Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 9
FRÉTTIR
FÓLK
Ráðin for-
stöðumaður
Stuðla
•SÓLVEIG Ásgrímsdóttir sálfræð-
ingur vai’ ráðin til starfa sem for-
stöðumaður Stuðla, meðferðarstöðv-
ar ríkisins fyrir
unglinga, 1. októ-
ber sl.
Sólveig lauk
diplomaprófi í sál-
fræði árið 1981
frá Georg August
Universitat í
Göttingen, Þýska-
landi. Eftir það
starfaði hún sem
sálfi'æðingur við ráðgjafar- og sál-
fræðiþjónustu skóla í Reykjanesum-
dæmi til ársins 1987, er hún hóf störf
sem sálfræðingur við bai'na- og ung-
lingageðdeild Landspítalans þai' sem
hún starfaði þar til hún hóf störf á
Stuðlum að undanskildu einu ári sem
hún starfaði á Kleppi.
Frá árinu 1990 hefur hún ásamt
hópi fagfólks á barna- og unglinga-
geðdeild sinnt greiningu, meðferð og
rannsóknum á ofvirkni og hegðunar-
vandamálum barna og unglinga.
Hefur sá hópur mótað þá sérhæfðu
þjónustu fyrir ofvirka sem nú er
veitt á barna- og unglingageðdeild
Landspítalans.
Sólveig hefur verið stundakennai'i
við Háskóla íslands frá árinu 1994
auk þess að sinna ýmiss konar
fræðslu bæði fyrir fagfólk, foreldra
og aðra leikmenn í formi námskeiða
og fyrirlestra á vegum ýmissa aðila.
Vinsælu Beaver
nælon-kuldagallarnir
Verð frá kr. 5.990
Úlpur, lambhúshettur
Frábært úrval
Opið virka daga kl. 10-18
og laugardaga kl. 10-16
‘DlllllllHLIIIIin
Skólavörðustígur 10, s. 551 1222
Mexx ESPRrr [iireTCl
Lagersala tess
á buxum
Nsðst við Dunhaga,
síml 562 2230.
Opið virka daga frá kl. 9-18,
laugardaga frá kl. 10-14.
Pelsarnir komnir
og jakkaföt á strákana
Pantanir óskast sóttar
Barnakot
Xringlunni 4-6 5ími 588 1340
Aukin ökuréttindi
Ökuskóli
ísiands
(Meix-ctpróf )
Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn.
Ný námskeið hefjast vikulega.
Gerið verðsamanburð.
Sími 5683841, Dugguvogur 2
-POSTVE RSLU N / N
SVANNI
Stangarhyl 5,
pósthólf 10210, 110 Reykjavík,
sími 567 3718 - Fax 567 3732
Flíspeysutilboð
4 gerðir, st. S-3XL
Áður kr.'^L4QQ nú kr. 3.700
Ný sending
Dragtir með síðum jökkum
í gráu, svörtu og brúnu
hJárQýOafhhiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
„Flottar báðum megin“
Nýkomnar vendi-
dúnúlpur
100% dúnn
Dúnúlpa
Dökkblá/rauð
St. S-XXL
Verð 7.960
Dúnúlpa
Dökkblá/blá
St. 128-176
Verð 6.980
Jan-tex
skíðaúlpa.
Vind-/vatnsheld
m/öndun.
St. S-XXL
Verð 9.945
L E I G A N
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina
Símar 551 9800 og 551 3072. Heimsíða: www.mmedia.is/sportleigan
Pöntunarsími 567 3718
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14
(ililler — soluliæsli
l) rj ó s la li al d ar i n 11 frí
abecita
Stærðir 70/75 til 90/95 B, C, og
Verð kr. 2.200 spangalaus
kr. 2.850 m/spöngum
Laugavegi 4, sími 551 4473