Morgunblaðið - 16.01.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 16.01.1999, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ í DAG Vinningaskrá 34. útdráttur 14. janúar 1999. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1889 1 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaidur) 19000 40705 58849 59855 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100,000 (tvöfaldur) 2821 18471 22218 30433 45494 59912 15408 20457 25818 41519 53642 75630 Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur Kr. 20.000 (tvöfaldur) 33 8551 17269 28028 41010 49400 56670 69885 710 8885 19861 30551 41085 49501 56967 70047 1113 9445 22084 32880 42936 49594 57367 71400 1507 10041 22468 43718 50658 57495 72884 1992 10766 23227 35373 43763 50828 58399 74068 2013 10884 24832 37624 43879 51016 58554 74508 2324 11505 25994 37922 44080 51948 60133 75142 3731 12262 26119 38456 44290 53012 60294 77654 4202 12550 26672 38807 48112 53664 61307 78319 4371 12857 26987 39112 48774 54150 62169 5212 13817 27098 39487 48916 54247 63213 7353 14225 27476 40417 48927 54919 64836 8260 16456 27827 40617 49080 55125 67869 Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 (tvðfaldur) 491 11107 21900 31461 39961 51973 60259 70070 805 12134 21905 31724 40768 52082 60595 70385 1563 12213 21918 31813 41182 52130 60819 70755 1567 12758 22204 32007 41442 52135 61584 70887 2181 12765 22883 32194 41539 52911 62136 72671 2375 12976 22939 32358 42340 54428 63473 73277 2460 13102 23045 32426 43506 54526 63817 73574 2481 13327 23588 32687 43775 54889 64271 74072 2579 13627 23695 32928 44423 54965 64324 74262 3480 13738 23953 34328 44491 54984 64600 74412 3628 13980 23982 34429 44662 55443 65028 74714 3718 14063 24675 34438 45196 55473 65081 74840 4408 14249 24769 34482 45264 55617 65200 74904 4571 14324 24811 34546 45356 56511 65436 75230 5233 14810 25920 34640 45496 56957 65485 75279 5379 14829 26097 35077 45498 57093 66227 75359 5529 15103 26744 35557 46044 57177 66564 75528 5698 15184 26746 35571 46099 57638 66608 75991 5754 15254 27270 35612 46247 57721 66705 76518 6199 15675 27671 35852 46265 57841 66884 76728 6517 16124 27987 36111 46485 57850 67659 76779 6615 16363 28512 36976 46602 58325 67848 77426 6773 16582 28629 37366 46651 58417 68803 77788 7371 16751 28694 37540 46824 58708 68856 788Í7 7378 17240 29037 37669 46973 58939 68867 79168 7639 17325 29060 38058 46980 59179 69007 79730 8194 18335 29411 38375 49748 59255 69026 8944 18533 29547 38605 50156 59371 69231 9070 19203 30101 38678 50235 59401 69487 10154 19502 30110 38693 51024 59831 69676 10157 20155 30913 39066 51447 59935 69716 10596 21784 31422 39835 51928 60155 69741 Næsti útdráttur fer fram 21. janúar 1999 Ileimasíða á Intemeti: www.itn.is/das/ Við birtingu á vinningaskrá DAS í blaðinu í gær féllu niður tíu þúsund króna vinningarnir. Beðist er velvirðingar á mistökum þessum og vinningaskráin birt aftur. 13-18 alla daga habíða BAÐHERBERGIS URVAL OG.GOTT VERÐ BJARG v/Suðurgötu 100, R.vík. S. 893-7710/893-7080 Ofnasmiðja Reykjavíkur M||F Vagnhöföa 11 112 Reykjavík Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. PBRUGMAN HANDKLÆÐAOFNAR kvi**wr,et' Steypusögun,kjarnaborun, múrbrot, smágröfur. Leitið tilboða. --------------- TH0R S:577-5177 Fax:577-5178 HTTPy/WWW.SIMNET.IS/THOR VELVAKANPI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Þakkir fyrir góðan lestur MIG langar til þess, þótt seint sé, að biðja Morgun- blaðið fyrir bestu kveðju og þökk til Péturs Péturs- sonar þular og Ríkisút- varpsins fyrir snilldarlest- ur 1 útvarpinu á endur- minningum sr. Árna Þór- arinssonar prófasts, um leið og ég veit að ég mæli hér fyrir fjölda unnenda þessa ljómandi lesturs, vil ég spyrja Ríkisútvarpið - þá sem ráða ferðinni - hvort nokkur leið sé til að fá Pétur til að lesa meira af slíku efni fyrir hlustend- ur og það sem fyrst því mér og öðrum sem ég hefi rætt þetta við finnst, að ef útvarpið á þess kost að fá þennan ágæta lesara til að halda áfram að gleðja hlustendur með sínum sér- staka og tilþrifamikla lestri, mundi það verða