Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Páll sýnir í Ketilhúsi PÁLL Sólnes opnar málverkasýningu í Ketilhúsinu í Grófargili laugardaginn 16. janú- ar kl. 16. Páll sýndi fyrstur myndlistarmanna í Ketilhúsinu í nóvember 1996. Myndirnar á þessari sýningu eru ell- efu talsins, „lýrískar abstraksjónir" eins og Páll orðar það í frétt um sýninguna. Þær Páll Sólnes. eru unnar í olíu á striga á síðustu tveim- ur árum. Páll er fæddur á Akureyri árið 1953, nam í Kaupmannahöfn á árunum 1974 til 1982 og hefur haldið sýning- ar bæði hér heima og í Danmörku. Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar, en hún stendur til 28. janúar næstkomandi. AKUREYRI A Atvikið í Olafsfjarðargöngum A ekki að geta gerst LÖGREGLUSKÝRSLA vegna at- viksins í Ólafsfjarðargöngum um síðustu helgi, er hurð í göngunum féll á fólksbifreið sem var á leið inn í göngin, barst inn á borð sýslumanns í Ólafsfirði í gær. Eins og fram hef- ur komið urðu nokkrar skemmdir á bflnum en tveir farþegar og öku- maður sluppu án meiðsla. Björn Rögnvaldsson sýslumaður sagði í samtali við Morgunblaðið, að við fyrstu sýn væri af gögnum máls- ins ekki hægt að sjá að um refsiá- byrgð væri að ræða og því líklegt að þáttur hins opinbera yrði felldur niður. Hann sagði að bótaþátturinn kæmi ekki inn á sitt borð, þar væri frekar um einkaréttarmál að ræða og sneri að tryggingafélagi bflsins og Vegagerðinni. Sigurður Oddsson, deildarstjóri framkvæmda hjá Vegagerðinni á Akureyri, sagði þetta atvik enn til skoðunar. „Pað á hins vegar ekki að vera möguleiki á því að svona nokk- uð geti komið fyrir þar sem svo mörg öryggisatriði eru tengd þess- ari hurð. En maður á víst aldrei að segja aldrei og við ætlum okkm- að fá niðurstöðu í málið, þannig að hægt verði að koma í veg fyrir að svona nokkuð komi fyrir aftur, hvað svo sem gerðist." Bygging menningarhúss á Akureyri Bæjarráð fagnar KIRKJUSTARF BÆJARRÁÐ Akureyrar fapiar framkomnum tillögum ríkisstjóm- arinnar um byggingu menningar- húss á Akureyri og lýsir sig reiðu- búið til samvinnu við ríkisvaldið um framkvæmdina, að því er fram kem- ur í bókun frá fundi ráðsins í vik- unni. Leggur bæjarráð til við bæjar- stjórn að þegar á næsta fundi bæj- arstjórnar verði skipaður fimm STOFNFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfmgarinnar - græns framboðs á Norðurlandi eystra verður haldinn á morgun, sunnu- daginn 17. janúar kl. 16 á Fosshóteli manna starfshópur sem fái það verkefni að undirbúa framkvæmdir við byggingu menningarhúss af hálfu Akureyrarbæjar. Nefndin muni kanna til hlítar alla möguleika sem í tillögum ríkisstjórnar felast og skila áliti til bæjarstjórnar. Þá á nefndin einnig að kanna áhuga þeirra sem hugsanlega vilja vera í samstarfi um menningarhúsið. KEA. Auk formlegrar stofnunar fé- lagsins verður kosin stjóm og ákvörðun tekin um tilhögun fram- boðsmála fyi’ir Vinstrihreyfínguna - grænt framboð í kjördæminu. Sjálfstæðisflokkurinn á Norðurlandi eystra Kjördæmis- þingi frestað KJÖRDÆMISÞINGI Sjálfstæðis- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, sem fram átti að fara í Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit í dag laugar- dag og á morgun sunnudag hefur ver- ið frestað vegna veðurs. Kjördæmisþingið fer fram á sama stað og á sama tíma að hálfum mánuði liðnum, helgina 30.-31. janúar nk. Á þinginu fer m.a. fram val á framboðs- lista flokksins í kjördæminu vegna al- þingiskosninganna á vori komanda. -----........- Janúarskákmót JANÚARSKÁKMÓT Skákfélags Akin’eyrar verður haldið á morgun, sunnudaginn 17. janúar, í skákheim- ilinu, Þingvallastræti 18, og hefst það kl. 14. Allir eru velkomnir. AKUREYRARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli á morgun, sunnudag, kl. 11 í Safriaðarheimili. Guðsþjónusta kl. 14 sama dag og fundur í Æskulýðsfélag- inu kl. 17. Biblíulestur í Safnaðar- heimili kl. 20.30 á mánudagskvöld í umsjá sr. Guðmundar Guðmundsson- ar. Mömmumorgunn í Safnaðarheim- ili kl. 10 til 12 á miðvikudag, frjálst, kaffi, safi og spjall. Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 12 á fimmtudag, bæn- arefnum má koma til prestanna. GLERÁRKIRKJA: Bamastarf og guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 á morgun, sameiginlegt upphaf. For- eldrar hvattir til að koma með böm- unum. Kyrrðar- og tilbeiðslustund kl. 18.10 á þriðjudag. Hádegissamvera kl. 12 á miðvikudag, orgelleikur, altar- issakramenti og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11 á morgun, bæn kl. 16.30, almenn samkoma kl. 17 og ung- lingasamkoma kl. 20 um kvöldið. Heimilasamband kl. 15 á mánudag. Krakkaklúbbur kl. 17 á miðvikudag, hjálparflokkur, fundur fyrir konur kl. 20 á miðvikudag, 11 plús mínus á föstudag kl. 17, fatamarkaður á fóstu- dögum frá kl. 10 til 17. Hjálpræðisher- inn þakkar öllum þeim sem á einhvem hátt vom með í að hjálpa og gleðja aðra fyrir og um jólin. Megi blessun Guðs fýlgja ykkur. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bændastund kl. 20 í kvöld, laugar- dagskvöld, og opið hús kl. 21. Sunnu- dagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30 á morgun, biblíukennsla fyrir alla ald- urshópa, Reynir Valdimarsson kennir um verk heilags anda. Léttur hádegis- verður á vægu verði kl. 12.30. Vakn- ingasamkoma sama dag kl. 16.30, Dögg Harðardóttir og Fjalar Freyr predika. Fjölbreyttur söngur, bamapössun fyrir 6 ára og yngri. Bænastundir em öll kvöld í janúar kl. 20 nema sunnudagskvöld. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari með uppörv- unarorð úr ritningunni. LAUGALANDSPRESTAKALL: Messa verður sungin í Gmndarkirkju á sunnudag, 17. janúar, kl. 13.30. Sama dag er messa á Kristnesspítala. Sóknarprestur óskar sveitungum árs og friðar og þakkar velunnurum hlý- leik í sinn garð sem og gjafir allar. Kj ör dæmisfélög stofnuð PRÓFKJÖR Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra stendur yfir í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag. Frambjóðendur em sex. Valgerður Sverrisdóttir alþingis- maður og Jakob Björnsson, fýrrver- andi bæjarstjóri á Akureyri, sækj- ast eftir kjöri í fyrsta sæti listans og þá keppa þau Daníel Ámason, framkvæmdastjóri Ako-plasts og Kexsmiðjunnar á Akureyri, og Elsa Friðfínnsdóttir, hjúkrunarfræðing- ur og lektor við Háskólann á Akur- eyri, um annað sætið. Þeir Axel Yngasvon, bóndi á Merkigili í Eyja- fjarðarsveit, og Bernharð Stein- grímsson veitingamaður taka einnig þátt í prófkjörinu. Fylgi frá breiðum hópi kjósenda Daníel Ámason sagði í gær erfitt að meta stöðuna, en hann fyndi góða strauma og ætti því von á liYCGl* líREKKUGOTII 4 Símar 462 1744 og 462 1820 Fax 462 7746 góðri kosningu. „Ég finn ekki annað en mitt framboð eigi góðan hljóm- gmnn og fylgi mitt kemur frá breið- um hópi kjósenda," sagði Daníel. Hann var sveitarstjóri á Þórshöfn en hefur búið á Akureyri frá upp- hafi þessa áratugar þar sem hann hefur staðið í atvinnurekstri. „Ég tefli reynslu minni, bæði af sveitar- stjórnannálum og atvinnurekstri, fram í þessu prófkjöri,11 sagði Daní- el. Hann sagðist ekki hafa verið eins virkur í starfi flokksins og aðrir Lögmaður Jón Kr. Sólnes hrl. Sölumenn Ágústa Ólafsdóttir og Björn Guðmundsson Opið virka daga frá kl. 9-17 ég ætti að stökkva af stað á fullt eða draga úr þessu starfi mínu, sem smám saman hefur þróast út í að vera nánast fullt starf til hliðar við starf mitt í Háskólanum á Akureyri. í kjölfar þess að Guðmundur Bjarnason hættir þátttöku í stjóm- málum fannst mér opnast mögu- leiki, ég hef aflað mér reynslu sem mér fannst góður undirbúningur og ákvað því að taka þátt í prófkjör- inu.