Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 53
»
rauiiverulegur
Samkomur
TBöfci
og Hann á erindi viö þig!
rleikhúsinu
Erlent efni:
dagana 16. 17. og 18. nóvember
Ikl. 2Q:30l
Innlent efni:
Kvöldljós
Bein útsending á þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21:30. Ýmsir gestír
koma og gefa vitnisburð sinn. Tekið á
móti bænarefnum og beðið fyrir þeim.
Vonarljós
Bein útsending á sunnudagskvöldum kl. 20:30.
Góðir gestir og fjölbreyttar umræður. Tekið á
móti bænarefnum og beöið fyrir þeim.
Samverustund
Bein útsending frá samkomu Omega á
sunnudögum kl. 11:00. Lofgjörð og predikun
Frá Krossinum
Gunnar Þorsteinsson forstöðumaöur
Krossins predikar.
Páll Skylindal með hugleiðingu
úr Orði Guðs.
Líf í Orðinu
[Life in the Word
Hagnýt Biblíufræðslu með Joyce
Meyer sem nær til flestra aldurshópa.
Fræðsla hennar er mjög lifandi og
skemmtileg.
Þetta er þinn dagur
This is Your Dayl
Benny Hinn með fræðslu, fær til
sín gesti og sýnir brot frá
kraftaverkasamkomum sem haldnar
eru út um allan heim.
Frelsiskallið
A Call to Freedom
Freddie Filmore predikar. Söfnuður
hans er lifandi og Ijörugur og
predikanir hans einlægar.
700 klúbburinn
CBN fréttastofan skoðar ýmis
málefni ásamt því að fá til sín gesti
i þáttinn sem segja frá sinni reynslu.
...í annað sinn á íslandi, á vegum Omega
með samkomur i Borgarleikhúsinu.
Síðast talaði hann fyrir fullu húsi.
- Fjörug og skemmtileg tónlist þar sem
fram koma m.a. Mareello Stewart, Páll
Rósinkrans, Sigriöur Guðnadóttir og
lofgjörðarsveit Krossins.
Tslýr sigurdagur
Another Day of Victoryj
Ulf Ekman með fjölbreytta fræðslu
og fær einnig gesti í viðtöl.
Hefur þú tekið við gjöf Guðs ?
Sendum út dagskrá allan sólar-
Ihringinn - allt áriö um kring
Þökkutn stuðningsmönnum okkar sluöninginn
viö gcrö og birtingu auglýsingar þcssarar
Þvi svo elskaði Guð heimiim að
Hann gaf son sinn eingetinn, til
þess að hver sem á Hann trúir, glatist
ekki heldur hafi eilíft líf.
Bein útsending verður með
Kevin White i kvöld
sunnudag 15. nóv. kl. 20.30
Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups þá hefur Omega stóraukið áhorf hjá landsmönnum
síðan siðasta skoðanakönnun var gerð og horfa ca. 8-9000 manns á Omega á hverju kvöldi.
Boðskapur Central
Babtist kirkjunnar
The Central IVIessage
Kröftug og skemmtileg fræðsla með
Ron Phillips. Hann tekur oft ákveðið
efni fyrir í nokkrum þáttuni.
Lofíð Drottin
Praise the Lord
Blandað efni frá TBN
sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir og
predikarar koma fram. Mikil tónlist
og lofgjörð.
i