Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 45 ‘ AÍT VINNUAUG Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Lausar stöður leikskólakennara Vegna fæðingarorlofs starfsmanna eru tvær 50% stöður lausar e.h. Önnur stað- an er laus strax og hin eftir samkomu- lagi. Óskað er eftir leikskólakennurum eða öðrum áhugasömum einstaklingum með uppeldismenntun og/eða reynslu. í leikskólanum er lögð áhersla á gæði í samskiptum og skapandi starf í anda Reggió-stefnunnar. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjarasamningi FÍI og Sambands íslenskra sveitarfélaga ásamt sérsamningi leik- skólakennara í Mosfellsbæ við bæjaryfir- völd. Kjör aðstoðarfólks eru eftir kjara- samningum STAMOS. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í s. 566 6351 og 566 7951. Mosfellsbær er 5.500 íbúa sveitarfélag. Á vegum bæjarins eru starfandi þrír leikskólar og sá fjóröi verður tekinn í notk- un með haustinu. Starfandi leikskólar búa við þá sérstöðu að vera staðsettir í afar fögru umhverfi. Fjölbreytileiki náttúr- unnar skartar sínu fegursta við bæjardyrnar og er endalaus efniviður til uppbyggingar, þroska og sköpunar. Uta má á þessa sérstöðu sem forréttindi og greina má áhrifin í uppeld- isstefnu og markmiðum ailra leikskólanna. Skólafulltrúi. Afríka þarfnast þín! Viltu hjálpa til við uppbyggingu í Angola eða Guinea Bissau? Sjálfboðaliðastörf fyrir alla: Að kenna götubörnum, fræða um AIDS, vinna við landbúnað, kenna tölvunotkun. Undirbún- ingur: 6 mán. þjálfunarnámskeið í alþjóðlegum hópi í Danmörku. Byrjaðu núna eða 1. apríl Hringdu strax og fáðu upplýsingar í síma 0045 56 726 100. Netfang: drhsydsj@inet.uni2.dk Den rejsenda Hejskole, Sydsjælland. www.lindersvold.dk Blaðbera vantar í Samtún og á Grensásveg. Upplýsingar í sfma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. SING AlR Verkamenn vantar í Austurstræti og víðar. Upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 897 3764 og á skrifstofu í síma 577 3700. litúe Caesars Heimsmet! Heimsmet! Vinna! Vinna! Settum heimsmet í pizzusölu í síðustu viku og vegna mikilla anna vantar okkur gott fólk í hópinn í heilsdagsstörf. Góð laun fyrir rétta fólkið. Umsækjendur mæti í Faxafen 12, 2. hæð kl. 14.00 fimmtudaginn 7. okt. Pizza pizza. Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við rannsóknir og þróun Ábyrgðar- og verksvið: • Landgræðslurannsóknir með áherslu á áhrif landnýtingar og landgræðsluaðgerða á vist- kerfi og þróun aðferða til að meta árangur. Hæfnis- og menntunarkröfur • PhD gráða í náttúrufræði með sérhæfingu á sviði plöntuvistfræði og landnýtingar. • Ábyrgð, skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt samskipta- hæfni. Vinnustaður eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veita Ása L. Aradóttir og Sveinn Runólfs- son í síma 487 5500. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, til Landgræðslu ríkis- ins, Gunnarsholti, 851 Hellu, fyrir 15. október nk. fOttBOTtl Fosshótel Stykkishólmi auglýsir eftir yfirmatreiðslumanni til starfa við hótelið. Staðan er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Sæþór í síma 438 1330. Símavarsla Símavörslu vantar sem fyrst hjá traustu fyrir- tæki. Vinnutími kl. 13 — 18. Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgunblaðs- ins, fyrir föstudaginn 8. október, merktar: „Lipurð og góð þjónusta 13—18". Ármannsfell ht íþróttahús KR Starfsfólk — konurog karlar — óskasttil starfa í nýtt íþróttahús KR við Frostaskjól. Um er að ræða húsvörslu og önnur tilfallandi störf í líflegu umhverfi. Stundvísi skilyrði. Upplýsingar í síma 898 1144. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, við gangavörslu, þrif o.fl. Borgaskóli, sími 577 2900. 75% starf. Breiðagerðisskóli, sími 510 2600. 50-100% starf. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296. 100% störf. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is ras ATVIIMIMA OSKAST 29 ára karlmann, með góða reynslu af sölustörfum, vant- ar vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Vinsamlega hafið samband við Bjarna í símum 564 1361 og 899 5928. jr R AÐAUGLYSING A HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð til leigu í Barcelona miðsvæðis með stórum svölum. Vika eða mánuður í senn, allan ársins hring. Upplýsingar í síma 899 5863, fyrir hádegi (Helen). SKAST KEYPT Sumarbústaður óskast 70-100 m2 sumarbústaður óskast í 100-150 km fjarlægð frá Reykjavík fyrir félagasamtök. Áhugasamir leggi inn upplýsingar, verðhug- myndir og mynd, ef til er, á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. október, merktar: „S — 8808". TILBOO / ÚTBOO Kerfisloft Eykt ehf. óskar eftirtilboðum í kerfisloft í ný- byggingu, sem fyrirtækið er að reisa við Borg- artún 21. Um er að ræða útboð á efni og upp- setningu eða einvörðungu efni. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni ehf., Ármúla 6,108 Reykjavík, frá og með þriðj- udeginum 5. október 1999. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Eyktarehf., Borgartúni 21,fimmtu- daginn 14. október 1999 kl. 11.00. IU Eykt ehf Byggingaverktakar NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri mánudaginn 11. október 1999 kl. 14.00: Þórhólsgata 1, neðri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Guðríður Trausta- dóttir, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Ibúðalánasjóður. Sýsiumaðurinn í Neskaupstað, 5. október 1999, Áslaug Þórarinsdóttir. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.