Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 56

Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Læknir og prestur fjalla um kristna íhugun í Hafnarfjarðar- kirkju Æskulýðsstarf kl. LÆKNIR og prestur munu fjalla um kristna íhugun í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju nú í kvöld, þriðjudagskvöldið 20. október, frá kl. 20.45 til kl. 21.30, en þá hefst íhugunar- og kyrrðarstund í Stafni, kapellu Strandbergs, sem er öllum opin og stendur yfir til kl. 22. Kristin íhugun leiðir til samræmis innri lífsþátta og glæðir trúarskynj- un og næmi fyrir nærveru Guðs. All- ir eru velkomnir til þess að fylgjast með og taka þátt í þessari umfjöllun um kristna íhugun. Áskirlqa. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Bústaðakirkja. 20.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára böm kl. 17. Langholtskirkja. Safnaðarfélag Langholtskirkju heldur fund í kvöld kl. 20. Gestur fundarins verður Hlín Agnarsdóttir. Allir velkomnir. Laugameskirkja. „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörð. SeMjamameskirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimili kl. 10-12. Æskulýðs- fundur 10. bekkjar og eldri kl. 20-22. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Æskulýðsstarf kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 17.30. Hjallakirkja. Bænar- og kyrrðar- stund kl. 18. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar, opið hús kl. 13.30. Söngur, spil, spjall og veitingar. „Kirkjukrakkar" í Rimaskóla. Börn 7-9 ára kl. 17.30- 18.30. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir 8. og 9. bekkkl. 20-22.' Hjaliakirkja. Prédikunarklúbbur gresta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigurjóns Áma Eyjólfssonar. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10- 12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára böm frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli milli kl. 13-16 alla þriðjudaga í sumar. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Ilafnarfjarðarkirkja. TTT starf fyr- ir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs kl. 21.30-22. Grindavíkurkirlga. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirlga. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 14-16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingamndirbún- ingur kl. 14.30-15.55 í Kirkjulundi. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16 kirkjuprakkarar. Krakkar úr 2.-4. bekk. Kl. 17 „Litlir lærisvein- ar“. Söngæfing. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fyrsta samvera vetrarins á vegum systrafélagsins kl. 20. Asta Hjálm- arsdóttir flytur hugleiðingu. Allar konur hjartanlega velkomnir. Útsölumarkaður Faxafeni 14, 2. hæð Gluggatjöld, blúndur, borðdúkar, handklæði, rimlagardínur, sængurverasett. Mjög ódýrt. Verð frá kr. 100 á. metra. brautir & gluggatjöld * "'N- » Faxafeni 14, 533 5333. Meiriháttar pelsulpur með hettu Mörg snið Stuttar og síðar pelskápur Verð frá kr. 9.900 Opið laugard. 10-16. \<#Htfl5ID Mörkinni 6, sími 588 5518. í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Steikhús Rauð- ará einstakt veitingahús EKKI er langt síðan að í Velvakanda var háð mikil ritdeila um veitingahúsið Bing Dao á Akureyri og sýndist þar sitt hverjum. En af því að oft gleymist að geta þess sem gott er þó hitt sé vandlega tíundað vil ég benda fólki á Steik- húsið Rauðará. Þangað bauð ég konunni minni á dögunum og er skemmst frá því að segja að kvöldið var einstakt í alla staði. Tíu ára dóttir okkar var með okkur og sinntu þjón- arnir henni af einstakri al- úð. Þeir blönduðu handa henni óáfengan kokkteil og færðu henni til að barninu gæti fundist það vera með þegar fullorðna fólkið drakk sína fordrykki. Maturinn var mjög góð- ur og þjónustan einstak- lega lipur. Þetta var í fyrsta sinn sem við upp- lifðum að kokkurinn kom sjálfur fram úr eldhúsinu til spyrja hvort allt hefði verið eftir okkar óskum. Fyrir svo utan það að stað- urinn er óskaplega falleg- ur og hlýlegur. Þar er eig- inlega ekki hægt annað en að finnast maður velkom- inn. Við hjónin þökkum starfsfólki Steikhússins Rauðará kærlega fyrir okkm-. Guðmundur Bárðarson, Bólstaðarhlíð 54. Pij ónaveðurspá ÁHUGAMAL era marg- vísleg á Islandi. Eitt er þó nokkuð fjölmennt en það er prjónaskapur. Prjóna- blaðið Yr á góða hagyrta vinkonu sem sett hefur saman prjónaveðurspá sem gæti nýst prjónafólki um land allt jafnfiramt því að hafa smá skemmtana- gildi. Prjónaveðurspá Unnar Halldórsdóttur fyrir næst- komandi helgi. Byggt á fjöldægraspá Veðurstofu Islands. Sólin mun hér syðra sjást, og senda geislatóna. En kalt er úti og kannski skárst, að keppast við að prjóna. Á Norðurlandi eflaust él einhvers staðar lenda. I lopapeysu ég lykkjur tel og lausa hnýti enda. Vestur á fjörðum fennir smá, þó fjúki vart til baga. Pijónablað ég panta