Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 56
|T|N|T| Express
Worldwide
580 1010
íslandspóstur hf
Hraðflutningar
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181
PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1
SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
y mk ' V .
LV" —V - "n ÉjSflW: 1 A i 9
Morgunblaðið/RAX
Tilboð í einkaframkvæmd við uppbyggingu og rekstur Iðnskólans í Hafnarfírði
Nýsir og Istak bjóða
66 millj'ónir kr. á ári
Á fleygi-
ferð
DRENGIRNIR á Stokkseyri eru
duglegir að hjóla eins og
jafnaldrar þeirra um allt land.
Ekkert er skemmtilegra en að
hjóla hratt og ekki spillir þegar
fjöldi aðdáenda fylgist með.
Ráðist á
leigubíl-
- stjóra
MAÐIJR og kona réðust á
leigubílstjóra í Kópavogi að-
faranótt laugardagsins og
veittu honum áverka. Að sögn
lögreglunnar í Kópavogi gisti
árásarmaðurinn fanga-
geymslu um nóttina og stóð til
að yfirheyra hann seinna í
gær. Leigubilstjórinn þurfti
að leita aðhlynningar á sjúkra-
deild sem og konan. Leigubíl-
stjórinn beit í fingur hennar
þegar hann varðist henni.
Parið stöðvaði leigubílinn
við hús í Kópavogi og bað um
^ akstur að öðru húsi í Kópa-
vogi. Þegar þangað var komið
neitaði maðurinn að stað-
greiða farið og bað leigubíl-
stjórann að innheimta gjaldið
síðar. Leigubílstjórinn féllst
ekki á það og ók að lögreglu-
stöðinni í Kópavogi með far-
þega sína og hafði samband
við lögreglu símleiðis.
Slegið og klórað
Þegar þangað kom réðst
maðurinn, sem sat í framsæt-
inu, að leigubílstjóranum með
• barsmíðum, en hann snerist
þegar til vamar. Konan opn-
aði svo hurðina bílstjórameg-
inn og reyndi að klóra bílstjór-
ann i andlitið. Skömmu síðar
bar að tvo lögreglubíla og var
árásarmaðurinn handtekinn.
Hann var mjög ölvaður, að
sögn lögreglu.
NÝSIR hf. og ístak hf. áttu lægsta
tilboð í byggingu og rekstur nýs
húsnæðis fyrir Iðnskólann í Hafnar-
fírði, með einkaframkvæmdarfyrir-
komulagi. Leigugjald ríkisins er
samkvæmt tilboði fyrirtækisins 65,8
milijónir kr. á ári eða alls liðlega 1,6
milljarðar kr. á 25 ára leigutíma. Er
þetta töluvert lægri fjárhæð en gert
hefur verið ráð fyrir að uppbygging
og rekstur skólans kostaði ef ríkið
stæði sjálft að framkvæmdinni.
Uppbygging nýs húsnæðis fyrir
Iðnskólann í Hafnarfirði er fyrsta
tilraun ríkisins til einkafram-
kvæmdar. Um verkefnið var gerður
samningur milli menntamálaráðu-
neytis, fjármálaráðuneytis og Hafn-
arfjarðarbæjar í júlí. I forvaii sem
Á NÆSTA fundi íslenskra stjóm-
valda og Norsk Hydro um byggingu
álvers á Islandi verður lagt til að við-
ræðumar miðist við einn kost í
fyrsta áfanga, þ.e. 120.000 tonna ál-
ver á Reyðarfirði og byggingu
Flj ótsdalsvirkj unar.
Andrés Svanbjömsson, yfirverk-
firæðingur hjá Fjárfestingarstof-
unni-orkusviði (áður Markaðsskrif-
stofu iðnaðarráðuneytisins og Lands-
virkjunar), segir að þetta sé gert til
þess að einfalda viðræðumar, enda
hentugt fyrir íslenskt efnahagslíf, en
þýði þó ekki að aðrir kostir séu þar
með endanlega úr sögunni. Næsti
Ríkiskaup efndu til voru þrír fyrir-
tækjahópar valdir til þátttöku í lok-
uðu útboði og sendu þeir allir inn
tilboð.
Með einkaframkvæmd um upp-
byggingu og rekstur iðnskólans er
átt við að einkaaðili taki að sér að
hanna, fjármagna, reisa og reka
skólahúsnæðið. í því felst meðal
annars að einkafyrirtækið á hús-
næðið og tekur að sér að reka mötu-
neyti, sinna húsvörslu, ræstingu, ör-
yggisvörslu og rekstri tölvukerfis.