vel þegið. Þeir eru margir sem vilja miklu fórna af sínum tíma til að hlýða á og hafa útvarpið opið ef þeir eiga von á að fá slíka upplyft- ingu og skemmtun. Þá hefði mér og mörg- um fleiri þótt gaman og góð tilbreyting að fá rit- smíð hans og lestur endur- minninga hans, mig minnir það hafi verið 4 lestrar um Góðtemplararegluna á Is- landi og gömlu „Gúttó“, en þessi erindi voru bæði sér- staklega vel uppbyggð og eins var flutningur þeirra með afbrigðum. f trausti þess að Ríkis- útvarpið verði við þessum tilmælum fólksins í land- inu, óska ég þeirri stofnun alls hins best í framtíðinni og landsmönnum bið ég öllum blessunar á nýbyrj- uðu ári. Árni Helgason, Stykkishólmi. Að gefa fuglunum HELGA Ingveldur hafði samband við Velvakanda og vildi hún benda þeim sem gefa fuglunum á að gott getur verið að setja matinn þeirra á plastbakka og koma bakkanum tyrir uppi í tré því þá sé minni hætta á að kettirnir nái fuglunum þegar þeir fá sér að borða. Segist hún hafa notað þessa aðferð með góðum árangri og kunni fuglamir vel að meta þetta. Þið tryggið ekki eftir á VIÐ hjónin, sem bæði er- um ellilífeyrisþegar, hugð- umst fara í ferð á vegum ferðaskrifstofunnar Heimsferða 1. mars næst- komandi. Hinn 17. ágúst síðastliðinn greiddum við 28 þúsund krónur því til staðfestingar. Eg vil taka það fram að við keyptum ekki forfallatryggingu í leiðinni, aldrei þessu vant. Síðar kemur í ljós að ég þarf að gangast undir læknisaðgerð sem gerir mér ókleift að ferðast á þessum tíma. Þess vegna fór maðurinn minn á ferða- ski-ifstofuna og freistaði þess að ná tali af forstjór- anum, Andra Má Ingólfs- syni. Eftir nokkrar ferðir tókst honum loks að hitta forstjórann að máli. Eigin- maður minn segir honum hvernig málum er háttað og spyr hvort ekki sé hægt að láta innborgunina ganga upp í aðra ferð. Því hafnaði forstjórinn alfarið og sagðist hafa heimild til að halda öllu staðfestingar- gjaldinu, sem hann og gerði. Það er engin miskunn hjá Magnúsi og þess vegna, gott fólk, skuluð þið ekki gleyma að tryggja ykkur. Inga H. Jónsdóttir, Gullsmára 8. Tapað/fundið Lítið nisti með hjarta í óskilum LÍTIÐ nisti með hjarta í er í óskilum. Fannst í leið 6 sl. fimmtudag. Nistið var afhent bflstjóranum á leið 6. Gleraugn týndust GLERAUGU, brún og ferköntuð, týndust 30. des- ember, annað hvort í Kringlunni eða á Lauga- veginum. Skflvís finnandi hafi samband í síma 566 6867 eða 557 4288. Svört hliðartaska týndist SVÖRT hliðartaska týnd- ist á Klapparstíg sl. laug- ardagskvöld. Skilvís finn- andi hafi samband í síma 562 6169. Perlueyrnalokkur týndist LAU GARDAGINN 27. desember týndist perlu- eyrnalokkui', með silfur- snúruhring umhverfis, í safnaðarheimili Háteigs- kirkju eða á leið út í bfl sem stóð fyrir framan kirkjuna. Skilvís finnandi hafi samband í síma 553 5955. Ullarsjal týndist í Þingholtunum FERKANTAÐ ullarsjal, 1,20x1,20, drapplitað með grænu og brúnu munstri, týndist síðdegis 4. janúar í Þingholtunum. Skilvís finnandi hafi samband í síma 511 1190 eða 568 2334. Dýrahald Kettlingur óskar eftir heimili KETTLINGUR, 9 vikna, óskar eftir góðu heimili, kassavanur. Upplýsingar í síma 555 3403. Víkverji skrifar... VÍKVERJA hefur borizt bréf frá gatnamálastjóra Reykja- víkurborgar, Sigurði I. Skarphéð- inssyni, sem er svohljóðandi: „I Morgunblaðinu fimmtudaginn 7. janúar sl. skrifar Víkverji um sorphirðugjald og sorphirðu í Reykjavík og fjallar í upphafi um þær hugmyndir sem uppi eru um að gera tilraun með að hirða sorp á tíu daga fresti í hluta borgarinnar í stað vikulega eins og nú er gert. Athugun á nýtingu sorptunna í Reykjavík leiðir í ljós að hún er rúmlega 55% þ.e.a.s. úti um alla borg standa illa eða ónýttar sorp- tunnur. Með því að draga úr tíðni næst betri nýting á þeim tunnum sem fyrir eru auk umtalsverðs spamað- ar, sem er megintilgangurinn og gerir það kleift að lækka sorp- hirðugjald í viðkomandi hverfum. Víkveiji tekur dæmi af eigin heimili nú um hátíðarnar, þar hafi tunnur yfirfyllst. Jólum fylgja frídagar, líka hjá sorphirðumönnum, og aldrei er meiru fleygt í raslið en á þeim tíma. Viðmiðun Víkverja er því