þá og prjóna flesta daga. Austfirðingar finna frost og fara í kuldaskóna. Þeir eiga líka annan kost: inni að sitja og pqóna. Prjónablaðið Yr, Auður Kristinsdóttir. Tapað/fundið Poki með borðbúnaði týndist í Kringlunni POKI með stálborðbúnaði týndist á bílastæðinu við Kringluna, efra stæðinu fyrir 2 vikum. Skilvís finn- andi hafi samband í síma 553 1822 eftir kl. 18. GSM-sími týndist GSM-sími, Ericson GA- 628, blár að framanverðu, í svörtu leðurhulstri með áletruninni Bessy, týndist aðfaranótt 8. ágúst líkleg- ast í miðbænum eða í Kópavogi. Skilvís finnandi hafi samband í síma 586 2025 eða 5100-305. GSM-sími í óskilum GSM-sími fannst við versl- unarmiðstöð, Háaleitis- braut 58 sl. föstudag. Upp- lýsingar í síma 892 0127. Adidas úlpa týndist TÝNST hefm- blá Adidas úlpa í Borgarholtsskóla miðvikudaginn 14. októ- ber. Þeir sem upplýsingar geta gefið vinsamlega hafi samband í síma 567 2682 eða 587 1320. Fundarlaun. Dýrahald Páfagaukur týndist í Kópavogi LJÓSBLÁR og ljósbrúnn páfagaukur flaug út út gluggann að Túnbrekku 2 í Kópavogi sl. fóstudag. Þeir sem hafa orðið hans varir hafi samband í síma 554 5748. BRIDS IJinsjón (iuðmiindiir Páll Arnarsaii EFTIR opnun vesturs á einum spaða, verður suður sagnhafi í sex hjörtum. Ut- spil vesturs er spaðakóng- ur: Norður AÁG4 V KD74 ♦ ÁK84 * G10 Suður A — VÁG10853 ♦ DG62 *K43 Hvernig er best að spila? Eftir opnun vesturs er sennilegt að hann eigi ÁD í laufi, svo það er ekki líklegt til árangurs að drepa á spaðaás og svína svo lauf- gosa síðar. Þess í stað ætti suður að trompa fyrsta slaginn og taka síðan alla slagina sína í rauðu litun- um: Norður * ÁG4 V KD74 ♦ ÁK84 *G10 Vestur Austur * KD10973 V 92 ♦ 7 *ÁD85 Suður * 8652 V 6 * 10953 * 9762 * — V ÁG10853 ♦ DG62 * K43 í þiggja spila lokastöðu á blindur ÁG í spaða og lauf- gosa, en heima er sagnhafi með K43 í laufi. Vestur er annað hvort með Dx í spaða og laufás blankan, eða staka spaðadrottningu og ÁD í laufi. Og sagnhafi hag- ar spilamennsku sinni í samræmi við það: Sendir vestur inn á blankan laufás til að spila í gegnum spaða- gaffalinn, eða fellir spaða- drottninguna. HÖGNI HREKKVÍSI Víkverji skrifar... SL. LAUGARDAG var opnað þýzkt menningarsetur í Reykjavík, sem augljóslega starfar á grunni Goethestofnunarinnar, sem lögð var niður skv. ákvörðun þýzkra stjórnvalda á síðasta ári. Jafnframt er ljóst, að hið nýja menningarsetur verður starfrækt með umtalsverðum stuðningi þýzkra aðila. En miðað við þær fréttir, sem birtust hér í blaðinu um helgina, fer tæpast á milli mála, að mikil áherzla verður lögð á endurreisn Goethestofnunar á Islandi og miklar vonir bundnar við, að hinn nýi kanslari Þýzka- lands, Gerhard Schröder, muni beita sér fyrir því, þar sem hann kynntist aðstæðum hér á síðasta ári. Það er afar mikilvægt fyrir okk- ur Islendinga að efla tengsl okkar við Þýzkaland. Þjóðverjar eru lang öflugasta ríkið í Evrópu og verða það um ókomin ár. Þeir hafa öðr- um Evrópuþjóðum fremur sér- staka tilfmningu fyrir Islandi, sögu þjóðarinnar og menningu. Að sumu leyti má segja, að Þjóðverjar séu með_ sínum hætti helztu aðdá- endur íslendinga og íslenzkrar menningar í Evrópu. Þessi vinátta Þjóðverja í okkar garð er mikilvæg og við eigum að rækta þau vináttutengsl. Þess vegna eigum við sjálfir að leggja áherzlu á að efla menningartengsl- in við Þýzkaland en gera ekki bara kröfu um að Þjóðverjar sjái um þau. XXX ISAMTALI, sem birtist við Frosta Bergsson framkvæmda- stjóra tölvufyrirtækisins Opinna kerfa hf. í sunnudagsblaði Morgun- blaðsins, sagði Frosti m.a.: „Þegar við metum svona þekkingarfyrir- tæki, raunveruleg verðmæti þess, er ljóst, að þau eru í starfsfólkinu“ Þetta eru athyglisverð ummæli og minna á orð, sem heimskunnur fjölmiðlakóngur lét falla fyrir nokkrum árum er hann sagði við viðmælanda sinn, að helzta „eign“ fyrirtækja hans gæti gengið í burtu hvenær, sem væri, en það væru starfsmennirnir. í eina tíð töluðu menn kannski á þennan veg á tyllidögum, þegar þeir vildu sýna starfsmönnum sín- um kurteisi en nú á tímum er alveg ljóst, að ummæli Frosta Bergsson- ar lýsa veruleikanum í starfsemi fjölmargra fyrirtækja. Velgengni þeirra byggist á því, að þeim hefur tekizt að ná saman samstilltum hópi vel menntaðra og þjálfaðra starfsmanna. En þessi „verðmæti" geta gengið út hvenær sem er, eins og fjölmiðlakóngurinn sagði. XXX ENN greinir menn á um það á Vesturlöndum, hvort alvarleg heimskreppa sé framundan. Einn er þó sá maður, sem telur skyn- samlegt að hafa vaðið fyrir neðan sig í þeim efnum, en það er Rupert Murdoch, sem rekur fjölmiðlafyrir- tæki í nánast öllum heimshlutum. A ársfundi fyrirtækis síns í síðustu viku lýsti hann áhyggjum yfir ástandinu og kvaðst mundu sitja á því peningafjalli, sem hann hefur komið upp og ekki hyggja á frekari fjárfestingar að sinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.