Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 35
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Góð staða dollars og gulls
vegna óbreyttra vaxta
DOLLAR og evrópsk hlutabréf styrkt-
ust í gær, því að eins og við var búizt
ákvað bandaríski seðlabankinn að
halda vöxtum óbreyttum., en gaf til
kynna þeir yrðu hækkaðir síðar vegna
ofhitunar. Staða hlutabréfa batnaði í
Wall Street jafnvel áður en fundi
bankans lauk. Helztu verðbréfavísitöl-
ur Evrópu höfðu hækkað um 0,7%
og og Dow Jone álíka mikið eftir
1,25% hækkun á mánudag. Þýzki
markaðurinn hækkaði um rúmlega
1%. Þar sem búizt var við að vextir
yrðu óbreyttir hækkaði dollar í 106,93
jen. Helmingur sérfræðinga, sem
Reuters hafði samband við
spæáðu”tilhneigingu til aðhalds",
sem gæti leitt til vaxtahækunar á
næsta fundi i bandaríska seðlabank-
ans 16. nóvember. Mesta hækkun á
verði gulls I tvö ár hafði líka mikið að
segja á mörkuðum. Únsan komst í
338 dollara I London, en lokaverð var
333 dollarar. Á evrópskum verðbréfa-
mörkuðum hækkuðu tækni- og bíla-
bréf mest, en bréf í olíufélögum lækk-
uðu vegna hlés á olíuverðhækkunum.
Þýzka Xetra DAX vísitalæn hækkaði
um 1,6%, CAC-40 í París um 1,3%
og FTSE 100 í London um 0,5%.
Staða fjarskiptabréfa styrktist vegna
115 milljarða dollara samruna MCI
WorldCom og Sprint, hins mesta sem
um getur. Bréf I fjarskiptafyrirtækinu
Equant hækkuðu mest á markaðnum
í París eftir lægð vegna vangaveltna
um tilboð frá Deutsche Telekom eða
France Telecom. Bréf í Fr. Telecom
hækkuðu um 3,7 og í Equant um
6,4%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríln 199í )
Hráolía af Brent-svæöinu í Norðursjó, dollarar hver tunna A t~ ~ 1 oo r»rv _ 1 \
oo nn — f'* 1 22,65
22,UU 01 nn — J
21,U U on nn J ry
2U,UU 1 o nn — r
1 y,uu 1 r nn -
I Ö,UU 17 nn - . j f Tr' Y
I l ,uu 1 a nn — 'Va Jh* \i
1 b,UU 1 r nn _ ;r T
1 o,uu 1 a nn _ w I
Maí Júní Jújí Ágúst Sept. 1 Okt. Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
05.10.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verö verð verð (kíló) verö (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 76 76 76 15 1.140
Grálúða 100 100 100 21 2.100
Keila 43 43 43 60 2.580
Skarkoli 138 120 131 39 5.094
Steinbítur 117 106 112 948 106.460
Undirmálsfiskur 110 110 110 180 19.800
Ýsa 120 100 116 514 59.490
Þorskur 146 117 122 3.942 480.687
Samtals 118 5.719 677.352
FMS Á ISAFIRÐI
Annar afli 80 77 79 1.200 94.500
Lúða 235 205 228 49 11.185
Sandkoli 64 64 64 125 8.000
Skarkoli 150 110 131 490 64.317
Steinbítur 96 93 95 3.300 312.906
Ýsa 143 138 141 4.300 607.203
Þorskur 140 125 128 11.000 1.412.070
Samtals 123 20.464 2.510.182
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 80 78 78 647 50.563
Hlýri 112 112 112 346 38.752
Karfi 47 41 42 138 5.844
Keila 60 60 60 107 6.420
Lúða 346 158 277 163 45.153
Lýsa 40 40 40 499 19.960
Skötuselur 149 149 149 59 8.791
Steinbítur 111 83 99 171 16.866
Sólkoli 181 99 123 357 43.954
Tindaskata 7 7 7 6.211 43.477
Undirmálsfiskur 177 177 177 399 70.623
Ýsa 151 84 131 3.755 491.229
Þorskur 180 112 148 2.173 322.430
Samtals 77 15.025 1.164.061
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 84 84 84 89 7.476
