Morgunblaðið - 06.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 63
VEÐUR
'^ij\ 25m/s rok
\^\ 20mls hvassviðri
-----15m/s allhvass
V\ 10mls kaldi
\ 5 mls gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é é é é Ri9nin9
*é **é «Slydda
Alskýjað * % # * Snjókoma \7
Ví
V,
Skúrir
Slydduél
Él
'J
10° Hitastig
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindhraða, heil fjöður * 4
erömetrarásekúndu. é
Súld
Spá kl. 12.00 1 dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan- og suðvestanátt, 8-13 m/s. Súld
eða rigning með köflum eða skúrir vestan- og
sunnanlands en skýjað að mestu og þurrt að
kalla norðan- og austanlands. Hiti 6 til 11 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga lýtur út fyrir að verði umhleypingar
og vætusamt veður. Hiti á bilinu 5 til 10 stig á
fimmtudaginn en fer síðan kólnandi.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægð var á Grænlandshafi sem hreyfist til norð-
austurs og kemur upp að landinu i dag.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök
spásvædi þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tima
°C Veður
13 skúr á sið. klst.
Reykjavik
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
JanMayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
8 skýjað
8 alskýjað
9 skýjað
10
9 skýjað
1 úrk. í grennd
0 léttskýjað
3 rigning
9 skúr
10 léttskýjað
10 skýjað
14 skýjað
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vin
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
skýjað
skýjað
heiðskírt
skýjað
skýjað
Dublin 11 léttskýjað
Glasgow 10 skýjað
London 13 léttskýjað
París
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orlando
léttskýjað
heiðskírt
rigning
alskýjað
hálfskýjað
rigning
6. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur li1 =-r.
REYKJAVÍK 4.23 3,3 10.27 0,7 16.39 3,6 22.58 0,5 7.50 13.16 18.41 11.07
ÍSAFJÖRÐUR 0.21 0,4 6.31 1,8 12.28 0,5 18.34 2,1 7.58 13.21 18.42 11.11
SIGLUFJÖRÐUR 2.16 0,3 8.48 1,3 14.25 0,5 20.49 1,3 7.39 13.02 18.24 10.53
DJÚPIVOGUR 1.19 1,8 7.20 0,6 13.49 2,1 20.00 0,7 7.19 12.45 18.09 10.35
Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
HtatgimMaftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 viðhaldið, 8 drckkur, 9
vindleysu, 10 tala, 11 bik,
13 nákvæmlegar,15 afla,
18 kölski, 21 drif, 22 hali,
23 dýrsins, 24 kom í fjós.
LÓÐRÉTT:
2 maula, 3 þoku, 4 áform,
5 ilmur, 6 sykurlaus, 7
inynni, 12 heydreifar,14
tunna, 15 vatnsfall, 16
Evrópumann, 17 góða
eðlið, 18 rifa, 19 sára-
bindis,20 nánast.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 gáski, 4 sútar, 7 tófan, 8 álfum, 9 afl, 11 aðan,
13 harm, 14 eflir,15 form, 17 ómur, 20 ask, 22 ræðin, 23
lafði, 24 sinna, 25 remma.
Lóðrétt: 1 gutla, 2 sífra, 3 iðna, 4 stál, 5 tyfta, 6 rúmum,
10 fólks, 12 nem, 13 hró,15 forks, 16 rúðan, 18 máfum,
19 reisa, 20 anga, 21 klór.
I dag er miðvikudagur 6. októ-
ber, 279. dagur ársins 1999.
Fídesmessa, Eldadagur.
Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns
þíns, því að til þín, Drottinn,
________hef ég sál mína.________
(Sálm. 86,4.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ma-
ersk Bothnia, Shinney
Maru 81, Reykjafoss og
Otto N. Þorláksson fóru
í gær. Baldvin Þor-
steinsson, Brúarfoss,
Arnarfell, Mælifell og
Lagarfoss koma í dag.
Tensho Maru 28 fer í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss, Kleifarberg
og Tjaldur koma í dag.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, simi 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl. 17-
18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla
miðvikudaga frá kl. 14-
17, sími 552 5277.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
frjáls spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
13 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-16 al-
menn handavinna, og
fótaaðgerð, kl. 9-12
myndlist, kl. 9-11.30
morgunkaffi/dagblöð,
kl. 10-10.30 banki, kl.
11.15 hádegisverður, kl.
13-16.30 spiladagur, kl.
13-16 vefnaður, kl. 15
kaffi. Önnur haustferð
verður farin fimmtudag-
inn 7. október kl. 13.
