Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 37

Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ' LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 37 MARGMIÐLUN Vírus í SiN I SIN er mikið lagt uppúr ofbeldi, hraða og spennu. Elexis, eitt helsta fól leiksins, er ágætt dæmi um áherslurnar. VIRUSAR eru hið versta mál eins og tölvunotendur þekkja og eins gott að vara sig á hvað er keyrt á tölvunni til að smit- ast ekki. Skömmu fyrir jól var mikið fjallað um það hér á landi að smitaðar skrár með skemmtilegheit> um voru í umferð og báru með sér CL vírusinn, sem er sennilega algengasti tölvuvírus hér á landi að fjölvavírusum frátöldum. Meðal þeirra leikja sem hvað mesta athygli vöktu á síðasta ári vestanhafs var skotleikur- inn SiN. Eftir mikla auglýs- ingaherferð biðu menn spenntir eft- ir að kom ast yfir kynning- arútgáfu af leikn- um og fjöldi manna sótti sér viðbót- ina um leið og hún kom út. Þeir hefðu betur beðið ein- hvern tíma, því einhvers staðar á framleiðsluferlinu komst vír- us í pakkann og smitaði tölvur þeirra sem keyrðu kynningarútgáf- una upp. Fram- leiðandinn brást hart við og setti nýja útgáfu á Netið en spillti eðlilega mjög fyrir kynning- unni á leikn- um, sem hef- ur reyndar selst bráðvel. Sitthvað fleira hafa menn sett út á eftir að leik- urinn kom út, því heldur þótti hann böggskotinn, meðal annars gekk hann ekki við öll hljóðkort, til að mynda SoundBlast- er Live, og víða voru Ieiksgallar. Activision kynnti fyrir skemmstu viðbót sem koma á öllu í lag, en það er ekki heiglum hent að komast yf- ir þá við- bót; hún er ríf- lega 18 MBað stærð! Pentium III INTEL skýrði frá því á dögunum að næsta útgáfa Pentium-ör- gjöi-vans muni bera heitið Pentium III. Varla kemur það mörgum á óvart enda hafa síðustu örgjörvar heitið Pentium og Pentium II. Pentium III kallaðist áður Kat- mai og á honum hafa ýmsar endur- bætur verið gerðar þótt kjarninn sé Pentium II. I Pentium III verða 70 margmiðlunarskipanir til viðbótar við þær sem fyrir voru. Fyrstu Pentium Ill-örgjörvamh’ verða 450 og 500 MHz, en 600 MHz koma á markað síðar á árinu. Kerfisbrautin verðui' einnig hraðvii-kari. Verð á örgjötvunum hefur ekki verið ákveðið en að sögn Intel-manna verður það lægra en þegar Pentium II kom á markað á sínum tíma. Tölvur og tækni á Netinu yjúmbl.is XLLTAF £ITTH\SAÐ NÝTT Stuðningsmenn Bryndísar Hlöðversdóttur opna kosningaskrifstofu í dag kl. 16:00 að Austurbugt 3 við Reykjavíkurhöfn. Allir eru velkomnir! Dagskrá: Léttur djass. Hildur Guðný Þórhallsdóttir syngur. Skúli Halidórsson tónskáld leikur á pfanóið. Bryndís flytur ávarp. Helgi Hjörvar kynnir. Bamahom fyrír yngstu gestina. iturbugý Paxagata / King's Qnest 8: Konungsrikið Daventry hefur verið hneppt í álög o það er f pinum höndum að leysa málii Quest for Clory 5: Frábaer ævintýraleikur i flottri þrívídd. Pú leikur þjóf, seiðkarl eða stríðsmann. Baldur's Gate: Loksins! Leikur- inn sem beðið hefur verið eftir. Frábær RPG á 5 geisladiskum! Legend of Zelda: Meiriháttar hlutverkaleikur sem lætur engan ósnortinn. Einstök þrlvfddargrafík. BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarfirói • Sími 550 4020

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.