Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 69

Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ ►„ENGINN nema skugginn veit,“ sagði hnefaleikakappinn Mike Tyson á blaðamannafundi á máuudag og vitnaði í gamal- kunnan útvarpsmann í Banda- ríkjunum. Ollu gamni fylgir nokkur al- vara og ef til vill hefur Tyson hitt naglann á höfuðið í þessari lýsingu á sjálfum sér. Þrátt fyrir að her manns hafi haft atvinnu af því að fylgjast með honum í gegnum tíðina, hvort sem það eru sálfræðingar, félagsfræðing- ar eða fangaverðir, hefur eng- um tekist að beina honum á rétta braut. Og ef til vill vegna þess að enginn nema skugginn veit hið sanna eðli Tysons. 400 undirbúningslotur Tyson undirbýr sig nú fyrir bardaga við Suður-Afríkumann- inn Francois Botha sem fram fer á laugardag í beinni útsendingu á Sýn. Það verður fyrsti bardagi Tysons síðan hann var settur í bann eftir að hafa bitið úr eyra Evanders Holyfíeld í júní árið 1997. Á blaðamaimafundi í til- efhi af bardaganum kom einnig fram nýr þjálfari Tysons, Tommy Brooks, sem sagði að Tyson hefði farið í gegnum 400 lotur til að undirbúa sig fyrir slaginn við Botha. „Hnefaleikar snúast um end- urtekningu, æfingu á æfingu of- an,“ sagði Brooks. „Bráðum verður hann aftur eins og gamli góði Tyson.“ Brooks var áður aðstoðarþjálfari Evanders Holyfields og sagðist vera að vinna að því að fá Tyson til að stunda hnefaleika í staðinn fyrir hausaveiðar. LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 69 FÓLK í FRÉTTUM Mike Tyson keppir við Francois Botha í kvöid ÞJÁLFARINN Tommy Brooks aðstoðar Tyson talar við blaðamenn fyrir slaginn við Tyson. á æfingu á MGM hótelinu í Vegas. Hnefaleikar en ekki hausaveiðar Tyson, sem er 32 ára, bar Brooks vel söguna. „Það er góð tilfínning að hafa heiðvirða manneskju í horninu hjá sér. Mér líður vel með honum. Við náum vel saman.“ Tjái mig með likamanum Tyson varð á sínum túna yngst- ur til að ná heimsmeistaratign í þungavigtarhnefaleikum. Síðan þá hefur hann átt erfítt upp- dráttar bæði í hringnum og einkalífinu, meðal annars af- plánað dóm fyrir nauðgun og nýlega var hann ákærður fyrir likamsárás. En hvað segir hann sjálfur um upphaf ferilsins? * „Ég var 21 árs. Ég var meist- MIKE Tyson hefur undirbúið sig vel fyrir slaginn við Botha. arinn. Ég hélt ég væri fullorð- inn. Ég var barn. Peningamir gáfu mér falska öryggiskennd. Svo lengi lærir sem lifir.“ * Um Botha: „Ég hef ekkert að segja við hann í orðum. Ég ætla að tala við hann líkamlega. Ég tjái mig með lfkamanum eins og sagan sannar, bæði í hringnum og utan hans,“ sagði hann og hló. * Aftur um Botha: „Hann er hvítur. Hann getur ekki sigrað mig.“ * „Evander Holyfield og Leimox Lewis em afburða meistarar, en þeir standa ekki Mike Tyson á sporði. Ég gæti fyllt Madison Square Garden með sjálfsfróun. Þeir em meistaramir. Ég er kóngurinn. [Ef| ég keppi sama kvöld og þeir era þeir atvinnu- lausir.“ * Um tilfinninguna að vera aftur í hringnum: „Ég veit það ekki. Ég bara ánægður með að vera kominn aftur og að geta annast fjölskylduna mína. [Hvfldin] virðist ekki löng ... mig langar bara að beijast. Ég vil bara beij- ast.