Morgunblaðið - 22.10.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.10.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 13 FRÉTTIR „ Morgnnblaðið/Þorkell I VIÐEYJARSKOLA á austanverðri Viðey, er leigð út aðstaða fyrir fundi, ráðstefnur og námskeið og er liægt að taka á móti allt að 40 manns en auk þess hafa kórar fengið að æfa í húsinu. Ráðstefnur og fundir í Viðeyjar- skóla í VIÐEYJARSKÓLA er á vetrum leigð út aðstaða fyrir fundi, ráð- stefnur og námskeið og er hægt að taka á móti allt að 40 manns en auk þess hafa kórar fengið að æfa í húsinu. Að sögn Þóris Stephen- sen staðarhaldara, er skólinn bú- inn öllum helstu tækjum til fundar- halda af þessari stærð. Viðeyjarskóli er á eynni austan- verðri og er aðstoð í boði við flutn- ing á fólki og farangri frá bryggj- unni. Þá er í skólanum aðstaða fyr- ir veitingar, sem koma má með eða fá frá Viðeyjarstofu. Að auki er boðið upp á leiðsögn um Sund- bakka. Skólahald frá 1912-1941 Skólahald hófst í Viðey árið 1912 eftir að Milljónafélagið hóf starfsemi sína í eynni og byggð tók að myndast á Sundbakkanum. Við- ey tilheyrði þá Seltjarnarnes- hreppi og var skólinn rekinn sem útibú frá Mýrarhúsaskóla fyrstu fimm árin. Veturnir 1917-1919 voru erfiðir. Vegna dýrtíðar, kola- skorts og spönsku veikinnar var skólahald mun skemmra en venja var og var kennt fyrri veturinn í eina viku fyrir jól en frá áramót- um fram til 10. mars eftir jól. Seinni veturinn var kennsla svipuð og voru 17 börn í skólanum en 25 á Seltjarnarnesi. Ekkert þeirra lést úr spönsku veikinni. A sama tíma og skólinn var reistur í Viðey árið 1928 var PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir að athugasemdir sérfræðinga- nefndar sem starfi á grundvelli Fé- lagsmálasáttmála Evrópu og snúa að rétti manna til að standa utan félaga hafl verið ræddar á fundi embættis- mannanefndar sáttmálans í síðasta mánuði og þar hafí skýringar Islands í þessum efnum verið teknar gildar og embættismannanefndin lýst yfir ánægju með þróunina í þessum efn- um hér á landi. Morgunblaðið sagði ft-á því í síð- ustu viku að sérfræðinganefnd sem vinni á grundvelli Félagsmálasátt- mála Evrópu hafi enn fundið að því í nýlegri umsögn um skýrslu Islands að réttur manna til að standa utan fé- laga sé ekki nægilega tryggður. Páll sagði að í framhaldi af áliti sérfræðinganefndarinnar hefði málið verið tekið fyrir á fundi í embættis- mannanefnd sem starfar á grundvelli hreppsnefnd Seltjarnarness beitt þrýstingi um að reisa skóla í Skild- inganesi sem þá tilheyrði hreppn- um en Sundbakki í Viðey þótti meiri framtíðarstaður. Állt að 40 nemendur stunduðu nám við skól- ann þau ár sem hann starfaði í eynni. Skólahúsið var talið af bestu gerð á þessum tima, teiknað af Einari Erlendssyni. f húsinu var kolakynt miðstöðvarhitun og vatnssalerni, leikfímisalur þar sem gert var ráð fyrir steypiböðum, Félagsmálasáttmála Evrópu, en fundurinn hafl verið haldinn 7. til 11. september síðastliðinn. Sérfræðinga- nefndin hefði komist að þein-i niður- stöðu nú að Isiand bryti gegn ákvæði í sáttmálanum í tveimur tilvikum, annars vegar gegn ákvæði 5. greinar vegna aðildarskyldu og forgangsrétt- arákvæða i samningum aðila vinnu- markaðarins og hins vegar 6. gr. þar sem réttur opinberra starfsmanna til að fara í verkfall væri takmarkaður. I minnisblaði fulltrúa ráðuneytis- ins á fundinum kæmi fram að sér- fræðinganefndin teldi að aðildar- skyldu- og forgangsréttarákvæði í kjarasamningum standist ekki fé- lagsfrelsisákvæði 5. greinar og í skýrslu hennar er óskað eftir að veittar verði upplýsingar varðandi ákvæðin, svo sem varðandi inntak þein-a, hve margir launþegar falli undir þau og fleira. sem reyndar voru aldrei tekin í notkun. Skólinn var einnig notað- ur til annarrar starfsemi. í leik- fímisalnum voru dansleikir og aðr- ar skemmtanir og í skólastofunni var messað á veturna. Vorið 1941 lauk skólastarfí í eynni en þá var þorpið á Sundbakka farið í eyði þegar síðutstu íbúarnir fluttu burt árið 1942. Eftir það hugðist Steinn Steinarr kaupa húsið og dvaldi hann þar um tíma og hélt vinum sínum meðal annars veislu en hvarf svo á braut og sleit ltaup- Síðan segir: „í umræðu embættis- mannanefndarinnai’ gerði fulltrúi ís- lands grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á löggjöf á Islandi varðandi félagaskyldu, meðal annars vegna fyrri athugasemda nefndarinn- ar. Má þar nefna afnám ákvæðis í lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem aðild að stéttarfélagi var skilyrði þess að geta fengið bætur og ákvæðis laga um leigubifreiðar þar sem áður var lögbundin skylduaðild að ákveðnu stéttarfélagi til að geta fengið atvinnuleyfí. Þá hefur Mann- réttindasáttmáli Evrópu verið lög- festur á Islandi en 11. grein hans verndar rétt til að standa utan félaga, svokallað neikvætt félagaft-elsi, að vissu marki. Síðast en ekki síst yrði að benda á ákvæði 74. greinar stjórn- arskrárinnar sem verndar nú berum orðum rétt manna til að standa utan félaga sem er víðtækai'a orðalag en samningi sínum við Seltjarnarnes- hrepp. Eftir að byggð Iagðist af í eynni grotnaði húsið niður. Það stóð opið fyrir veðri og vindum og búsmali leitaði þar skjóls. Var húsið nánast í rúst þegar borgin tók við öllum forráðum í Viðey árið 1986. Að sögn Þóris leituðu hestar í húsið og varð að moka út hrossataði sem náði upp á miðja miðstöðvarofna þegar hafist var handa við að end- urreisa húsið vorið 1989 en þeim framkvæmdum lauk árið 1993. nokkur mannréttindasáttmáli sem Island er aðili að inniheldur, enda þótt nákvæmt inntak þessa ákvæðis verði að bíða skýringar dómstóla. Gerð var grein fyrir að aðildar- skylduákvæðum í kjarasamningum hér á landi hefur fækkað, en for- gangsréttarákvæði séu víðtækari. Oskað var eftir tækifæri til að skýra þau ákvæði nánar gagnvart sérfræð- inganefndinni áður en embættis- mannanefndin tæki ákvarðanir um að fylgja niðurstöðu um brot gegn sáttmálanum frekar eftir með viðvör- un eða ályktun." Þá segir: „Embættismannanefndin samþykkti að lýsa i skýrslu sinni ánægju yflr þróuninni á Islandi og að ekki væri tilefni til athugasemda að þessu sinni, enda stæði til af hálfu Is- lands að koma frekari upplýsingum varðandi framkvæmd til sérfræð- inganefndarinnar." Þorsteinn Njálsson um mat stöðunefndar Telur stjórnun- arreynslu sína van- metna ÞORSTEINN Njálsson læknir, sem er einn af tíu umsækjendum um embætti landlæknis, telur að stöðunefnd, sem taldi hann ekki uppfylla skilyi'ði auglýsingar um stöðuna um víðtæka stjórnunar- reynslu og hann því ekki talinn hæfur, hafi ekki metið stjórnunar- reynslu sína sem skyldi. I bréfi Arna Grétars Finnssonar hrl., lögmanns Þorsteins, til stöðu- nefndar eru áréttaðar upplýsingar sem fylgdu umsókn Þorsteins. Stöðunefndin gaf Þorsteini kost á andsvöram eftir að hún iiafði kom- ist að niðurstöðu sinni. I bréfí lög- mannsins segir m.a.: „Svo sem starfsferill umbjóðanda míns sýnir, þá hefur hann oft starfað einn sem iæknir í héraði. Eins og læknar þekkja af eigin raun, þá reynir á ákvörðunartöku, skipulagshæfni og stjórnun læknisins við slíkar að- stæður, bæði við að sinna þjónust- unni og láta hana skila sem bestum árangri. Störf umbjóðanda míns við heilsugæslustöðvar hafa iíka snúið að stjórnun. Nefni ég þar sérstaklega Heilsugæslustöðina á ísafirði, þar sem hann var yfir- læknir i 15 mánuði, fonnaður læknaráðs á ísafirði um svipaðan tíma og var um leið héraðslæknir Vestfjarða. A Isafirði var hann for- maður heilbrigðismálaráðs Vest- fjarða, formaður svæðisnefndar um heilbrigðiseftirlit á Vestfjörð- um og í stjórn svæðisnefndar um málefni fatlaðra á Vestfjörðum." Skipulagði nýja heilsugæslustöð Einnig rekur lögmaðurinn störf Þorsteins á Hólmavík þar sem hann var heilsugæslulæknir og læknir á sjúki'askýli í tæp tvö ár þar sem hann hafi unnið með stjórn stöðvarinnar við að skipu- leggja nýja heilsugæslustöð og búa hana tækjum. „Umbjóðandi minn hefur bæði átt sæti í stjómum heilsugæslustöðva og unnið með stjórnum þeirra og sinnt öðram stjórnarstörfum samfara embætti sínu, svo sem störfum í almanna- varnanefndum og öldrunarnefnd- um,“ segir einnig í greinargerð lög- mannsins og kveðst hann í lok bréfs síns vænta þess að stöðu- nefnd meti að verðleikum hæfni hans og reynslu til stjórnunar- starfa. Niðurstaða stöðunefndar varð hins vegar sú að Þorsteinn teldist ekki hafa víðtæka stjómunar- reynslu eins og skilyrt var í auglýs- ingu. Athugasemdir sérfræðinganefndar Félagsmálasáttmála Evrópu Embættismannanefnd tekur skýringar gildar PIERPOIIT SWISS Einstök svissnesk gœöa-úr 'O arðar, Lækjatorgi • Hermann Jónsson, Veltusundi 3 • Karl R. Guðmundsson, Selfossi • Kornelius, Skólavörðustíg 8 3ergmann, Laugavegi 55 • Klukkan, Hamraborg Bjóðum cnn betur 20% afslátitnjir <(/ armbands- úrum tii 31. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.