Steinbítur 86 86 86 17 1.462
Undirmálsfiskur 112 112 112 119 13.328
Ýsa 140 139 139 757 105.480
Samtals 130 982 127.746
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 129 129 129 210 27.090
Steinbítur 110 110 110 432 47.520
Ýsa 153 138 144 568 81.639
Þorskur 142 116 136 1.242 168.303
Samtals 132 2.452 324.552
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 106 106 106 182 19.292
Karfi 56 56 56 300 16.800
Langa 114 113 114 347 39.509
Lúöa 461 175 211 197 41.579
Skarkoli 171 171 171 800 136.800
Steinbítur 110 95 96 315 30.089
Sólkoli 225 119 172 905 155.714
Ufsi 55 55 55 900 49.500
Undirmálsfiskur 94 94 94 200 18.800
Ýsa 164 123 157 3.724 583.849
Þorskur 180 105 139 24.471 3.394.128
Samtals 139 32.341 4.486.060
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 119 104 108 526 56.592
Karfi 72 45 62 367 22.860
Keila 30 30 30 38 1.140
Lúöa 460 180 409 22 9.000
Skarkoli 154 154 154 1.883 289.982
Steinb/hlýri 100 100 100 400 40.000
Steinbítur 90 90 90 992 89.280
Sólkoli 176 176 176 257 45.232
Ufsi 57 57 57 900 51.300
Undirmáisfiskur 116 116 116 327 37.932
Ýsa 145 145 145 2.250 326.250
Samtals 122 7.962 969.569
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun siöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins
Ávöxtun Br. frá
f % síðasta útb.
Ríkisvixlar 17. ágúst ‘99
3 mán. RV99-1119 8,52 0,01
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöartega.
Ávöxtun ríkisvíxla
9,3-|
9,2
9,1
9,0
8,9
8,8
8,7
8,6
8,5
%
17.11.99 (1.4)
1 —VJ
”” Ágúst 1 Sept. Okt.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 270 270 270 9 2.430
Gellur 330 330 330 11 3.630
Hrogn 20 20 20 80 1.600
Karfi 36 36 36 5 180
Lúða 260 260 260 79 20.540
Lýsa 5 5 5 5 25
Skarkoli 140 140 140 400 56.000
Steinbítur 80 80 80 130 10.400
Sólkoli 186 186 186 97 18.042
Ufsi 40 40 40 5 200
Ýsa 163 129 153 1.200 183.600
Þorskur 166 128 153 4.600 702.098
Samtals 151 6.621 998.745
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 88 75 83 80 6.650
Karfi 70 70 70 50 3.500
Keila 48 48 48 300 14.400
Langa 108 108 108 300 32.400
Lúða 435 435 435 9 3.915
Skarkoli 134 134 134 65 8.710
Steinbítur 98 79 94 237 22.276
Stórkjafta 60 60 60 146 8.760
Sólkoli 150 150 150 1.707 256.050
Ýsa 140 140 140 200 28.000
Þorskur 160 160 160 200 32.000
Samtals 126 3.294 416.660
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 103 103 103 247 25.441
Blandaður afli 10 10 10 35 350
Hlýri 126 126 126 649 81.774
Karfi 66 60 62 1.205 74.336
Keila 76 30 72 7.201 519.120
Langa 136 50 129 3.352 431.000
Langlúra 90 90 90 458 41.220
Lúða 450 195 300 316 94.784
Lýsa 52 52 52 312 16.224
Sandkoli 86 80 82 6.921 568.076
Skarkoli 138 138 138 262 36.156
Skrápflúra 60 60 60 161 9.660
Skötuselur 235 235 235 28 6.580
Steinbítur 92 80 85 674 57.378
Sólkoli 185 185 185 400 74.000
Ufsi 70 41 63 1.225 76.648
Undirmálsfiskur 120 111 117 479 55.966
Ýsa 160 126 150 3.566 533.616
Þorskur 227 136 182 2.617 475.221
Samtals 106 30.108 3.177.551
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 170 144 146 214 31.180
Steinbítur 100 97 97 377 36.648
Undirmálsfiskur 93 83 86 703 60.346