“ * „Mig langar til að beijast fjór- um sinnum og hætta eftir það. Ég vil eyða túna með bömunum múium.“ * „Ég veit ekki hvort ég er upp á mitt besta ... Við eigum öll vandamál. Mín vandamál era bara frammi fyrir öllum heimin- um. Þið drekkið eða haldið framhjá og enginn kemst að því, enginn veit. Enginn nema skugginn veit,“ sagði hann draugalegri röddu og bætti svo kaldhæðnislega við: „Heh, heh, heh.“ L ROBBIE Williams fékk sex tilnefningar til Brits-verðlaunanna. Robbie Williams aldrei vinsælli ►ROBBIE Williams, sem fyrir nokkrum árum var kallaður ótukt- ardrengur breskrar dægurtónlist- ar, var tilnefndur til sex Brits-verð- launa í gær. Williams hætti í hljóm- sveitimii vinsæiu Take That árið 1995 og átti við drykkju- og eitur- lyíjavandainál að stríða áður en honum tókst að ná sér á strik sem sólótónlistarmanni. Hami var tilnefndur í sex flokk- um fyrir verðlaunaathöfnina sem fram fer í næsta mánuði og hafði betur en stjörnuprýddur hópur tónlistarmanna á borð við Ma- donnu og George Michael. Tvær smáskífur Williams og tvö mynd- banda hans voru tilnefnd. Þá kem- ur hann sterklega til greina fyrir bestu breiðskífú og sem besti karl- söngvari. Þótt George Michael hafi verið handtekinn fyrir ósæmilega hegð- un á almenningssalerni í Los Ang- eles í fyrra virðist það lítt hafa skaðað tónlistarferil hans. Safn- plata Michaels náði meiri sölu en nokkur önnur safnplata í sögu breskra vinsældalista á aðeins einni viku og var Michael tilnefiid- ur fyrir bestu bresku smáskífu og besta breska myndband við lagið „Outside“. Breski tónlistariðnaðurinn, sem telur 50 þúsund manns, naut 5% söluaukningar á árinu 1998 og hef- ur aldrei komið meira í kassann, eða rúmir 200 milljarðar króna. Breskir tónlistarunnendur kaupa meira af breiðskúúm og smáskíf- um ef miðað er við höfðatölu en nokkur öimur þjóð í heiminum. Madonna var tilnefnd sem besti tónlistarmaður á alþjóðavettvangi ásamt bandarísku söngkonunum Sheryl Crow og Lauryn Hill. Verðlaunaafhendingin fer fram í Lundúnum 16. febrúar og hefur hún oftar en ekki valdið fjaðrafoki. í fyrra tæindi stjómleysinginn Danbert Nobacon í sveitinni Chumbawumba úr fullri ísfötu yfir varaforsætisráðþerra Bretlands, John Prescott. Árið þar áður sýndi Jarvis Cocker, söngvari Pulp, á sér óæðri endann í mótmælum á svið- inu meðan Michael Jackson tróð upp. u og tíma |a, hægt að SflMSUNG Samsung 5060 stafrænn þráðlaus sími Endlng rafhlöðu i bið 55 klst., ending rafhlöðu I tali 9 klst., þyngd handtækis 155 g, 10 stafa skjái R-hnappur fyrir stafræna þjónustu, langdrægni utanhúss 300 m, hægt að nota 6 símtól, stillanlegur styrkur i hlust, endurval á síðustu 5 númerum, 10 númera skammvais- | um góða og ódýra síma minni DRS-TP-01EB sími með '1® númerabirti «S 3 Ifnu skjár, 6 númeH skammvalsminni, 1 6 númera beinvals- ' minni, geymir síðustu 92 símanumer, sýnir handfrjálst val, klukka, hægt að loka fyrir hljoðnema, stillanleg hrinqitíðni, breytilegur hljóostyrkur, tengi fyrir höfuðheyrnartól. Topper borð- eða veg Endurval á siðai símanúmeri, R-hnappur fyrir stafræna þjonu: sfmtal sett f bið Smáratorg HAGKAUP r Meira úrval - betri kaup

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.