Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Einhver strákur á leikvellinum hrinti Hvar er hann núna? Hérna ... ég kom heim með hann svo að þú mér úr rólunni... mig langar að veita getir kýlt hann ... honum ráðningu ... BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 ITC og umhverfíð Frá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur: ENGUM sem ferðast um landið okkar, Island, dylst að við búum í fögru og hreinu landi, landi þar sem tærir lækir renna niður hlíðar blán-a fjalla eða spretta upp við rætur þeirra. Fyrir ekki mörgum áium var ekki til hugtakið um- hverfisvænn í okkar ástkæra yl- hýra máli, enda ekki von því að menn gengu um landið eins og gæði þess væru ótakmörkuð. En tímarnir hafa breyst og nú vita menn að það „eyðist allt sem af er tekið“ ef ekkert kemur í staðinn. í dag er sérstöku ráðuneyti ætlað að sjá um þennan málaflokk og hin síðari ár hefur verið gert átak í umhverfismálum. Menn eru eru þess fullvissir að ganga ber um af- urðir Móður jarðar með virðingu og skilningi. Mönnum er farið að skiljast að hreint loft og tært fjalla- vatn er ekki sjálfgefið eða óþrjót- andi og við vitum að okkur ber að skiia landinu eins og við tókum við því til komandi kynslóða. Flokkun sorps Þegar hugað er að umhverfis- málum í fullri alvöra eru heimili landsmanna mikilvægur hlekkur. í þessum málaflokki er fjölskyldan homsteinninn eins og í svo mörg- um öðram málaflokkum er varða velferð manneskjunnar. Frá hverri fjögurra manna fjölskyldu í þessu landi má ætla að komi um 2,5 tonn á ári af húsasorpi. Þetta húsasorp er hægt að endurvinna nær allt og skila því aftur til Móður jarðar þar sem það varð til. Það er því deginum ljósara að með því að flokka sorp, farga því á réttan hátt og reyna að endurvinna það sem hægt er, er stigið stórt skref í rétta átt ef varðveita á auð- lindir jarðar. Því hljóta umhverfis- málin að verða sá málaflokkur sem menn horfa til á næstu öld í fullri alvöra. ITC og umhverfið ITC samtökin eiga afmæli á þessu ári. Afmælið er tvíþætt. Ann- ars vegar era 25 ár síðan fyrsta deildin hóf starfsemi hér á landi og hinsvegar era 60 ár liðin síðan samtökin vora stofnuð. Auk þess að þjálfa einstaklinga til að takast á við hin ýmsu störf í þjóðfélaginu hafa samtökin látið sig varða ýmis mál sem brenna á einstaklingum hverju sinni. Því hafa ITC samtökin ákveðið að á Námstefnu samtakanna, sem verður á kvennafrídaginn 24. októ- ber, verði fjallað m.a. um umhverf- ismál, það er flokkun og förgun sorps. Námstefnan verður haldin í félagsheimili eldri borgara í Kópa- vogi, Gullsmára, Gullsmára 13 og verður opin öllum frá kl. 13. SIGURBJÖRG BJÖRGVINSÓTTIR, blaðafulltrúi ITC samtakanna. Svanadráp Frá Grími Marinó Steindórs- syni: MORÐINGJAR í íslenskri náttúru, dulbúnar glaðbeittar hetjur, sem níðast á friðhelgi lífs, telja sig nú misrétti beitta fái þeir ekki að svala fýsnum sínum, þurrka út rjúpustofn- inn, drepa svani, tákn friðhelgi og fegurðar, tákn lífsins sem við tignum í villtri náttúru. Tákn friðar og ástar. Skot- veiðifélagið kærir að ekki megi drepa síðustu rjúpuna. En að nefna níðinga svo sem svana- drápara orða þeir ekki; því verður að ætla að þeir séu þeir einu úr þeirra hópi sem þegja á um. Skotveiðimenn drepa allt kvikt sem á þeirra vegi verður. Ég hef horft upp á að drepnir séu snjótittlingar til að sanna hæfni sína, síðan hlegið og hælst um. Réttur til lífsins er okkar allra, til að veita leyfi þarf að spyrja hvern og einn, ekki bara ráðherra, sem leyfir eitrun fyrir erni, alfrið- aða fugla, sem barist hefur verið við að varðveita, svo þeir megi áfram svífa yfir höfðum komandi kynslóða. Hvorki ég, ráðherra né nokkur ann- ar getur gefíð slíkt leyfi. Þótt ég eða hann segði já, gildir það ekki því komandi kynslóðir eiga þetta líf ekkert síður en við. Réttarkerfið á að varðveita þetta líf, vernda það og bregðast hart við ef að því er sótt. Ekki bíða í eitt ár eða tvö með aðgerðir eins og dæmi eru um. Smáþjófar eru eltir uppi og sóttir til saka á meðan níðingar njóta verndar. Þetta er óþolandi. Ráðumst gegn vandanum öll saman, þegjum ekki, segjum heldur til þeirra seku. GRÍMUR MARINÓ STEINDÓRSSON, listamaður. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.