Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR FÓLK Ráðin for- stöðumaður Stuðla •SÓLVEIG Ásgrímsdóttir sálfræð- ingur vai’ ráðin til starfa sem for- stöðumaður Stuðla, meðferðarstöðv- ar ríkisins fyrir unglinga, 1. októ- ber sl. Sólveig lauk diplomaprófi í sál- fræði árið 1981 frá Georg August Universitat í Göttingen, Þýska- landi. Eftir það starfaði hún sem sálfi'æðingur við ráðgjafar- og sál- fræðiþjónustu skóla í Reykjanesum- dæmi til ársins 1987, er hún hóf störf sem sálfræðingur við bai'na- og ung- lingageðdeild Landspítalans þai' sem hún starfaði þar til hún hóf störf á Stuðlum að undanskildu einu ári sem hún starfaði á Kleppi. Frá árinu 1990 hefur hún ásamt hópi fagfólks á barna- og unglinga- geðdeild sinnt greiningu, meðferð og rannsóknum á ofvirkni og hegðunar- vandamálum barna og unglinga. Hefur sá hópur mótað þá sérhæfðu þjónustu fyrir ofvirka sem nú er veitt á barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Sólveig hefur verið stundakennai'i við Háskóla íslands frá árinu 1994 auk þess að sinna ýmiss konar fræðslu bæði fyrir fagfólk, foreldra og aðra leikmenn í formi námskeiða og fyrirlestra á vegum ýmissa aðila. Vinsælu Beaver nælon-kuldagallarnir Verð frá kr. 5.990 Úlpur, lambhúshettur Frábært úrval Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16 ‘DlllllllHLIIIIin Skólavörðustígur 10, s. 551 1222 Mexx ESPRrr [iireTCl Lagersala tess á buxum Nsðst við Dunhaga, síml 562 2230. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. Pelsarnir komnir og jakkaföt á strákana Pantanir óskast sóttar Barnakot Xringlunni 4-6 5ími 588 1340 Aukin ökuréttindi Ökuskóli ísiands (Meix-ctpróf ) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2 -POSTVE RSLU N / N SVANNI Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 110 Reykjavík, sími 567 3718 - Fax 567 3732 Flíspeysutilboð 4 gerðir, st. S-3XL Áður kr.'^L4QQ nú kr. 3.700 Ný sending Dragtir með síðum jökkum í gráu, svörtu og brúnu hJárQýOafhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. „Flottar báðum megin“ Nýkomnar vendi- dúnúlpur 100% dúnn Dúnúlpa Dökkblá/rauð St. S-XXL Verð 7.960 Dúnúlpa Dökkblá/blá St. 128-176 Verð 6.980 Jan-tex skíðaúlpa. Vind-/vatnsheld m/öndun. St. S-XXL Verð 9.945 L E I G A N ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina Símar 551 9800 og 551 3072. Heimsíða: www.mmedia.is/sportleigan Pöntunarsími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14 (ililler — soluliæsli l) rj ó s la li al d ar i n 11 frí abecita Stærðir 70/75 til 90/95 B, C, og Verð kr. 2.200 spangalaus kr. 2.850 m/spöngum Laugavegi 4, sími 551 4473
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.