Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 63 VEÐUR * * é 4 Rigning 4 * i % Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað agc' sfis & ff- y Skúrir Vy Slydduél Snjókoma \j Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- __ stefnu og fjððrin íSSS vindstyrk, heil fjöður 4 « er 2 vindstig. Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjart veður, en suðaustan gola eða kaldi og þykknar nokkuð upp suðvestanlands síðdegis. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Stinningskaldi eða allhvöss suðaustanátt á mánudag og þriðjudag, með slyddu og síðan rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir fremur hæga suðlæga eða breytilega átt með dálítilli rigningu af og til, um landið sunnan- og vestanvert, en að mestu þurru veðri norðantil. Horfur á suðaustlægri átt á föstudag með vætu sunnan- og vestanlands, en víða björtu veðri austantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð mynduð við Hvarf hreyfist austur. Hæð yfir Grænland þokast suður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 heiðskírt Amsterdam 5 þokumóða Bolungarvik -1 snjóél Lúxemborg vantar Akureyri -2 snjókoma Hamborg vantar Egilsstaðir -2 vantar Frankfurt vantar Kirkjubæjarkl. -1 heiðsklrt Vín vantar Jan Mayen 0 skýjað Algarve 15 þokumóða Nuuk 5 alskýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq 6 skúr Las Palmas vantar Þórshöfn 3 skýjað Barcelona 9 léttskýjað Bergen 1 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló -4 snjókoma Róm vantar Kaupmannahöfn 4 rigning Feneyjar vantar Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -2 alskýjað Helsinki -11 léttskviað Montreal 0 þoka Dublin 2 léttskýjað Halifax 1 skýjað Glasgow 6 rigning New York 11 skýjað London 5 rigning Chicago 8 skýjað París vantar Orlando 21 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 15. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degjsst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.15 3,3 10.22 1,0 16.25 3,4 22.40 0,8 9.50 13.08 16.25 10.37 Tsafjörður 0.10 0,6 6.21 1,9 12.23 0,6 18.17 1,9 10.18 13.16 16.13 10.45 SIGLUFJÖRÐUR 2.10 0,4 8.23 1,2 14.18 0,4 20.37 1,2 9.58 12.56 15.53 10.24 DJÚPIVOGUR 1.17 1,9 7.26 0,7 13.34 1,9 19.40 0,7 9.22 12.40 15.57 10.08 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I hélt, 4 skip, 7 kindurn- ar, 8 lagarmál, 9 hófdýr, II hjara, 13 veit, 14 nær í, 15 kyrtil, 17 haka, 20 burt, 22 maskar, 23 heysætum, 24 dýrið, 25 sljórnar. LÓÐRÉTT: 1 mjög gott, 2 eykst, 3 grassvörður, 4 skemmt- un, 5 sjúga, 6 yfirbygg- ing á skipi, 10 núnings- hljóð, 12 nóa, 13 knæpa, 15 samtala, 16 munntó- bak, 18 sett, 19 sár, 20 ís- land, 21 hæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 himbrimar, 8 spurð, 9 lygna, 10 una, 11 Agn- ar, 13 nenna, 15 flóðs, 18 hnoss, 21 Týr, 22 flana, 23 örmum, 24 skapanorn. Lóðrétt: 2 Iðunn, 3 býður, 4 illan, 5 angan, 6 espa, 7 hata, 12 arð, 14 enn, 15 fífl, 16 ómark, 17 stamp, 18 hrönn, 19 ormur, 20 sumt. í dag er sunnudagur 15. nóvember, 318. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hann sagði við þá: „Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss, Bakkafoss, Reykjafoss, Snorri Sturluson, Hvita- björnen, Arina Artica og Mælifell koma á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Hin árlega ferð verður í Hafnarfjörð mánudag- inn 23. nóv. kl. 13.30. í Hafnarfjarðarkirkju sr. Gunnþór Ingason verður með stutta helgistund og safnaðarheimilið skoðað. Súkkulaði og kökur í boði Búnaðarbankans. Uppl. og skráning í síma 568 5052 fyrir föstudag- inn 20. nóv. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Föstud. 