Morgunblaðið - 22.07.1999, Page 27

Morgunblaðið - 22.07.1999, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 2 7 Stj órnarandstæðing- ar teknir af lífi í Irak Kaíró. Reuters. Hótaði að deyja líka Buenos Aires. Reuters. ARGENTÍNSKUR lögreglu- maður kom á dögunum í veg fyrir að 18 ára gömul stúlka stykki fram af vatnsturni með því handjárna hana við sjálfan sig og segja henni að ef hún myndi fremja sjálfsmorð yrði hún að taka hann með sér. Stúlkan klifraði upp á vatns- turn í bænum La Plata, suður af Buenos Aires, og batt reipi í turninn og um háls sér og ætl- aði að stökkva fram af. Ekki er vitað hvers vegna hún hugðist fyrirfara sér. IRASKIR stjórnarandstæðingar héldu því fram í gær að Saddam Hussein, forseti Iraks, hefði fyrir- skipað aftökur fimmtíu og átta pólitískra fanga í fangelsi í Bagdad í apríl síðastliðnum. Ekki var hægt að staðfesta fréttirnar en í yfirlýsingu Komm- únistaflokks íraks, sem hefur að- setur í London, voru meint fórnar- lömb nefnd með nafni og jafn- framt sagt að í sérstakri tilskipun Saddams hefði þessi „svívirðilegi glæpur“ verið réttlættur með því að hinir látnu hefðu framið land- ráð. Skoruðu stjórnarandstæðingar á Sameinuðu þjóðirnar og ýmis mannréttindasamtök að stöðva morðin á pólitískum föngum í fang- elsum Iraks. Uppreisnaraðgerðir Sextán þeirra sem fullyrt er að hafi verið teknir af lífi voru frá Bagdad, en aðrir komu frá suður- hluta íraks, þar sem flestir eru shíta-múslimar, og sagði í yfirlýs- ingu hinna útlægu^ stjórnarand- stæðinga að í Suður-írak hefði ver- ið efnt til uppreisnaraðgerða gegn stjórninni bæði fyrir og eftir meintar aftökur. Hersveitir Saddams börðu niður uppreisnir Kúrda og shíta-múslima skömmu eftir Persaflóastríðið árið 1991. Engu að síður eru um 65% af 22 milljónum íbúa íraks shíta- múslimar. Vil kynnast stjórnanda með náið samhand í hugal Jafnvel vönduðustu tölvukerfi kreQast eftirlits, viðhalds og endurbóta. Rekstrarþjónusta EJS felur í sér almennt og fyrirbyggjandi eftirlit með vélbúnaði, álagi og öryggiskerfum. \ \ \ \ 1 1 i Kostnaði og töfum vegna bilana er haldið í lágmarki. Fræðsla og ráðgjöf bætir kunnáttu starfsmanna og eykur afköst peiíra. Pannig getur BS hjálpað þér að lækka rekstrarkostnað og vernda fjárfestingu þína í tölvukerfinu. Við leggjum til langtíma samband byggt á gagnkvæmu trausti. EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfi 4* EJS hf. + 5 1 i i I I I I I 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavík er kjörínn í fjölskylduferðalagið. Þessi jepplingur er á góðu verði og hefur fengið frábærar viðtökur. Rav 4 • Arg. 1996 < 5 dyra • Blásans • I þús. • 1.690.000 kr. Rav 4 • Arg. 1998 • • 5 dyra • Sæblár • þús. • 1.950.000 kr. Sýnishorn úr söluskrá Markmið okkar er að tryggja viðskiptavinum örugg og áhyggjulaus bílaviðskipti. Allir notaðir bilar hjá Toyota fara í gegnum vandað söluskoðunarferli og eru flokkaðir og verðlagðir samkvæmt þvi. Auk þess er boðið upp á eftirfarandi nýjungar: ókeypis skoðun, 14 daga skiptirétt og atlt aó eins árs ábyrgð. <$> TOYOTA Betn notaðir bilar Sími 563 4400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.