Morgunblaðið - 22.07.1999, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.07.1999, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK I' FRÉTTUM * Fönksveitin Jagúar HLJÓMSVEITIN Jagúar hefur spilað fönktónlist sína fyrir fullu húsi á Astró síðustu þijú fimmtu- dagskvöld. Þeir spila þar einnig í ’ kvöld og verða það síðustu tón- leikarnir í þessari tónleikaröð þeirra. Þeir hafa fengið góða plötusnúða til liðs við sig á þess- . um kvöldum, þeir Þossi, Herb Legowitz og Páll Óskar í gervi dr. Love hafa þegar spilað með þeim og í kvöld verður það svo dj. Habit sem snýr plötunum. Jagúar er svo á leiðinni í hljóð- ver og munu þeir gefa út breið- skífu með tíu frumsömdum lög- um fyrir jólin. KATRÍN Ólafsdóttir, Þóra Björk Agústsdóttir, Inga Ágústsdóttir, Sólveig Lilja Snæ- björnsdóttir og Katrín Erlings- dóttir virðast njóta fónksins hjá Jagúar. Ekki bara vinir? Morgunblaðið/Jón Svavarsson FÖNKSVEITIN Jagúar hefur spilað við góðar undirtektir á Astró síð- ustu þrjú fimmtudagskvöld og verður þar einnig í kvöld ásamt dj. Ha- bit. Hér eru þeir Daði Birgisson, Hrafn Ásgeirsson, Birkir Matthíasson og Samúel Jón Samúelsson. VINSÆLASTA kjaftasagan í Hollywood um þessar mundir er um leikarana Jim Carrey og Renee Zellweger og hvort þau eigi í ástarsambandi. Turdildúf- urnar hafa verið vinir um tíma og voru talsmenn þeirra duglegir að minna á að þau væru „bara vinir“. Nú kjósa þeir hins vegar að segja ekkert um sambandið sem Gróu á Leiti og mörgum fleiri í kvikmyndaborginni þykir benda til að um ástarsamband sé að ræða. Þessa dagana eru þau bæði við tökur á myndinni Me, Myself and Irene þar sem Carrey leikur mann með klofinn per- sónuleika. Sá verður ástfanginn af Irene sem Zellweger leikur. Báðar hliðar persónu Carreys vilja sofa hjá Irene en aðeins önnur vill giftast henni! Carrey kynntist fyrrverandi — KKl Kr. 1.995 .■r—m*3? VHr. ngabitar • Franskar • Maís Viennetta Isterta <ö) Woffs $ . f' Kentucky Fried Chicken H A F N A R FI RÐ I • REYKJAVIK • SELFOSSI ÞAÐ stirnir á básúnuna hjá Samúeli Jóni Samúelssyni. CARREY og Zellweger, mest umtalaða kærustuparið í Hollywood. eiginkonu sinni, Lauren Holly, er þau léku saman í grínmyndinni Dumb and Dumber árið 1994. Eftir að þau skildu var Carrey orðaður við hina villtu, trylltu Courtney Love en þau léku sam- an í myndinni Man on the Moon sem væntanleg er í kvikmynda- hús innan skamms. Renee Zellweger er þekktust fyrir hlut- verk sitt í myndinni Jerry Maguire á móti Tom Cruise og verður þriðja mótleikkona Car- reys sem hann slær sér upp með. Vonandi gengur allt upp í þetta skiptið. f X - d oriiin "Hl Var Lmg Flytjandi 1-2 1-2 Ég Heití Tvíhöfðl 2. vika á toppnum Tvðlölði 1-2 1-2 LastKiss PearlJam 3 4 Nookle LimpBizkit 4 3 Flugufnelsapinn SigurRós 5 6 Why l m Here Oleander 6 5 Engel Rammstein 7 9 Race For The Price Tlte Raming Ups 8 7 American Woman Lenny Kravitz 9 11 Get Born Again Alice In Chains 10 18 rnffan fi. TU Standpína vikunnar - UUIIBB Oi 1¥ Upp um 8 tröppur Blur 11 10 Whatever Godsmack 12 8 What s My Age Again? Biink 182 13 15 Hotkví Ensími 14 13 The Kids Aren t Airight Otfspring 15 12 Shes In Fashion Suede 16 21 Rendez-Vu Basement Jaxx 17 20 Tsunami IWanic Street Preachers 18 25 Jivin About Quarashi 19 - ArOUnd The WOrid Nýburí vikunnar Red Hot Ctiili Peppers 20 22 Center Ot The Universe Built To Spill 21 14 AllStar Smashmouth 22 18 Carrot Rope Pavement 23 28 Here We Go Freestylers 24 - When Worlds Collide Powerman 5000 25 30 Switch Peshay 26 17 Cnnn Tioonn Hrakfallabálkurinn - ocap lissue Fellur um 9 tröppur Red Hot Chili Peppers 27 - Bring It On Gomez 28 19 Narcotíc Uquido 29 24 The Negotíation The Beastie Boys 30 29 Cars Fear Factory \L J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.