Morgunblaðið - 06.10.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 45 ‘
AÍT VINNUAUG
Mosfellsbær
Leikskólinn
Hlaðhamrar
Lausar stöður leikskólakennara
Vegna fæðingarorlofs starfsmanna eru
tvær 50% stöður lausar e.h. Önnur stað-
an er laus strax og hin eftir samkomu-
lagi. Óskað er eftir leikskólakennurum
eða öðrum áhugasömum einstaklingum
með uppeldismenntun og/eða reynslu.
í leikskólanum er lögð áhersla á gæði í
samskiptum og skapandi starf í anda
Reggió-stefnunnar.
Kjör leikskólakennara eru samkvæmt
kjarasamningi FÍI og Sambands íslenskra
sveitarfélaga ásamt sérsamningi leik-
skólakennara í Mosfellsbæ við bæjaryfir-
völd. Kjör aðstoðarfólks eru eftir kjara-
samningum STAMOS.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð-
arskólastjóri í s. 566 6351 og 566 7951.
Mosfellsbær er 5.500 íbúa sveitarfélag. Á vegum bæjarins
eru starfandi þrír leikskólar og sá fjóröi verður tekinn í notk-
un með haustinu. Starfandi leikskólar búa við þá sérstöðu að
vera staðsettir í afar fögru umhverfi. Fjölbreytileiki náttúr-
unnar skartar sínu fegursta við bæjardyrnar og er endalaus
efniviður til uppbyggingar, þroska og sköpunar. Uta má á
þessa sérstöðu sem forréttindi og greina má áhrifin í uppeld-
isstefnu og markmiðum ailra leikskólanna.
Skólafulltrúi.
Afríka þarfnast þín!
Viltu hjálpa til við uppbyggingu í Angola eða
Guinea Bissau? Sjálfboðaliðastörf fyrir alla:
Að kenna götubörnum, fræða um AIDS, vinna
við landbúnað, kenna tölvunotkun. Undirbún-
ingur: 6 mán. þjálfunarnámskeið í alþjóðlegum
hópi í Danmörku. Byrjaðu núna eða 1. apríl
Hringdu strax og fáðu upplýsingar í síma 0045 56 726 100.
Netfang: drhsydsj@inet.uni2.dk
Den rejsenda Hejskole, Sydsjælland.
www.lindersvold.dk
Blaðbera
vantar í Samtún og á Grensásveg.
Upplýsingar í sfma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
SING AlR
Verkamenn vantar
í Austurstræti og víðar.
Upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 897 3764 og
á skrifstofu í síma 577 3700.
litúe Caesars
Heimsmet! Heimsmet!
Vinna! Vinna!
Settum heimsmet í pizzusölu í síðustu viku
og vegna mikilla anna vantar okkur gott fólk
í hópinn í heilsdagsstörf. Góð laun fyrir rétta
fólkið. Umsækjendur mæti í Faxafen 12, 2. hæð
kl. 14.00 fimmtudaginn 7. okt.
Pizza pizza.
Landgræðsla ríkisins
óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við
rannsóknir og þróun
Ábyrgðar- og verksvið:
• Landgræðslurannsóknir með áherslu á áhrif
landnýtingar og landgræðsluaðgerða á vist-
kerfi og þróun aðferða til að meta árangur.
Hæfnis- og menntunarkröfur
• PhD gráða í náttúrufræði með sérhæfingu
á sviði plöntuvistfræði og landnýtingar.
• Ábyrgð, skipulagshæfni, frumkvæði og
sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt samskipta-
hæfni.
Vinnustaður eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veita Ása L. Aradóttir og Sveinn Runólfs-
son í síma 487 5500.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir, ásamt ítarlegum
upplýsingum um menntun og fyrri störf, til Landgræðslu ríkis-
ins, Gunnarsholti, 851 Hellu, fyrir 15. október nk.
fOttBOTtl
Fosshótel
Stykkishólmi
auglýsir eftir yfirmatreiðslumanni til starfa við
hótelið. Staðan er laus nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Sæþór í síma 438 1330.
Símavarsla
Símavörslu vantar sem fyrst hjá traustu fyrir-
tæki. Vinnutími kl. 13 — 18.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgunblaðs-
ins, fyrir föstudaginn 8. október, merktar:
„Lipurð og góð þjónusta 13—18".
Ármannsfell ht
íþróttahús KR
Starfsfólk — konurog karlar — óskasttil starfa
í nýtt íþróttahús KR við Frostaskjól.
Um er að ræða húsvörslu og önnur tilfallandi
störf í líflegu umhverfi. Stundvísi skilyrði.
Upplýsingar í síma 898 1144.
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í
grunnskólum Reykjavíkur.
Meginmarkmið með störfunum:
Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer
innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð-
an nemenda.
Starfsfólk til að annast nemendur í leik og
starfi, við gangavörslu, þrif o.fl.
Borgaskóli, sími 577 2900.
75% starf.
Breiðagerðisskóli, sími 510 2600.
50-100% starf.
Vesturbæjarskóli, sími 562 2296.
100% störf.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar-
félög.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
ras
ATVIIMIMA OSKAST
29 ára karlmann,
með góða reynslu af sölustörfum, vant-
ar vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til
greina. Vinsamlega hafið samband við
Bjarna í símum 564 1361 og 899 5928.
jr
R AÐAUGLYSING A
HÚSNÆÐI í BOÐI
íbúð til leigu í Barcelona
miðsvæðis með stórum svölum. Vika eða
mánuður í senn, allan ársins hring.
Upplýsingar í síma 899 5863, fyrir hádegi
(Helen).
SKAST KEYPT
Sumarbústaður óskast
70-100 m2 sumarbústaður óskast í 100-150 km
fjarlægð frá Reykjavík fyrir félagasamtök.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar, verðhug-
myndir og mynd, ef til er, á afgreiðslu Mbl.
fyrir 15. október, merktar: „S — 8808".
TILBOO / ÚTBOO
Kerfisloft
Eykt ehf. óskar eftirtilboðum í kerfisloft í ný-
byggingu, sem fyrirtækið er að reisa við Borg-
artún 21. Um er að ræða útboð á efni og upp-
setningu eða einvörðungu efni.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
ehf., Ármúla 6,108 Reykjavík, frá og með þriðj-
udeginum 5. október 1999. Tilboð verða opnuð
á skrifstofu Eyktarehf., Borgartúni 21,fimmtu-
daginn 14. október 1999 kl. 11.00.
IU
Eykt ehf
Byggingaverktakar
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
mánudaginn 11. október 1999 kl. 14.00:
Þórhólsgata 1, neðri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Guðríður Trausta-
dóttir, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Ibúðalánasjóður.
Sýsiumaðurinn í Neskaupstað,
5. október 1999,
Áslaug Þórarinsdóttir.
mbl.is