Morgunblaðið - 22.10.1998, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Árni Sæberg
ATKVÆÐI talin eftir kosningu í kirkjuráð á kirkjuþingi í gær. Jón Heigason les nöfn og sr. Sigurjón Einarsson (fremst á myndinni), Gunnlaugur
Finnsson og Hjalti Zophóníasson fylgjast með.
Þrítugasta kirkjuþingi lauk í Háteigskirkju í gær
Fimmtán starfs-
reglur samþykktar
Þrír nýir
fulltrúar í
kirkjuráði
NÝTT kirkjuráð var kosið í gær á
lokafundi kirkjuþings en í því sitja
ásamt biskupi tveir leikmenn og
tveir prestar. Það skipa nú leik-
mennimir Guðmundur K. Magnús-
son prófessor og Hallgrímur Magn-
ússon læknir, séra Dalla Þórðar-
dóttir og séra Hreinn Hjartarson.
Fyrir í kirkjuráði voru Helgi K.
Hjálmsson, Gunnlaugur Finnsson,
séra Sigurjón Einarsson og séra
Hreinn Hjartarson. Gunnlaugur og
séra Sigurjón gáfu ekki kost á sér
til endurkjörs. Varamenn í kirkju-
ráð voru kjömir séra Halldór Gunn-
arsson, séra Jakob Agúst Hjálmars-
son, Jóhann Bjömsson og Helgi K.
Hjálmsson, sem hlaut jafnmörg at-
kvæði og Magnús Stefánsson en
Helgi varð ofan á í hlutkesti.
Kirkjuráð fer með framkvæmd
sameiginlegra mála kirkjunnar,
undirbýr fundi kirkjuþings og fylgir
eftir samþykktum þess.
Þá var eitt af lokaverkefnum
kirkjuþings að þessu sinni að kjósa
þriggja manna jafnréttisnefnd
kirkjunnar sem er ný. Aðalmenn
vora kjörin þau Amfríður Guð-
mundsdóttir, Drífa Hjartardóttir og
sr. Halldór Reynisson.
Nafnið
Norður-
Hérað
staðfest
Jökuldal. Morgunblaðið.
SAMEINAÐ sveitarfélag Jök-
uldals-, Hlíðar- og Tungu-
hrepps hefur fengið nafnið
Norður-Hérað og hefur það
verið staðfest af Félagsmála-
ráðuneytinu. íbúar sveitarfé-
lagsins völdu þetta nafn sam-
hliða sveitarstjómarkosning-
unum í vor í almennri skoðana-
könnun er þá fór fram.
Sveitarstjómin samþykkti
síðan að leita eftir umsögn Ör-
nefnanefndar um þetta nafn og
samþykkti nefndin það fyrir
sitt leyti. Nú hefur borist stað-
festing Félagsmálaráðuneytis-
ins á nafninu Norður-Hérað og
endanlega ljóst hvaða nafn
þetta nýja sveitarfélag hefur
hlotið.
FIMMTÁN nýjar starfsreglur voru
settar á þrítugasta kirkjuþingi sem
lauk í gær en þær koma í stað ým-
issa laga sem falla úr gildi um
næstu áramót í framhaldi af setn-
ingu laga um stöðu, stjóm og starfs-
hætti kirkjunnar sem tekið hafa
gildi. Þá afgreiddi kirkjuþing 12
ályktanir um fjölmörg málefni.
Jón Helgason, forseti kirkju-
þings, sagði umfangsmestu málin
hafa verið setningu reglna um kjör
til kirkjuþings og þingsköp, um val
á prestum og um skiptingu sókna,
prestakalla og prófastsdæma.
Einnig hefði verið fjallað um viða-
mikil mál eins og meðferð kynferð-
isbrota, jafnréttisáætlun og vímu-
efnavamastefnu. Þakkaði hann
ÁÆTLAÐ er að sérspár veður-
þjónustu Veðurstofu fslands verði
nálega tvöfalt fleiri í ár samanbor-
ið við síðasta ár eða 6.800 talsins
en þær vora 3.744 1 fyrra. Gert er
ráð fyrir að sérspám Veðurstof-
unnar fjölgi enn á næsta ári og
verði 8.000 alls.