20. nóv. verður fai’ið í Skíðaskálann í Hveradölum í hið vin- sæla jólahlaðborð. Lagt verður af stað frá Hlein- um kl. 17.45 og frá Kirkjuhvoli kl. 18. Þátt- taka tilkynnist fyrir þriðjudaginn 17. nóv. í s. 565 7826 Arndís eða 565 6663 Ingólfur. Félag eldri bogara í Hafnarfirði. Á morgun félagsvist kl. 13.30 í Fé- lagsmiðstöðinni Hraun- seli Reykjavíkurvegi 50, kaffi. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. Allir velkomnnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 (Gull- smára) á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni Ásgarði. Félagsvist kl. 13.30 í dag. Dansleikur í (Markús 16,15.) kvöld frá kl. 20-23.30 Caprí-tríó heldur uppi fjörinu. Brids-tvímenn- ingur á morgun kl. 13. Dansk. (Sigvaldi), sam- kvæmisdansar annað kvöld frá kl. 19-20. Félag eldri borgara, Þoiraseli. Lokað í dag. Opið á morgun frá kl. 13-17, kaffi og meðlæti frá kl. 15-16 farið verð- ur í létta göngu kl. 14. Miðvikud. 18. nóv. spilað lomber og alkort kl. 13.30. Allir velkomnir. Furugerði 1, á morgun kl. 9 handavinna, bók- band, og aðstoð við böð- un, kl. 12 matur, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. almenn handavinna, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 16 dans hjá Sigvalda, Miðvikud. 18. nóv. býður lögreglan og SVR í ferðalag, m.a. ekið til Hafnarfjarðar, áningar- staður Hafnarfjarðar- kirkja. Kaffi í boði ís- landsbanka, Lóuhólum, á Hrafnistu í Hafnar- firði. Lagt af stað kl. 13.30, skráning hafin. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9-17, námskeið í keramik kl. 9.30, lomberinn kl. 13, teflt er í Gjábakka kl. 13.30, enskunámskeið kl. 14. og kl. 15.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 9.30, róleg leikfimi er á mánud. og miðvikud. kl. 10.25 og kl. 10.15. Handavinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13-17 fótaaðg. og hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13. ft-jáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun^^ kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar, kl. 15.15 söngstund í borðsal með Jónínu Bjarnadóttur. Norðurbrún 1. Basar í dag frá kl. 13.30-17, kaffiveitingar. Á morg-y—^ un kl. 9-16.30 leirmót- un, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir, kl. 9-16 fótaðgerðast. opin. Hin árlega haust- ferð með lögreglunni og SVR verður fimmtud. 19. nóv. farið frá Norð- urbrún kl. 13.30. m.a. ekið til Hafnarfjarðar, áningarstaður Hafnar- fjarðarkirkja, áhuga- verðir staðir í Hafnar- firði skoðaðir. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna,1 kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 13-14 kóræfing-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, bocciaæfing, bútasaumur og göngu" ferð, kl. 11.15, hádegis- matur, kl.13 handmennt almennm, létt leikfimi og bridsaðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld i Álfabakka 12 kl. 20.30. Félag Brautargeng- iskvenna, Fundur verð- ur á morgun á veitinga- staðnum Caruso Þing- holtsstræti 1. Framhald aðalfundar, lífeyrismál kynnt. Kvenfélag Kópavogs, Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru kl. 19.30 á mánudögum. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11. Leik- fimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði. Spila- kvöld í Gúttó fimmtud. 19. nóv. kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni_ 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJi&MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið. Upplýsingaþátturinn VÍÐA verður á dagskrá Sjónvarpsins að loknum kvöldfréttum á þriðjudög- um. Næsti þáttur fjallar um nýjungar í matarvenjum. MYNDBÆR HF. Sudurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.