óeðlileg. Sorpmagn og frídagar eru einnig ástæður þess að sorp Var hirt sunnudagana eftir jól og nýár en frekar var kosið að vinna þessa daga en sjálfa hátíðisdagana. Það er vissulega rétt hjá Vík- verja að það finnast dæmi þess að fjölskyldur þurfi að fjölga tunnum við 10 daga hreinsun en hjá megin- þorra fólks nægir núverandi tunnufjöldi og margir munu átta sig á því að þeir hafa of margar ruslatunnur og geta því skilað þeim til borgarinnar en þar er um að ræða verðmæti sem liggur illa eða ekki nýtt, og er það ástæðu- laust. Ég átta mig ekki á því hvernig Víkverji kemst að þeirri niðurstöðu að sorphirðugjald hækki um 100% enda er fullyrðing hans röng. Sú breyting sem hér um ræðir leiðir ekki til hækkunar gjalda á borgarbúa heldur færir hún gjald- tökuna nær því að hver greiði fyrir þá þjónustu sem hann fær. Vissulega er hægt að finna dæmi um fjölskyldur sem munu greiða meira eftir breytingu en fyrir en þau eru fleiri dæmin um þar sem með skynsamlegri um- gengni um sorpið og skoðun á raunverulegri tunnuþörf má ná fram sparnaði. Því miður hefui- Víkverji misskil- ið auglýsingu borgarinnar um soi-phirðugjaldið þannig að hann telur að fasteignagjald lækki um „sömu upphæð“ eins og hann orðar það. Þetta er ekki rétt. Alögð fast- eignagjöld er voru í fyrra 0,421% af fasteignamati húss og lóðar en verða eftir upptöku sorphirðu- gjaldsins 0,375%. Það er heldur ekki rétt hjá Vík- verja að gæði sorphirðu hafi minnkað á undanförnum árum, þau hafa nákvæmlega ekkert þreyst. A hverju vori er auglýst að hreinsunardeild muni tímabundið hirða garðaúrgang frá íbúum sé honum komið út fyrir lóðamörk. Þessi þjónusta sveitarfélagsins er auglýst með góðum fyrirvara og í auglýsingunni kemur skýrt fram að hún er tímabundin og rækilega bent á að í endurvinnslu- stöðvum Sorpu sé tekið á móti garðaúrgangi að hreinsunarvik- unni liðinni. Þar sem fram kemur í grein Vík- verja að hann býr í Fossvogshverfi má nefna að tímasetning hreinsun- arviku var sérstaklega auglýst á áberandi stöðum í því hverfi nú í vor. Það veldur hins vegar nágrönn- um oft angri að alitaf eru einstak- lingar, sem misnota sér tilboð borgarinnar og fleygja garðaúr- gangi sínum á næsta götuhorn að hreinsunarviku lokinni í stað þess að koma honum á næstu endur- vinnslustöð Sorpu.“ SVO MÖRG voru orð gatna- málastjórans í Reykjavík. Gatnamálastjóri segir að viðmiðun Víkverja, er hann tekur jólahátíð- ina sem dæmi sé óeðlileg. Víkverji tók ekki neitt sérstakt mið af hátíð- inni, nema hvað hann gat þess að 11 dagar hefðu liðið milli sorplos- ana í Fossvogshverfí og fólk hefði þurft að fylla poka til þess að koma sorpinu fyrir. Hins vegar sagði Víkverji að einmitt við venjulegai- aðstæður nægði ein tunna fyrir vikulegar losanir og ef fækka ætti losununum í 10 daga, yi-ðu flestir ef ekki allir í götunni, sem hann þekk- ir best til, að fá sér aðra tunnu. Þar sem tunnuleigan í auglýsingu gatnamálastjóra er miðuð við eina tunnu á 6.000 krónur fyrir hverja tunnu, þýðir það auðvitað að sorp- hirðugjaldið hækkar um 100% við nýja tunnu. I nágrenni Víkverja er aðeins ein tunna við hvert hús. Neyðist menn til þess að fjölga í tvær tunnur hækkar tunnugjaldið auðvitað um 100%. Það er því fá- ránlegt að gatnamálastjóri segi þessa fullyrðingu ranga. Hann talar einnig um að Víkverji hafi misskilið auglýsingu borgar- innai’. I auglýsingunni segir: „Frá áramótum verður tekin upp nýr háttur á sorphirðu Reykvíkinga. Innheimt verður sérstakt sorp- hirðugjald, en á móti lækka fast- eignagjöld svo heildarálögur á borgarbúa hækka ekki.“ Prósentan fyrir álögð fasteignagjöld lækkar en fasteignamatið hækkar. Það er því spurning, hvort um misskilning sé að ræða. Loks segir gatnamálastjóri að ekki sé rétt hjá Víkverja að gæði sorphirðu hafi minnkað. Það hefur alla vega verið svo í Fossvogs- hverfi. Fyrir örfáum árum gátu íbúar þar losnað við garðaúrgang allt sumarið í Kvistalandi, þar sem var þró fyrir garðaúrgang. Hún hefur nú verið aflögð og þurfa íbú- ar að fara langar leiðir með garða- úrgang til þess að losna við hann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.