Morgunblaðið - 16.01.1999, Page 16
16 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Páll sýnir í Ketilhúsi
PÁLL Sólnes opnar
málverkasýningu í
Ketilhúsinu í Grófargili
laugardaginn 16. janú-
ar kl. 16.
Páll sýndi fyrstur
myndlistarmanna í
Ketilhúsinu í nóvember
1996. Myndirnar á
þessari sýningu eru ell-
efu talsins, „lýrískar
abstraksjónir" eins og
Páll orðar það í frétt
um sýninguna. Þær
Páll Sólnes.
eru unnar í olíu á
striga á síðustu tveim-
ur árum.
Páll er fæddur á
Akureyri árið 1953,
nam í Kaupmannahöfn
á árunum 1974 til 1982
og hefur haldið sýning-
ar bæði hér heima og í
Danmörku.
Allir eru velkomnir á
opnun sýningarinnar,
en hún stendur til 28.
janúar næstkomandi.
AKUREYRI
A
Atvikið í Olafsfjarðargöngum
A ekki að geta gerst
LÖGREGLUSKÝRSLA vegna at-
viksins í Ólafsfjarðargöngum um
síðustu helgi, er hurð í göngunum
féll á fólksbifreið sem var á leið inn í
göngin, barst inn á borð sýslumanns
í Ólafsfirði í gær. Eins og fram hef-
ur komið urðu nokkrar skemmdir á
bflnum en tveir farþegar og öku-
maður sluppu án meiðsla.
Björn Rögnvaldsson sýslumaður
sagði í samtali við Morgunblaðið, að
við fyrstu sýn væri af gögnum máls-
ins ekki hægt að sjá að um refsiá-
byrgð væri að ræða og því líklegt að
þáttur hins opinbera yrði felldur
niður. Hann sagði að bótaþátturinn
kæmi ekki inn á sitt borð, þar væri
frekar um einkaréttarmál að ræða
og sneri að tryggingafélagi bflsins
og Vegagerðinni.
Sigurður Oddsson, deildarstjóri
framkvæmda hjá Vegagerðinni á
Akureyri, sagði þetta atvik enn til
skoðunar. „Pað á hins vegar ekki að
vera möguleiki á því að svona nokk-
uð geti komið fyrir þar sem svo
mörg öryggisatriði eru tengd þess-
ari hurð. En maður á víst aldrei að
segja aldrei og við ætlum okkm- að
fá niðurstöðu í málið, þannig að
hægt verði að koma í veg fyrir að
svona nokkuð komi fyrir aftur, hvað
svo sem gerðist."
Bygging menningarhúss á Akureyri
Bæjarráð fagnar
KIRKJUSTARF
BÆJARRÁÐ Akureyrar fapiar
framkomnum tillögum ríkisstjóm-
arinnar um byggingu menningar-
húss á Akureyri og lýsir sig reiðu-
búið til samvinnu við ríkisvaldið um
framkvæmdina, að því er fram kem-
ur í bókun frá fundi ráðsins í vik-
unni.
Leggur bæjarráð til við bæjar-
stjórn að þegar á næsta fundi bæj-
arstjórnar verði skipaður fimm
STOFNFUNDUR kjördæmisfélags
Vinstrihreyfmgarinnar - græns
framboðs á Norðurlandi eystra
verður haldinn á morgun, sunnu-
daginn 17. janúar kl. 16 á Fosshóteli
manna starfshópur sem fái það
verkefni að undirbúa framkvæmdir
við byggingu menningarhúss af
hálfu Akureyrarbæjar. Nefndin
muni kanna til hlítar alla möguleika
sem í tillögum ríkisstjórnar felast
og skila áliti til bæjarstjórnar. Þá á
nefndin einnig að kanna áhuga
þeirra sem hugsanlega vilja vera í
samstarfi um menningarhúsið.
KEA. Auk formlegrar stofnunar fé-
lagsins verður kosin stjóm og
ákvörðun tekin um tilhögun fram-
boðsmála fyi’ir Vinstrihreyfínguna -
grænt framboð í kjördæminu.
Sjálfstæðisflokkurinn
á Norðurlandi eystra
Kjördæmis-
þingi frestað
KJÖRDÆMISÞINGI Sjálfstæðis-
flokksins í Norðurlandskjördæmi
eystra, sem fram átti að fara í Hótel
Reynihlíð í Mývatnssveit í dag laugar-
dag og á morgun sunnudag hefur ver-
ið frestað vegna veðurs.
Kjördæmisþingið fer fram á sama
stað og á sama tíma að hálfum mánuði
liðnum, helgina 30.-31. janúar nk. Á
þinginu fer m.a. fram val á framboðs-
lista flokksins í kjördæminu vegna al-
þingiskosninganna á vori komanda.
-----........-
Janúarskákmót
JANÚARSKÁKMÓT Skákfélags
Akin’eyrar verður haldið á morgun,
sunnudaginn 17. janúar, í skákheim-
ilinu, Þingvallastræti 18, og hefst
það kl. 14. Allir eru velkomnir.
AKUREYRARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli á morgun, sunnudag, kl. 11 í
Safriaðarheimili. Guðsþjónusta kl. 14
sama dag og fundur í Æskulýðsfélag-
inu kl. 17. Biblíulestur í Safnaðar-
heimili kl. 20.30 á mánudagskvöld í
umsjá sr. Guðmundar Guðmundsson-
ar. Mömmumorgunn í Safnaðarheim-
ili kl. 10 til 12 á miðvikudag, frjálst,
kaffi, safi og spjall. Kyrrðar- og fyrir-
bænastund kl. 12 á fimmtudag, bæn-
arefnum má koma til prestanna.
GLERÁRKIRKJA: Bamastarf og
guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11 á
morgun, sameiginlegt upphaf. For-
eldrar hvattir til að koma með böm-
unum. Kyrrðar- og tilbeiðslustund kl.
18.10 á þriðjudag. Hádegissamvera kl.
12 á miðvikudag, orgelleikur, altar-
issakramenti og fyrirbænir. Léttur
hádegisverður á vægu verði.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 á morgun, bæn kl.
16.30, almenn samkoma kl. 17 og ung-
lingasamkoma kl. 20 um kvöldið.
Heimilasamband kl. 15 á mánudag.
Krakkaklúbbur kl. 17 á miðvikudag,
hjálparflokkur, fundur fyrir konur kl.
20 á miðvikudag, 11 plús mínus á
föstudag kl. 17, fatamarkaður á fóstu-
dögum frá kl. 10 til 17. Hjálpræðisher-
inn þakkar öllum þeim sem á einhvem
hátt vom með í að hjálpa og gleðja
aðra fyrir og um jólin. Megi blessun
Guðs fýlgja ykkur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN:
Bændastund kl. 20 í kvöld, laugar-
dagskvöld, og opið hús kl. 21. Sunnu-
dagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30 á
morgun, biblíukennsla fyrir alla ald-
urshópa, Reynir Valdimarsson kennir
um verk heilags anda. Léttur hádegis-
verður á vægu verði kl. 12.30. Vakn-
ingasamkoma sama dag kl. 16.30,
Dögg Harðardóttir og Fjalar Freyr
predika. Fjölbreyttur söngur,
bamapössun fyrir 6 ára og yngri.
Bænastundir em öll kvöld í janúar kl.
20 nema sunnudagskvöld. Vonarlínan,
sími 462 1210, símsvari með uppörv-
unarorð úr ritningunni.
LAUGALANDSPRESTAKALL:
Messa verður sungin í Gmndarkirkju
á sunnudag, 17. janúar, kl. 13.30.
Sama dag er messa á Kristnesspítala.
Sóknarprestur óskar sveitungum árs
og friðar og þakkar velunnurum hlý-
leik í sinn garð sem og gjafir allar.
Kj ör dæmisfélög
stofnuð
PRÓFKJÖR Framsóknarflokksins
á Norðurlandi eystra stendur yfir í
dag, laugardag, og á morgun,
sunnudag. Frambjóðendur em sex.
Valgerður Sverrisdóttir alþingis-
maður og Jakob Björnsson, fýrrver-
andi bæjarstjóri á Akureyri, sækj-
ast eftir kjöri í fyrsta sæti listans og
þá keppa þau Daníel Ámason,
framkvæmdastjóri Ako-plasts og
Kexsmiðjunnar á Akureyri, og Elsa
Friðfínnsdóttir, hjúkrunarfræðing-
ur og lektor við Háskólann á Akur-
eyri, um annað sætið. Þeir Axel
Yngasvon, bóndi á Merkigili í Eyja-
fjarðarsveit, og Bernharð Stein-
grímsson veitingamaður taka einnig
þátt í prófkjörinu.
Fylgi frá breiðum
hópi kjósenda
Daníel Ámason sagði í gær erfitt
að meta stöðuna, en hann fyndi
góða strauma og ætti því von á
liYCGl*
líREKKUGOTII 4
Símar 462 1744 og 462 1820
Fax 462 7746
góðri kosningu. „Ég finn ekki annað
en mitt framboð eigi góðan hljóm-
gmnn og fylgi mitt kemur frá breið-
um hópi kjósenda," sagði Daníel.
Hann var sveitarstjóri á Þórshöfn
en hefur búið á Akureyri frá upp-
hafi þessa áratugar þar sem hann
hefur staðið í atvinnurekstri. „Ég
tefli reynslu minni, bæði af sveitar-
stjórnannálum og atvinnurekstri,
fram í þessu prófkjöri,11 sagði Daní-
el. Hann sagðist ekki hafa verið eins
virkur í starfi flokksins og aðrir
Lögmaður Jón Kr. Sólnes hrl.
Sölumenn Ágústa Ólafsdóttir og
Björn Guðmundsson
Opið virka daga frá kl. 9-17
ég ætti að stökkva af stað á fullt eða
draga úr þessu starfi mínu, sem
smám saman hefur þróast út í að
vera nánast fullt starf til hliðar við
starf mitt í Háskólanum á Akureyri.
