Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 75 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v ^ vmmV ^ ^ >'_i_ . I vindstyrk,he Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað bnjOKoma y bi ^ er2vindsti9. Sunnan, 2 vindstig. 1(f Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin zssz Þoka vindstyrk, heil flöður ▲ 4 - • • \ buld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan hvassviðri eða stormur og snjókoma norðan til en skýjað, skafrenningur og dálítil snjókoma af og til um landið sunnanvert. Hiti nálægt frostmarki alira austast en annars frost 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir miðja næstu viku er útlit fyrir norðlæga vindátt, lengst af með éljagangi norðan- og norðaustanlands, en bjartviðri syðra. Talsvert frost verður um land allt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um Yfirlit á hádegi í gær: H H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 Yfirlit: Um 300 km suðsuðaustur af landinu er viðáttumikil eða í símsvara 1778. 925 millibara lægð sem þokast norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík -2 skýjað Amsterdam vantar Bolungarvik 0 snjóél Lúxemborg vantar Akureyri -1 snjóél Hamborg vantar Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt vantar Kirkjubæjarkl. -1 skafrenningur Vín vantar JanMayen -1 léttskýjað Algarve vantar Nuuk -13 hálfskýjað Malaga vantar Narssarssuaq -19 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 6 rign. á síð.klst. Barcelona vantar Bergen 1 úrkoma í grennd Mallorca vantar Ósló -10 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur Helsinki vantar vantar Dublin Glasgow London Paris vantar 10 rigning 11 rigning vantar Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando -11 -13 -3 -1 -8 17 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. vantar þoka snjókoma frostrigning snjókoma þokuruðningur 16. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.47 3,8 12.03 0,8 18.01 3,6 10.48 13.33 16.19 12.35 Tsafjörður 1.27 0,5 7.42 2,1 14.04 0,5 19.47 1,9 11.22 13.41 16.01 12.43 SIGLUFJÖRÐUR 3.39 0,4 9.51 1,3 16.08 0,2 22.28 1.2 11.03 13.21 15.41 12.22 DJÚPIVOGUR 2.59 1,9 9.13 1.5 15.05 1,7 21.11 0,4 10.20 13.05 15.51 12.06 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðiö/Siómælinaar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 þjófnaður, 4 naumur, 7 láði, 8 aflið, 9 þak- hæð, 11 vitlaus, 13 skot, 14 svifdýrið, 15 laus í sér, 17 dreitill, 20 duft, 22 skyldur, 23 furða, 24 mál, 25 éti upp. LÓÐRÉTT: 1 hæðir, 2 framkvæmd, 3 leðja, 4 úrgangsfisk- ur, 5 böggull, 6 tijá- gróður, 10 svelginn, 12 háð, 13 frostskemmd, 15 kunnátta, 16 hitann, 18 bárur, 19 hvassviðri, 20 venda, 21 súg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fúlmennið, 8 ferli, 9 senna, 10 nýt, 11 tossa, 13 arnar, 15 hjörs, 18 skata, 21 tóm, 22 launa, 23 ástar, 24 fullhugar. Lóðrétt: 2 útrás, 3 meina, 4 nísta, 5 innan, 6 eflt, 7 gaur, 12 súr, 14 rok, 15 hæll, 16 ötuðu, 17 stagl, 18 smáðu, 19 aftra, 20 aðra. I DAG er laugardagur 16. janú- ar, 16. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Sjá ég kem skjótt, og launin hef ég með mér, til að gjalda hverjum og einum eins __________og verk hans er._____________ (Opinberun Jóhannesar 21,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell og Bakkafoss fóru í gær.Stapafell kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Akkerman fór í gær.Polar Amaroq kemur í dag. Fréttir Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Þorrablót verður fóstu- daginn 22. janúar kl. 18. Voces Thules syngja (Sverrir Guðjónsson, Sigurður Halldórsson, Eggert Pálsson og Guð- laugur Viktorsson.) Kvöldvökukórinn syng- ur. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Salurinn opnaður kl. 17.30. Upp- lýsingar og ski-áning í síma 568 5052. Félag eldri borgara, í Garðabæ. Félags og skemmtifundur verður í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í dag kl. 15- 17. Kór féiags eldri borgara í Hafnarfirði kemur í heimsókn, ferðakynning. Kaffl og kökur. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Þorrablót félagsins verður laugardaginn 23. janúar í Hraunseli, miðapantanir og upplýs- ingar í Hraunseli og í síma 555 0142. Félag eldri borgara í Reykjavik Ásgarði. Fræðslunámstefnan Heilsa og hamingja í Ásgarði kk 14 í dag. Farnar verða tvær ferð- ir frá félaginu í vetur ef næg þátttaka fæst. Helgina 20.-21. febrúar þorrablótsferð í Reyk- holt, Borgarfirði. Fimmtudaginn 4. mars dagsferð, Gullfoss í klakaböndum. Skrá- setning og uppl. á skrif- stofu félagsins frá kl. 9- 17 virka daga, sími 588 2111 Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingai- í teríu. Hvassaleiti 56-58. Þorrablót verður föstu- daginn 22. janúar kl. 19, húsið opnað kl. 18.30. Hlaðborð af þorramat, skemmtiatriði. Ræðu- maður kvöldsins Jó- hanna Sigurðardóttir al- þingismaður. Jóhannes Kristjánsson skemmti- kraftur. Ólafur B. Ólafs- son leikur á píanó og harmónikku og leiðir söng. Uppl. og skráning í síma 588 9335 FEBK Félag eldri borg- ara í Kópavogi verður með opið hús að Gull- smára 13 laugardaginn 16. janúar kl. 14.30-18. Allir velkomnir. Tafl, spil, lestur, sjónvarp. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnud. 17. jan. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Fyrsti dagur í fjögurra daga keppni. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Borgfirðingafélagið. Spiluð félagsvist í dag kl. 14 að Hallveigarstöð- um. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ard. í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. Kvenfélag Kópavogs. Leikfimikennsla á veg- um Kvenfélags Kópa- vogs er byrjuð, kennt er í Kópavogsskóla á mánudögum og miðviku- dögum kl. 19. Getum bætt við nokkrum kon- um. Kennari Hulda Stef- ánsdóttir. Upplýsingar í síma 554 0729. Kvöldvökufélagið Ljóð og saga, verður með hagyrðingakv’öld og dansleik laugardaginn 16. janúar kl. 21. Félags- menn fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu-_^ vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- -y ur, Isafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.