Þetta kemur fram í verkefnavís-
um fjármálaráðuneytisins en í því
riti er að finna ýmsar árangurs-
mælingar á starfsemi ríkisins.
Markmið þeirra er að tengja sam-
an kostnað vegna helstu verkefna
ríkisaðila við þá þjónustu og afurð-
ir sem látin er notendum og sam-
félaginu í té.
Magnús Jónsson veðurstofu-
stjóri segist gera ráð fyrir að vægi
almennu veðurspárinnar verði í
framtíðinni minna en verið hefur
en sérspámar muni verða vaxandi
þáttur í þjónustu Veðurstofunnar.
48 millj. kr. sértekjur
í riti fjármálaráðuneytisins
þingfulltrúum og starfsmönnum
samstarfið. Biskup íslands, Karl
Sigurbjömsson, sagði við þingslit í
gær að tímamótaþingi væri nú lok-
ið. Kvaðst hann í upphafi hafa haft
efasemdir um að takast mætti að
ljúka afgreiðslu svo margra mála og
þakkaði hann þingfulltrúum mál-
efnalega umræðu og vönduð vinnu-
brögð. Þá sagði hann hafa horfið frá
sér efasemdir um að taka embætti
forseta kirkjuþings úr höndum
biskups og lauk lofsorði á fundar-
stjóm Jóns Helgasonar. Hann
þakkaði Gunnlaugi Finnssyni, sem
setið hefur lengur en nokkur annar
í kirkjuráði og á kirkjuþingi, íyrir
störf hans.
Biskup sagði kirkjuþing einnig
kemur fram að áætlaður rekstrar-
kostnaður þjónustusvið Veðurstof-
unnar í ár er um 87 millj. kr. en á
móti koma hins vegar 48 millj. kr.
sértekjur sem aflað er vegna þess-
arar þjónustu. Almennar verður-
spár þjónustusviðs Veðurstofunn-
ar era 13.870 á ári. Sérstakri vökt-
un og sérspám vegna snjóflóða o.fl.
atriða fer einnig stöðugt fjölgandi.
Fjöldi þeirra var 80 í fyrra en
áætlað er að þær verði 200 í ár og
250 talsins á næsta ári.
„Við höfum smám saman reynt
að laga þjónustu okkar að því að
uppfylla sérstakar þarfir. Sérspár
era til dæmis gerðar fyrir einstaka
staði og inni í þessum tölum eru
mjög margar sérspár, sem við ger-
um fyrir staði sem geta búið við
snjóflóðahættu," segir Magnús
Jónsson. Hann segir að eftirspurn
eftir sérspám hjá Veðurstofunni
fari ört vaxandi og Veðurstofan
hafi ekki getað annað öllum þeim
markaði.
hafa verið tímamótaþing hvað varðar
vinnubrögð og sagði meðal annars í
lokaávarpi sínu: „Þjóðkirkjan er að
feta leið sína áfram til sjálfstæðis.
Það er svo oft talað um aðskilnað
ríkis og kirkju og við höfum gengið í
gegnum aðskilnað ríkis og kirkju á
ótal mörgum sviðum og hver veit
hvað framtíðin ber í skauti sér í þeim
efnum en við viljum treysta þjóð-
kirkjuna og samband kirkju og þjóð-
ar í þessu landi. Að hún feti sína leið
áfram sem sjálfstæð kirkja sem sæk-
ir fram, sem er í sókn á meðal þjóð-
arinnar." Sagði hann kirkjuþing hafa
reynst vandanum vaxið með vand-
aðri umfjöllun, opinni og heiðarlegri
samræðu og traustri niðurstöðu í
málum kirkjunnar.
SEXTÁN ára piltur, sem umfangs-
mikil leit var gerð að á Barða-
strönd, skilaði sér heim kl. 11 í
gærmorgun en leit hafði þá staðið
að honum frá því kvöldið áður.