“ Elsa sagðist hvarvetna fá góðar viðtökur og finna fyrir jákvæðum straumum við framboð sitt þannig að hún gæti ekki annað en verið bjartsýn. Axel Yngvason, bóndi á Merki- gili í Eyjafjarðarsveit, óskar eftir kjöri í þriðja sæti listans en hann sagðist tilbúinn að hella sér á fullu í slaginn. „Það er mikill hugur í mér og ég hef mikinn áhuga á að húrra þetta svæði upp, það er mikil deyfð ríkjandi og ekki vanþörf á að gera hér átak til að lyfta svæðinu upp,“ sagði Axel og benti á að í samgöngumálum væri mikið verk óunnið og þá væri niðursveifla í landbúnaðarmálum kjördæmisins. Nauðsynlegt væri að breyting yrði þar á, bændum fækkaði sífellt og þess væri ekki langt að bíða að skortur yrði bæði á mjólk og kjöti í landinu héldi áfram sem horfði. „Fólk er alltaf að tala um góðærið í Reykjavík en við þurfum bara að gera hlutina sjálf hér fyrir norðan. Eg er tilbúinn að leggja mitt af mörkum og þess vegna ákvað ég að taka þátt í prófkjörinu," sagði Ax- el. Handaband og klapp á öxlina Bernharð Steingn'msson, veit- ingamaður á Setrinu í Sunnuhlíð, sagði að hvíslað hefði verið að sér að fólk vantaði í prófkjörið síðla árs í fyrra. „Ég svaf ekkert á þessu, tók upp símann og tilkynnti þátt- töku mína,“ sagði Bernharð, sem á þeim tíma var ekki í flokknum. „Ég hélt ég hefði verið skráður í flokk- inn fyrir um tuttugu árum, en svo reyndist ekki vera,“ sagði hann. Bernharð sagðist ekki hafa farið mikið út á vinnustaði eða efnt til funda til að kynna framboð sitt, mest rætt við fólk á förnum vegi og á veitingastað sínum. „Það var rætt um það við mig í upphafi að við frambjóðendur skyldum ekki eyða miklu fé í auglýsingar fyrir próf- kjörið, - handaband og klapp á öxl manna væri besta leiðin og ég hef notað þá aðferð. Það segjast marg- ir ætla að kjósa mig, en ég þekki fólk það vel að ég veit að það stenst aldrei 110% sem fólk segir. Ég verð ánægður ef ég fæ einhver við- brögð við framboðinu, en ég er ekki að æsa mig of mikið upp út af því,“ sagði Bernharð. Að hans mati er þjóðfélagið á sumum sviðum eitt flakandi sár og kvaðst hann hafa í handraðanum lausnir á ýmsum málum. „Það þarf að taka á mörgu og ég tel mig hafa fram að færa reynslu sem nýtist í því starfi.“ Einstakt tækifærí T i l s ö l u * Brekkugata 4, f miðbæ Akureyrar- Fasteignin Brekkugata 4 er nú til sölu. Eignin er staðsett í miðbæ Akureyrar og skiptist á þrjár hæðir og er samtals 333 fm að stærð, auk 19,4 frn geymsluskúrs áföstum húsinu. Eignin hentar vel til reksturs skrifstofa eða annarrar þjónustu- og verslunarstarfsemi. Eignin hefur verið endumýjuð að miklu leyti; m.a. gler, raflagnir, þak, gólfefni o.f Tilboð óskast. ^^^Allar frekari upplýsingar eru veittar á FASTUIG.VmUAV Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra Eygðu möguleika þegar sæti losnuðu á listanum frambjóðendur síðustu árin, en hann kom að kosningabaráttunni fyrir síðustu kosningar og þá hefur hann verið annar varaþingmaður kjördæmisins. „Ég er búinn að þreifa á þessu starfi og það er eitt- hvað sem kitlaði mig í því þannig að ég ákvað að bjóða mig fram. Ég vil prófa og sjá hvaða hljómgrunn ég fæ,“ sagði Daníel. Fannst opnast möguleiki Elsa Friðfinnsdóttir sagði að framboð sitt væri í eðlilegu fram- haldi af stjórnmála- þátttöku sinni. „Síð- ustu fimm ár hafa allar mínar frístundir farið í stjórnmálin," sagði Elsa, en hún hefur tek- ið þátt í starfi Fram- sóknarflokksins í bæj- arstjórn Akureyrar og þá skipaði hún 7. sæti lista flokksins við síð- ustu Alþingiskosning- ar. „Þegar fyrirsjáan- legt var að breyting yrði á skipan efstu sæta á listanum velti ég því fyrir mér hvort Axel Yngvason Bernharð Steingrfmsson Daníel Árnason Elsa Friðfinnsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.