Morgunblaðið - 22.10.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 67
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A til O
SÓL Dögg leikur í Sjallanum, Akureyri laugardagskvöld en þá verður opnunarkvöld 987 klúbbsins þai' m.a. sem sýndur verður tískufatnaður frá hinum ýmsu verslunum á Akureyri. Veitingar verða í boði til miðnættis.
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT í kvöld kl.
22 verða tónleikar með Megasi og
Súkkat. Miðaverð kr. 800. Föstudags-
og laugardagskvöld verður dagski-á
tileinkaðri Creedence Clearwater
Reevival fram haldið. Flytjendur eru
Gildrufélagarnir Birgir Haraldsson,
Karl Tómasson og Sigurgeir Sig-
mundsson og Mezzofortebassaleikar-
inn Jóhann Ásmundsson. Miðaverð kr
600.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ Föstudags-
kvöld leikur hljómsveitin Heiðurs-
menn fyrii' dansi. Húsið opnað kl. 21
og dansað verður til kl. 2. Sunnudags-
kvöld leikur Capri-tríóið frá kl.
20-23.30.
■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi
Föstudags- og laugardagskvöld verð-
ur diskótek. A laugardagskvöld kl.
23.30 skemmtir Frenchy.
■ CAFÉ AMSTERDAM Föstudags-
og laugardagskvöld heldur DJ. Birdy
uppi diskóstemmningu.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Liz Gammon skemmtir
gestum næstu vikurnar. Jafnframt
mun Liz spila fyrir matargesti Café
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Dú-
ettinn Jukebox, þau Anton Kröyer og
Elín Hekla skemmta föstudags- og
laugardagskvöld.
■ DUBLINER Á fímmtudagskvöld
ieikur Bjarni Tryggva en á föstu-
dags- og laugardagskvöld taka við
Carls Valur og Berg Petúrsson. Á
sunnudagskvöld tekur Cliff James
við.
■ FEITI DVERGURINN Peir félagar
Rúnar Júl. og Tryggvi Hiibner leika
föstudags- og laugardagskvöld.
■ FJARAN Jón Moller leikui' róman-
tíska píanótónlist fyrir matargesti.
Víkingasveitin kemur í heimsókn.
■ FJORUGARÐURINN Víkinga-
veislur eru föstudags- og laugardags-
kvöld þar sem Víkingasveitin leikur
og syngur fyi-ii' veislugesti.
■ FÓGETINN Fimmtudagskvöld
leikur Rúnar Þór. Föstudags- og
laugardagskvöld skemmtir hljóm-
sveitin Blái fiðringurinn. Á laugar-
dagskvöld kemur söngkonan Anna
Karen fram með hljómsveitinni.
■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin
Sóldögg skemmtir í kvöld, fímmtu-
dag. Föstudag og laugardag leikur
hljómsveitin írafár.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngur dægurlagaperl-
ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld frá kl.
19-23. Allir velkomnir.
■ GULLÖLDIN Hinir einu sönnu
Svensen & Hallfunkel leika föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík Hljóm-
sveitin Sóldögg leikur fyrir dansi á
föstudagskvöld.
■ HÓTEL Akranes Hljómsveitin
Stjórnin leikur fyrh' dansi á laugar-
dagskvöld.
■ HÓTEL BORG Á sunnudags- og
þriðjudagskvöld verður Bubbi
Morthens með tónleika kl. 21. Verð
1000 kr. en 750 fyrir matargesti.
Bubbi mun leika lög af plötunni Lífíð
er ljúft ásamt nýju efni.
■ HÓTEL BORGARNES Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar leikur laug-
ardagskvöld.
■ HOTEL SAGA Á Mímisbar föstu-
dags- og laugardagskvöld leika Gleði-
gjafarnir André Backman og Kjartan
valda tónlist.
■ INFERNO Á föstudags- og laugar-
dagskvöld verða haldin Ku-kvöld þar
sem plötusnúðarnh- Chris Anderson
og Norska leika. Bjórtilboð verða
bæði__kvöldin.
■ HÖFÐINN Vestmannaeyjum
Hljómsveitin Land og syngir leikur
laugardagskvöld.
■ IÐNÓ Farandlistamennirnir
Magnús Eiríksson og KK (Kristján
Kristjánsson) halda tónleika þriðju-
dagskvöldið, 27. október kl. 21. Þeir
munu leika þjóðkunn lög og segja
skemmtisögur.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardagskvöld
leikur hljómsveitin Karma og á sunnu-
dagskvöld Ieika þeir félagar Harold og
Þórir. . Miðvikudskvöldið 28. október
skemmta Rut Reginalds og Birgir
Birgis.
■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtu-
dags-, föstudags-, laugai'dags- og
sunnudagskvöld leikur hljómsveitin
Sín. I Leikstofunni föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur Ómar Diðriksson.
■ LANGISANDUR, Akranesi Píanó-
leikarinn Sigfús E. Arnþórsson
skemmtir föstudags- og laugardags-
kvöld á villibráðarkvöldum.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin
en á laugardagskvöld er Siggi Hlö í
búrinu og sér um diskóstuðið.
■ NAUSTIÐ Gleðistund með Erni
Árnasyni leikara og píanóleikaranum
Kjartani Valdimarssyni verður um
helgina. Dansað til kl. 3. Opið alla daga
fí'á kl. 18 fyrir matargesti.
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fímmtudagskvöld kl. 21 á
vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er
500 kr. Föstudagskvöld leikur hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar til kl. 3.
Reykjavfkurstofa er opin frá kl. 18
alla daga vikunnar.