Að sögn lögreglunnar á Patreks-
firði fór pilturinn að heiman frá sér
kl. 16 í fyrradag og hófst leit að
Norðurál
Full afköst
nálægt
áramótum
GANGSETNING álbræðslu Norð-
uráls hf. á Grundartagna gengur
samkvæmt áætlun, að sögn Kenn-
eths Petersons, framkvæmdastjóra
og eiganda Columbia Ventures
Corporation, móðurfélags Norður-
áls. Um helmingur kera verksmiðj-
unnar er nú þegar kominn í gang
og segist Peterson gera ráð fyrir að
verksmiðjan verði komin í fullan
rekstur í lok þessa árs eða í byrjun
næsta árs.
Þróun á heimsmarkaði engin
áhrif á áætlanir Norðuráls
Heimsmarkaðsverð á áli hefur
lækkað umtalsvert á undanförnum
mánuðum og hefur ekki verið lægra
í mörg ár. Kenneth Peterson segir
að þróun álverðs á heimsmarkaði
hafi engin áhrif haft á starfsemi
verksmiðjunnar. Hann segir
ánægjulegt að verðið hafi verið að
þokast lítið eitt upp á við upp á
síðkastið.
„Við höldum gangsetningu verk-
smiðjunnar áfram eins og gert hef-
ur verið ráð fyrir og ættum að vera
komin í fullan rekstur í lok þessa
árs eða í byrjun þess næsta,“ segir
Peterson.
Landsvirkjun hefur frestað áður
boðaðri skerðingu á afgangsorku til
stóriðju frá 20. október til 1. nóv-
ember. Aðspurður kvað Peterson
sér ekki vera kunnugt um þessa
ákvörðun en hann sagði hana engu
breyta varðandi rekstraráætlanir
Norðuráls.
--------------
Bílvelta
í Fagradal
BÍLVELTA varð í Fagradal í Suð-
ur-Múlasýslu um klukkan 16.30 í
gær. Einn maður var í bílnum,
hann var í bílbelti og slapp nánast
ómeiddur.
Bíllinn er töluvert skemmdur, að
sögn lögreglunnar á Seyðisfirði.
Mikill krapi og bleyta var á vegin-
um þegar slysið varð.
honum síðar um daginn og tóku
þátt í henni björgunarsveitarmenn
með leitarhunda.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var
kölluð til aðstoðar í gærmorgun og
var hún nýkomin á leitarsvæðið
þegar pilturinn skilaði sér sjálfur
heim.
Sérþjónusta Veðurstofunnar fer ört vaxandi
Sérspám fjölgar
úr 3.744 í 8.000
á tveimur árum
Upplýsinga- og kynningarmál Landssfmans
Nýr forstöðu-
maður ráðinn
ÓLAFUR Þ. Stephen-
sen hefur verið ráðinn
forstöðumaður upplýs-
inga- og kynningarmála
Landssímans. Ólafur er
fæddur árið 1968. Hann
lauk BA-prófi í stjóm-
málafræði frá Háskóla
íslands árið 1992 og
MSc-prófi í alþjóðasam-
skiptum frá London
School of Economics and
Political Science árið
1994. Hann hefur verið
blaðamaður á Morgun-
blaðinu frá árinu 1987.
Eiginkona Ólafs er
Halldóra Traustadóttir,
markaðsstjóri Glitnis hf.,
og eiga þau eina dóttur, Elínu Sjöfn. og eiga þau
Ólafur Stephensen
Hrefna Ingólfsdóttir
hefur verið ráðin for-
stöðumaður notenda-
þjónustu Landssímans.
Hrefna hefur verið
blaða- og upplýsingafull-
trúi Landssímans og áð-
ur Pósts og síma sl. átta
ár. Undir notendaþjón-
ustu heyrir þjónustuver,
reikningagerð og núm-
eraúthlutun.
Hrefna, sem er fædd
1965, lauk BA-prófi í
stjórnmálafræði og fjöl-
miðlafræði frá HI árið
1990. Hún er gift Gísla
Þór Gíslasyni, rekstrar-
stjóra Blindrafélagsins,
eina dóttur.
Skilaði sér sjálfur heim