Ýsa 147 134 144 2.415 346.891
Þorskur 150 129 133 2.424 323.192
Samtals 130 6.133 798.256
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 78 78 78 230 17.940
Langa 116 113 114 1.250 142.850
Lýsa 50 50 50 63 3.150
Steinbítur 78 78 78 88 6.864
Undirmálsfiskur 99 99 99 1.220 120.780
Ýsa 143 108 137 663 90.738
Þorskur 145 136 140 665 93.167
Samtals 114 4.179 475.489
FISKMARKAÐUR ÞORLAKSHAFNAR
Háfur 30 30 30 96 * 2.880
Karfi 49 49 49 173 8.477
Langlúra 100 100 100 126 12.600
Lúða 363 175 188 85 16.003
Skötuselur 305 189 301 459 138.021
Steinbítur 103 103 103 119 12.257
Undirmálsfiskur 99 99 99 128 12.672
Þorskur 180 95 143 159 22.739
Samtals 168 1.345 225.649
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 75 75 75 50 3.750
Lýsa 52 52 52 10 520
Sandkoli 80 80 80 30 2.400
Skarkoli 138 138 138 13 1.794
Steinbítur 76 76 76 20 1.520
Ufsi 52 52 52 582 30.264
Ýsa 140 140 140 932 130.480
Þorskur 178 170 174 2.286 396.621
Samtals 145 3.923 567.349
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Skarkoli 150 122 124 339 41.890
Steinbítur 110 78 106 291 30.797
Undirmálsfiskur 100 100 100 236 23.600
Ýsa 139 139 139 227 31.553
Þorskur 161 131 146 1.787 261.152
Samtals 135 2.880 388.992
HÖFN
Karfi 76 76 76 37 2.812
Keila 45 45 45 56 2.520
Langa 109 109 109 163 17.767
Langlúra 5 5 5 14 70
Skötuselur 280 280 280 253 70.840
Steinbftur 130 75 111 37 4.095
Ufsi 57 53 55 283 15.562
Ýsa 136 125 131 217 28.455
Þorskur 192 164 168 2.418 406.369
Samtals 158 3.478 548.491
SKAGAMARKAÐURINN
Lýsa 50 32 35 71 2.470
Skarkoli 150 122 123 218 26.736
Ufsi 60 57 58 392 22.548
Undirmálsfiskur 177 177 177 116 20.532
Ýsa 149 130 143 1.180 168.811
Þorskur 180 135 159 1.341 213.031
Samtals 137 3.318 454.128
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 91 91 91 400 36.400
Ýsa 164 128 140 2.600 363.402
Samtals 133 3.000 399.802
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
5.10.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegiðsölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltlr (kg) eltir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 57.000 98,00 97,30 98,00 21.339 239.455 97,19 98,41 97,36
Ýsa 1.000 60,00 59,00 60,00 107.361 14.000 56,28 60,00 54,40
Ufsi 2.000 35,50 33,50 35,00 72.146 485 32,49 35,00 33,00
Karfi 22.700 44,00 41,10 44,00 3.860 42.300 39,96 44,00 41,09
Steinbítur 10.000 32,00 29,00 75.758 0 22,30 32,87
Grálúða 90,00 • 105.00 50.000 94.000 90,00 105,00 90,00
Skarkoli 8.000 101,00 103,00 110,00 3.943 10.000 103,00 110,00 100,00
Þykkvalúra 90,00 0 1.103 97,69 100,00
Sandkoli 19,99 0 38.404 21,82 21,81
Skrápflúra 19,99 0 5.838 20,00 16,00
Síld 5,00 6,00 450.000 509.000 5,00 6,00 5,50
Humar 400,00 0 37 400,00 400,00
Úthafsrækja 13.000 15,50 13,00 15,00 50.000 2.000 13,00 15,00 12,50
1 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00
I Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
I * Oll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti
Eru rimlagardínurnar óhreinar!
Vil hreinsum:
Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld.
Setjum afrafmagnandi bónhúft.
Sækjum og sendum ef óskaó er.