í kjölfar þess að Guðmundur
Bjarnason hættir þátttöku í stjóm-
málum fannst mér opnast mögu-
leiki, ég hef aflað mér reynslu sem
mér fannst góður undirbúningur og
ákvað því að taka þátt í prófkjör-
inu.“
Elsa sagðist hvarvetna fá góðar
viðtökur og finna fyrir jákvæðum
straumum við framboð sitt þannig
að hún gæti ekki annað en verið
bjartsýn.
Axel Yngvason, bóndi á Merki-
gili í Eyjafjarðarsveit, óskar eftir
kjöri í þriðja sæti listans en hann
sagðist tilbúinn að hella sér á fullu
í slaginn. „Það er mikill hugur í
mér og ég hef mikinn áhuga á að
húrra þetta svæði upp, það er mikil
deyfð ríkjandi og ekki vanþörf á að
gera hér átak til að lyfta svæðinu
upp,“ sagði Axel og benti á að í
samgöngumálum væri mikið verk
óunnið og þá væri niðursveifla í
landbúnaðarmálum kjördæmisins.
Nauðsynlegt væri að breyting yrði
þar á, bændum fækkaði sífellt og
þess væri ekki langt að bíða að
skortur yrði bæði á mjólk og kjöti í
landinu héldi áfram sem horfði.
„Fólk er alltaf að tala um góðærið í
Reykjavík en við þurfum bara að
gera hlutina sjálf hér fyrir norðan.
Eg er tilbúinn að leggja mitt af
mörkum og þess vegna ákvað ég að
taka þátt í prófkjörinu," sagði Ax-
el.
Handaband og
klapp á öxlina
Bernharð Steingn'msson, veit-
ingamaður á Setrinu í Sunnuhlíð,
sagði að hvíslað hefði verið að sér
að fólk vantaði í prófkjörið síðla árs
í fyrra. „Ég svaf ekkert á þessu,
tók upp símann og tilkynnti þátt-
töku mína,“ sagði Bernharð, sem á
þeim tíma var ekki í flokknum. „Ég
hélt ég hefði verið skráður í flokk-
inn fyrir um tuttugu árum, en svo
reyndist ekki vera,“ sagði hann.
Bernharð sagðist ekki hafa farið
mikið út á vinnustaði eða efnt til
funda til að kynna framboð sitt,
mest rætt við fólk á förnum vegi og
á veitingastað sínum. „Það var rætt
um það við mig í upphafi að við
frambjóðendur skyldum ekki eyða
miklu fé í auglýsingar fyrir próf-
kjörið, - handaband og klapp á öxl
manna væri besta leiðin og ég hef
notað þá aðferð. Það segjast marg-
ir ætla að kjósa mig, en ég þekki
fólk það vel að ég veit að það stenst
aldrei 110% sem fólk segir. Ég
verð ánægður ef ég fæ einhver við-
brögð við framboðinu, en ég er
ekki að æsa mig of mikið upp út af
því,“ sagði Bernharð. Að hans mati
er þjóðfélagið á sumum sviðum eitt
flakandi sár og kvaðst hann hafa í
handraðanum lausnir á ýmsum
málum. „Það þarf að taka á mörgu
og ég tel mig hafa fram að færa
reynslu sem nýtist í því starfi.“
Einstakt tækifærí
T i l s ö l u
* Brekkugata 4, f miðbæ Akureyrar-
Fasteignin Brekkugata 4 er nú til sölu. Eignin er staðsett í miðbæ
Akureyrar og skiptist á þrjár hæðir og er samtals 333 fm að stærð, auk
19,4 frn geymsluskúrs áföstum húsinu. Eignin hentar vel til reksturs
skrifstofa eða annarrar þjónustu- og verslunarstarfsemi. Eignin hefur
verið endumýjuð að miklu leyti; m.a. gler, raflagnir, þak, gólfefni o.f
Tilboð óskast.
^^^Allar frekari upplýsingar eru veittar á
FASTUIG.VmUAV
Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra
Eygðu möguleika þegar
sæti losnuðu á listanum
frambjóðendur síðustu
árin, en hann kom að
kosningabaráttunni
fyrir síðustu kosningar
og þá hefur hann verið
annar varaþingmaður
kjördæmisins. „Ég er
búinn að þreifa á þessu
starfi og það er eitt-
hvað sem kitlaði mig í
því þannig að ég ákvað
að bjóða mig fram. Ég
vil prófa og sjá hvaða
hljómgrunn ég fæ,“
sagði Daníel.
Fannst opnast
möguleiki
Elsa Friðfinnsdóttir
sagði að framboð sitt
væri í eðlilegu fram-
haldi af stjórnmála-
þátttöku sinni. „Síð-
ustu fimm ár hafa allar
mínar frístundir farið í
stjórnmálin," sagði
Elsa, en hún hefur tek-
ið þátt í starfi Fram-
sóknarflokksins í bæj-
arstjórn Akureyrar og
þá skipaði hún 7. sæti
lista flokksins við síð-
ustu Alþingiskosning-
ar. „Þegar fyrirsjáan-
legt var að breyting
yrði á skipan efstu
sæta á listanum velti
ég því fyrir mér hvort
Axel
Yngvason
Bernharð
Steingrfmsson
Daníel
Árnason
Elsa
Friðfinnsdóttir