Morgunblaðið - 22.10.1998, Page 19

Morgunblaðið - 22.10.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 19 Ama Dablam www.simi.is/nepal Við óskum íslendingunum í Landssímaleiðangrinum á Ama Dablam til hamingju með glæsilegan árangur. Á leiðinni upp til Lobuche Leiðangursmenn a Kala Patar Markaður í Namche Baazar Búðir eitt Við trúarathöfn hjá Sherpum Myndir sem teknar voru í leiðangrinum og sendar til íslands með fjarskiptabúnaði frá Landssímanum. Ama Dablam, lengst til hægri I leiðangrinum var notaður Inmarsat gervihnattasimi og Motorola talstöð var frá Landssímanum. LANDS SIMINN Dagur 21 (20.10.1gg8) Toppnum var náð nákvæmlega klukkan g-.og að nepölskum tíma. Allir voru hressir og réðu sér varlafyrir kæti. Veðrið var eins og best var á kosið, léttskýjað og lítill vindur. Menn eru nú að njóta þessa einstaka útsýnis sem þarna er. (úr dagbók íslendinganna á Ama Dablam sem hægt er að skoða nánar á Landssímavefnum www.simi.is/nepal) Leiðangursmenn nutu góðs af fjar- skiptabúnaði frá Landssímanum á Ama Dablam. Ekki aðeins nýttist búnaðurinn þeim vel til að vera í sambandi við ísland, senda fréttir og myndir af fjallinu, heldur einnig sem öryggistæki því oftar en einu sinni hjálpuðu leiðangursmenn öðru fólki á fjallinu í neyð með góðum íjarskiptabúnaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.