Jff*. Nýjo
SLI tatíkníhreinsunin
Sólheimar 35 • Stmi: 533 3634 • OSM: 897 3634
Losun á
flúori yfir
mörkum
í aprfl
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Samtökunum um óspillt land í Hval-
fírði: ^
„SÓL í Hvalfirði hafa farið yfír
skýrslur um umhverfísvöktun á
Grundartanga í Hvalfirði frá sept-
ember 1997 til júní á þessu ári
ásamt skýrslu Norðuráls um árang-
ur mengunarvarna á 1. og 2. árs-
fjórðungi 1999. I ársfjórðungs-
skýrslu Norðuráls kemur fram að
„rekstur reykhreinsivirkisins gekk
ekki sem skyldi þennan tíma“. Við
nánari skoðun skýrslunnar kemur í
ljós að mengunarvamabúnaður
verksmiðjunnar hefur verið bilaður
meginhluta aprílmánaðar. I apríl-
mánuði gerir verksmiðjan ráð fyrir
að það flúormagn sem hefur farið út
frá verksmiðjunni sé um 0,7 kg/tonn
Al/ári.
I starfsleyfi verksmiðjunnar eru
losunarmörk flúors sett við 0,6 á
ársmeðaltali og 0,8 skammtímameð-
altal. Sé farið ofan í saumana á því
hvaða útreikningar liggi að baki 0,7
kg/tonn Al/ári í aprílmánuði kemur í
ljós að einungis hluti af tölunni er
mældur í skorsteini - en stór hluti
er áætlaður.
I skýrslunni segir að erfítt sé „að
fullyrða um skiptingu heildarút-
streymis frá álverinu milli reykháfs
og kerskála“ og „að í upphafi var
miðað við að útstreymi flúors yrði
u.þ.b. 10% í gegnum reykháf og
90% í gegnum þak kerskála". Við
þær aðstæður var áætlað magn flú-
ors frá kerskála 0,23 kg/tonn og er
sú tala notuð óbreytt við útreikn-
inga í apríl, þrátt fyrir að raunhæft
sé að álykta að forsendur breytist
þegar hreinsivirkið bilar og meng-
unarefni eigi greiðari leið út í and-
rúmsloftið. Af þessum gögnum virð-
ist því Jjóst að losun verksmiðjunn-
ar á flúori í aprílmánuði hefur farið
yfir losunarmörk mæld á ársgrund-
velli og væntanlega einnig þau
skammtímamörk sem verksmiðj-
unni eru sett í starfsleyfi.
I skýrslum um umhverfisvöktun
á Grundartanga kemur fram að
mælingar sýna 5-20-falda hækkun
flúors í gróðri í nágrenni við verk-
smiðjuna á fyrsta ári starfseminnar
og 2-10-falda hækkun eftir það. í
skýrslunum kemur einnig fram að á
ákveðnum tímabilum mælast mjög
há gildi flúors (lmg F/m3) í and-
rúmslofti á Hálsnesi, handan fjarð-
arins og mun hærri gildi en nærri
verksmiðjunni. Af fyrirliggjandi
gögnum má ráða að vindrós (áætluð
vindhæð og -stefna) sú sem unnið
var út frá við útreikninga á dreif-
ingu og þynningu mengunarefna er
röng og mengunarefnin dreifast
viðar og í mun meira mæli en ráð
var fyrir gert. Mælingar á flúor-
magni í gróðri sumarið 1999 liggja
ekki enn fyrir og beðið er þeiiTa
niðurstaðna.
Af fyrirliggjandi gögnum krefjast
SÓL í Hvalfirði þess að mælingar á
flúormagni því sem fer um þak
kerskála Norðuráls verði mælt
reglulega og að Hollustuvernd rík-
isins taki ekki áætlaðar tölur verk-
smiðjunnar um losun flúors góðar
og gildar. SÓL í Hvalfirði krefjast
þess einnig að bilanir á hreinsunar-
búnaði verksmiðjunnar séu til-
kynntar þannig að íbúum Hvalfjarð-
ar sé gert kleift að fylgjast með
framvindu mála. I Ijósi mælinga á
magni og dreifingu mengunarefna í
firðinum munu Samtökin um óspillt
land í Hvalfirði fara fram á endur-
skoðun á þeim forsemdum sem
lagðar voru til grunna við útreikn-
inga á vindrós (hæð og stefnu) við
verksmiðjuna og endurskoðun á
þeirri rannsóknaáætlun um um-
hverfisvöktun sem nú liggur fyrii'
og fara fram á að fjöldi mælistaða,
sérstaklega innar í firðinum, verði
aukinn.“