Morgunblaðið - 22.07.1999, Page 21

Morgunblaðið - 22.07.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 21 LANDIÐ Morgunblaðið/Ingimundur Litfagurt fiðrildi í heimsókn Borgarnesi - Það vakti mikla at- hygli, fiðrildið sem birtist skyndi- lega í útibúi Sparisjóðs Mýra- sýslu í Hyrnunni í Borgarnesi í blíðviðrinu um daginn. Fróðir menn segja að það hafi komið með hlýjum vindum frá megin- landi Evrópu. ♦ ♦♦ Stofna íbúasamtök Bildudals STOFNUÐ hafa verið hagsmuna- samtök íbúa BQdudals. 53 íbúar mættu á stofnfundinn á mánudags- kvöld en allir íbúar gamla Bfldudals- hrepps verða félagsmenn. Til umræðu var að stofna íbúa- samtök á síðasta ári en ekki varð úr. Að sögn Guðbergs Þorvaldssonar, eins af stofnendum félagsins, urðu erfiðleikar í atvinnumálum í kjölfar lokunar frystihúss Rauðfelds til þess að ráðist var í stofnun félagsins nú. A stofnfundinum var stjóm fé- lagsins falið að semja og senda frá sér yfirlýsingu um atvinnumálin. Tilgangur félagsins er annars að efla almennt byggð á Bfldudal, vinna að hagsmunum íbúanna og fram- faramálum, að auka samkennd og samstöðu, vinna að úrbótum í um- hverfismálum og efla menningarlíf. l^Harde Brennsluofnar Dönsk hönnun og gæði. Stærðir: 3,5—9 kW. Verð frá aðeins kr. 56.905 stgr. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 Oræfajökull Hæsti tindur íslands er Hvannadalshnúkur í Öræfajökli, 2119 m hár. Fyrstur íslendinga til að ganga á Öræfajökul var Sveinn Pálsson, læknir og náttúrufræðingur, árið 1794. Skipulagðar ferðir með þjálfuðum leiðsögumönnum eru til dæmis frá Skaftafelli og tekur hver ferð fram og til baka 12 til 15 klukkustundir. Mynd: Rognar Th. Sigurdsson Upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla. Fyrstu skrefin ... Hvert sem ferðinni er heitið - upp til fjalla, út til stranda, inn á jökla, í helgarútilegu eða eins dags gönguferð - þá |||j veitir það ákveðið f öryggi að taka fyrstu •i skrefin í Skátabúðinni. Stærri verslun, aukið vöruúrval, sérhæfð þjónustat Við höfum stækkað búðina, aukið vöruvalið og bætt við þekktum merkjum og leggjum sífellt meiri áherslu á þjónustu starfsfólks með víðtæka reynslu af útivist. Sérstök ráðgjöf fyrir byrjendur. Segðu okkur hvað þig vantar - við aðstoðum þig við að finna það rétta. ... heldur þér gangandi Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Sími 51 í 2030 • FaxSII 2031 www. skatabudin.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.