Morgunblaðið - 22.07.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 22.07.1999, Qupperneq 64
^4 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ r : 'i HÁSKÓLABÍÓ * # HASKOLABIO mm 990 PUNKTA FBRÐU IBÍÓ ■léHðuí NYTT OG BETRA' SAíA Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. b.í. 12. ŒHDIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. i6ára. SIIDIGITAL Slapp með skrekkinn SHANE Lynch úr strákasveit- inni Boyzone slapp með skrám- ur er bíll hans fór út af vegin- um í rallíkeppni í Suður-Wales í síðustu viku. „Þetta var lær- dómsrík reynsla,“ sagði Shane eftir byltuna. „Við lentum í lausamöl og bfllinn rann til,“ út- skýrði hann. Bfllinn endaði úti í skurði en þegar atvikið átti sér stað var Shane í þriðja sæti keppninnar. „Við hefðum náð góðum árangri ef þetta hefði ekki komið fyrir,“ sagði hann. „En ég var að keppa til að öðl- ast reynslu frekar en allt ann- að.“ .ÍYMINGfiRSflLfiN HfiNZ A FSLATTU R UM FYRIR NYJUM INNRETTINGUM. IN HfiNZ R SO°/o RFSLŒTTI. MYNDBÖNP Hálf- fertugir og fúlir Fimm ásar (Five Aces) I) r a m a ★!4 Framleiðendur: Charles Sheen og Elie Samana. Leikstjóri: David O’NeilI. Handrit: O’Neill og David Sherill. Aðalhlutverk: Charles Sheen og Christopher McDonald. (96 mín.) Bandarísk. Skífan, júlí 1999. Öllum leyfð. Ekki hefur skort dramatískan metnað hjá aðstandendum þessarar kvikmyndar sem fjallar um tengsla- myndun og tilvistarkreppur fímm hálffertugra karl- manna sem kalla sig hina fimm ása og hafa verið vinir frá bamæsku. Myndin lýsir miklu tilfinninga- legu og sam- skiptalegu upp- gjöri sem upp- hefst milli vinanna meðan á helgarlangri steggjasam- komu þeirra stendur. Þær hæðir og lægðir sem reynt er að skapa í myndinni eru hins vegar fremur klisjukenndar og líða fyrir árang- urslausa viðleitni til að ná upp stemmningu meðal sögupersón- anna. Leikur er þó almennt þokka- legur en Charles Sheen er þar í að- alhlutverki. Sheen er nokkuð sjar- merandi þótt dauft sé yfir honum og hann sé að verða óþægilega boginn í baki. Fimm ásar er samt engan veg- inn alslæm mynd, hún á nokkra góða spretti og engum ætti að leið- ast yfir henni. Heiða Jóhannsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.