á frábærum
útsýnisstað. Rúmgóðar 3ja herb., 4ra herb. og 5 herb. Þrír
bílskúrar. Glæsilegar innréttingar. Teikningar á skrifstofu.
Bollagarðar—einbýli
Nýkomin í sölu glæsileg rúml. 200 fm einb. á útsýnisstað. Til
afhendingar fljótl. Fokheld eða tilb. undir tréverk eftir ca 2
mánuði. Verð 12,7—15,8 millj.
Ath. síðustu nýbyggingarnar á Nesinu.
| Blikahöfði—Mos.
Til afhendingar strax glæsileg ca 145 fm raðhús á einni hæð.
Frábær staðsetn. 4 svefnh. í endahúsum. Áhv. húsbréf 5,5
millj. Verð frá 8,9 millj. með pússuðum og einangruðum ■ £*
útveggjum, loft einangruð, o.fl. Verð frá 8,9 millj. eða tilbúið
til innréttinga. Verð 10,4 millj.
Fjallalind—Kóp.
Glæsil. 170 fm, á útsýnisstað. Afhendast frágengin að utan,
fokheld að innan. Ath. síðustu húsin í Fjallalindinni. Frábært
skipulag. Verð 9,4—9,7 millj.
Viðarás—parhús
Falleg 190 fm vel skipulögð hús rétt við Elliðaárdalinn. Seljast
tilbúin að utan, fokheld að innan. Verð 9,4 eða tilbúin til
innréttinga, verð 11,5 millj.
Ath. síðustu húsin í hverfinu.
Bakkastaðir—raðhús
Glæsileg 162 fm raðh. rétt við golfvöllinn. Húsin seljast
fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 8,9—9,2 millj. <
Hægt að fá þau tilb. undir trév.
Vættaborgir—parhús
Glæsilegt 210 fm parhús á 2 hæðum á útsýnisstað. 32 fm
innbyggður bflsk. með 15 fm geymslu innaf. Til afhendingar
strax fokhelt eða tilbúið til innréttinga að innan. Verð 9,9—
11,9 millj.
Galtalind—4ra herb. íb.
Eigum eftir aðeins 2 íbúðir f glæsil. 14 ibúða fjölb. íbúðirnar
eru 115 fm og afhendast fuilfrágengnar að innan. Glæsilegt
útsýni. Verð aðeins 9,4 millj.
Síðustu íb. í Galtalind.
Gautavík 17—19, sérinng.
Glæsiiegar 107 fm 3ja herb. íb. og 116 fm 4ra herb. afhendast
fullbúnar að innan án gólfefna í mars. Frábær kaup. Verð h
8,0—8,9 millj.
Lautasmári—3ja—4ra herb.
Höfum til sölu rúmgóðar 3ja herb. íb. og skemmtilegar 4ra
herb. íb. í litlu fjölbýli í hjarta Kópavogs. Skilast fullbúnar að
innan, án gólfefna fljótlega. Hagstæð verð og kjör í boði. Öll
þjónusta. Mikil veðursæld. Telkningar á skrifstofu.
Bakkastaðir—sérhæðir
6 fbúðir. Glæsilegar 110—135 fm 3ja—4ra herb. sérhæðir
með fallegu útsýni á glæsilegum stað. Hægt að fá íb. keyptar
til innréttinga eða fullbúnar. Allt sér. 3 bflsk. fylgja húsinu.
Dofraborgir— einbýli -
Glæsileg 170 fm hús á fallegum útsýnisstað. Verð 9,2 m.
fokhelt eða 11,5 m. tilb. til innréttinga.
Allir sölumenn Valhallar verða við í dag.
Teikningar af öllum eignum til staðar.