■ NORÐURKJALLARI MH Á fóstu-
dagskvöld verður Drum ‘n bass tónlist
í hávegum höfð. Þar koma fram plötu-
snúðarnh' Dj. Lee frá Blue Note
klúbbnum í London, Hugh Jazz og
einnig Dj. Árni. Verð er 300 kr. fyrir
NFMH, 400 kr. fyrir FF og 600 kr.
fyrir aðra.
■ NÆTURGALINN Á fimmtudags-
kvöld Kántrýkvöld með Viðari Jóns-
syni frá kl. 21. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leika Lúdó og Stefán. Á
sunnudagskvöldum leikur Hljómsveit
Hjördísar Geirs nýju og gömlu
dansana frá kl. 21.
■ ODD-VITINN, Akureyri Hljóm-
sveitin Jósi bróðir & synir Dóra leik-
ur fyrir dansi fóstudags- og laugar-
dagskvöld. Á laugardagskvöld er boð-
ið upp á skemmtidagskrá þar sem
fram koma söngvararnir Jóhann Már
Jóhannsson og Örn Viðar Birgisson
ásamt undirleikaranum Daníel Þor-
steinssyni.
■ SIR OLIVER Á fimmtudags- og
fóstudagksvöld leikur ítalska blús-
bandið Lilliti Bluesband. Á sunnu-
dagskvöld leika síðan Bítlarnir.
■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Fimmtu-
dagskvöld verða tónleikar með ■ Bell-
atrix/Kolrassa krókríðandi. Á föstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Skíta-
móraU. Forsala aðgöngumiða verður á
fimmtudagkvöldið frá kl. 19-21 á Caffe
Iðnó. Laugardagskvöldið verðm'
diskótek með DJ. Sigga.
■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveit-
in Sóldögg leikur á opnunarkvöldi
987 klúbbsins en þar verður tísku-
sýning þar sem módel sýna föt frá
Contact, Parinu, Hj Maríu, Sporthús-
inu, Style og Laser Chaser. Sól-Vík-
ing verður með veitingar í boði til
miðnættis og Greifinn verður með
létt snakk fyrir gesti. Hár & heilsa
sér um förðun og hárgreiðslu á mód-
elum.
■ VEGAMÓT í tilefni Nordisk-film
festival verður lifandi tónlist í boði
norrænna sendiráða. Á fimmtudag-
kvöld leikur Tatu Kontoma í boði
Finnska sendiráðsins og á föstudags-
kvöld tekur við hljómsveitin Hringir
en þeir eru í boði Norska sendiráðsins.
Síðar um kvöldið tekur svo Dj. Mar-
geir við og leikur til kl. 3. Á lagardags-
kvöld leikur svo stemmningsmeistar-
inn Dj. Jó Jó.
■ TILKYNNINGAR í skemmtanara-
mmann þurfa að berast í síðasta lagi
á þriðjudögum. Skila skal tilkynning-
um til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181
eða á netfang frett@mbl.is
Leifur
heppni lifír
►SÍÐAN 1964 hefur forseti
Bandaríkjanna árlega útnefnt
9. október dag Leifs Eiríksson-
ar. í Minnesota-fylki er hann
frídagur, og þá leggja fslend-
ingar, og stöku Norðmenn sem
enn vilja eigna sér kappann
heppna, rauðan, hvítan og blá-
an blómsveig við styttuna af
Leifi sem stendur í Sjómanna-
safninu í Hainpton. Ransy Morr
hjá Íslensk-Ameríska félaginu í
Hampton segir að litir sveigsins
eigi að minna á fánaliti Islands
og Bandaríkjanna.
í tilefni 1000 ára afmælis Al-
þingis árið 1930 gaf bandaríska
þjóðin íslensku þjóðinni styttuna
af Leifi Eiríkssyni sem stendur
fyrir framan Hallgrímskirkju
og var gerð af myndhöggvaran-
um Alexander Stirling Calder.
Styttan í Minnesota er nákvæm
eftirlíking hennar í fullri stærð
og var hún gerð fyrir heimssýn-
inguna í New York árið 1939, til
að prýða sýningarbás Islands.
Síðan heimssýninguimi lauk
hefur Leifur staðið í sjómanna-
safninu og þar væsir greinilega
ekki um hann.
B arnamyndir
fyrir ömmu og afa
BARNA ^FJÖISKYLDU
LJOSMYNDIR
Ármúla 38 • sími 588-7644
Gunnar Leifur Jónasson
Ljósmyndir/Ransy Morr
SESSELJA Siggeirsdottir Seifert, formaður Íslensk-Ameríska félags-
ins í Hampton Roads, við styttuna af Leifi heppna.
NO NAME
Silla Páls förðunarfræðingur gefur
ráðleggingar í dag frá kl. 14-18
Spes, Háaleitisbraut 58-60
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
N0 NAME andlit ársins 1998
Ný sending af HEIZE-stellum
Glæsilegt úrval
20% afsláttur meðan á
Kringlukasti stendur
SamSPlL kynnir:
Einleikstónleika með
trommuleikaranum
TERRY BOZZIO
í Loftkastalanum
sunnudaginn 25. okt. kl. 20:30
Forsala adgöngumiða I Samspili,
Laugavegi 168t 105 Reykjavík,
sími 562 2710r fax 562 2706
Heimasíða: www.centrum.is/samspil
e-mail: samspil@centrum.is
SABm
Trommur
flutSngmiðlunín:
JOiVAR
Mjálmgjöll Trommukjuðar
<S>
ATTAffK
drumheads
Skinn
NYHERJI