Er þetta nánast allt annað en
kennslan sjálf. Útboðið var tviskipt,
annars vegar verð, sem vegur 60%
við mat á tilboðum, og hins vegar
lausnin, sem vegur 40%. Verðið
gáfu fyrirtækin upp í leigu á mánuði
fundur verður í Noregi í næsta mán-
uði.
I næsta áfanga í viðræðunum
verða því ekki til skoðunar fjölmarg-
ir kostir í staðarvali, stærð álvers og
eignarhaldi, eins og verið hefur,
heldur er ráðgert að viðræðuaðilar
einbeiti sér að einum kosti.
Áfangi til einfoldunar
„Við munum beina sjónum að
120.000 tonna álveri og séð verður til
með framhaldið í ijósi niðurstaðna af
þessum áfanga viðræðnanna. Verði
þetta niðurstaða fundarins gæti hugs-
ast að í næsta áfanga viðræðnanna
í 25 ár, með virðisaukaskatti.
Lægra en hjá ríkinu
Tilboðin voru opnuð á föstudag.
Lægsta tilboðið var sem fyrr segir
frá Nýsi hf. ráðgjafarþjónustu og
Istaki hf., liðlega 65,8 milljónir á
mánuði eða 1.645 milijónir alls á 25
árum. Lava hf., sem er dótturfélag
íslenskra aðalverktaka hf., bauð
tæplega 92,8 milijónir kr. á mánuði,
eða 2.319 milljónir á samningstíma-
bilinu. Meðal samstarfsaðila Lava
er Securitas hf. Þriðja tilboðið kom
frá Verkfræðiþjónustu Magnúsar
Bjarnasonar, Árkís og fleiri aðilum,
122,4 milljónir kr. tæpar á mánuði
eða 3.059 milljónir alls.
Á vegum Ríkiskaupa og viðkom-
kæmi til þess að einhverjar ákvarðan-
ir yrðu teknar,“ segir Andrés.
Hann segir að þessi háttur á gangi
viðræðnanna þýði ekki að tekin hafi
verið ákvörðun um staðarval eða
stærð álvers. Líta megi á þetta sem
áfanga einföldunar málsins sem ein-
vörðungu er ætlað að einfalda málið
og stuðla að því að raunhæf niður-
staða fáist í það.
„Markmiðið er að einfalda viðræð-
umar og beina þeim inn á þá braut að
málið verði skoðað í minni áföngum
og í tengslum við þá virkjunarmögu-
leika og orkuafhendingu sem er raun-
hæf á næstu árum,“ segir Andrés.
andi ráðuneyta er verið að fara yfir
tilboðin og gefa þeim einkunnir,
meðal annars út frá þeim bygging-
um sem fyrirtækin bjóða upp á.
Vegna þess hversu lágt tilboð Nýsis
og Istaks er þykir þó ljóst að það sé
hagstæðasta tilboðið. Að sögn Guð-
mundar Ólasonar í fjármálaráðu-
neytinu og Hermanns Jóhannesson-
ar í menntamálaráðuneytinu ríkir
ánægja með niðurstöðumar. Þótt
úrvinnslu tilboðanna og samanburði
við áætlanir Rikiskaupa sé ekki lok-
ið er ijóst að hagstæðasta tilboðið er
töluvert lægra en reiknað hefur ver-
ið með að uppbygging og rekstur
húsnæðisins myndi kosta ríkið, auk
þess sem áhættan flyst frá ríkinu til
einkaaðila.
Penninn yf-
irtekur sölu
á kortuni
PENNINN og Landmælingar hafa
gert samning þess efnis að Penninn
taki að sér að annast sölu á kortum
Landmælinga. Verslun Landmæl-
inga hættir starfsemi.
Landmælingar ákváðu að hætta
smásölu á kortum vegna flutnings
starfseminnar til Akraness um
næstu áramót. Stofnunin hyggst
leggja meiri áherslu á kortaútgáfu
og heildsölu korta til endurseljenda
auk sérhæfðrar þjónustu.
Penninn setur upp sérstaka
kortadeild í verslun sinni í Hallar-
múla. Ráðinn hefur verið landfræð-
ingur til að veita kortadeildinni for-
stöðu.
Viðræður við Norsk Hydro um álver á fslandi
Stefnt að 120.000 tonna
álveri á Reyðarfirði
Landmælingar