Heiðmörk, skoðunar-
ferð um Bláa lónið, eft-
irmiðdagskaffi, Grinda-
vík og Rrísuvíkurleiðin
heim.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Línudans kl. 11. Pútt-
mót, FEBH, Hrafnista,
á vellinum við Hrafnistu
kl. 13. Kaffi á eftir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13,
matur i hádeginu. Söng-
félagið FEB, kóræfing
kl. 17. Línudanskennsla
Sigvalda kl. 20.15. Upp-
lýsingár á skrifstofunni
í síma 588 2111 milli kl.
9-17 alla virka daga.
Félagsheimilið Gull-
smára, Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum
kl. 9.30 og kl. 10.15 og á
fóstudögum kl. 9.30.
Veflistahópurinn er á
mánudögum og mið-
vikudögum kl. 9.30-13.
Jóga er á þriðjudögum
og fimmtudögum kl 10.
Handavinnustofan er
opin alla fimmtudaga kl.
13-17.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9.25. sund og leik-
fimiæfingar í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir, kl. 10.30
helgistund, frá hádegi
vinnustofur opnar.
Myndlistarsýning
Helgu Þórðardóttur
stendur yfir. Allar upp-
lýsingar um starfsemina
á staðnum og í síma
575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 10
myndlist kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist í
Gjábakka, húsið öllum
opið, kl. 16. hringdans-
ar, kl. 17 bobb.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
9 útskurður, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl. 12
hádegismatur, kl. 14-15
pútt.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
opin vinnustofa, mynd-
list/postulínsmálunar-
námskeið, kl. 9-16.30
fótaaðgerð, kl. 10.30
biblíulestur og bæna-
stund kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 15 eftirmið-
dagskaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
jóga, leiðb. Helga Jóns-
dóttir, böðun, fótaað-
gerðir, hárgreiðsla, ker-
amik, tau- og silkimálun
hjá Sigrúnu, kl. 11 sund
í Grensáslaug, kl. 14
danskennsla, Sigvaldi,
kl. 15. frjáls dans, Sig-
valdi, kl. 15 teiknun og
málun hjá Jean.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting,
kl. 10-13 verslunin opin,
kl. 11.30 hádegisverður,
kl. 13 handavinna og
föndur, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Norðurbrún 1, Kl. 9
fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9- 16.30 opin vinnu-
stofa, leiðbeinandi
Astrid Björk, kl.
13-13.30 bankinn, fé-
lagsvist kl. 14, kaffi og
verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband kl.
10-11, söngur með Sig-
ríði, kl. 10-12 bútasaum-
ur, kl. 10.15-10.45
bankaþjónusta, Búnað-
arbankinn, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-16
handmennt almenn, kl.
13 verslunarferð í Bón-
us, kl. 15 boccia, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 8.30-
10.30 sund, kl. 9-10.30
dagblöðin og kaffi, kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9.15 að-
stoð við böðun, kl. 9.15-
12 myndlistarkennsla,
postulínsmálun og gler-
skurður, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-16
myndlistarkennsla,
glerskurður og postu-
línsmálun, kl. 13-lfl^
spurt og spjallað - Hall-
dóra, kl. 14.30 kaffiveit-
ingar.
Oldrunarstarf í Bú-
staðakirkju. Opið hús
verður í vetur alla mið-
vikudaga frá kl. 13.30.-
17.
Barðstendingafélagið,
spilar í kvöld í Konna-
koti, Hverfisgötu 105, 2.
hæð kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni,
Grettisgötu 46, kl. 20.15.
Húnvetningafélagið. í
tilefni árs aldraðra
mun Húnvetningafé-
lagið í Reykjavík
standa fyrir fjöl-
breyttri dagskrá í
Húnabúð, Skeifunni 11,
sunnudaginn 10. októ-
ber kl. 14. Dagskrá
verður um ævi og störf
Halldóru Bjarnadóttur
sem um langan aldur
vann mikið við heimilis-
iðnað og gaf út ársritiA*
Hlín. Umsjón Elísabet
Sigurgeirsdóttir. Veit-
ingar í umsjón kaffi-
nefndar félagsins. Nán-
ar auglýst síðar. Allir
velkomnir.
ITC-deildin Fífa, Kópa-
vogi. Fundurinn í kvöld
verður haldinn í Guð-
mundarlundi, húsi Sóg-
ræktarfélags Kópavogs
og hefst kl. 19. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund í
safnaðarheimilinu
mánudaginn 1. október
kl. 20. Ferðasaga frá
Þýskalandsferðinni og
Sigríður Sól leikkona
verður með uppistand
og leikhússport. Kaffi.
Kvenfélagið Hrönn
heldur gestafund í kvöld
kl. 20 í Húnabúð, Skeif-
unni 11. Tískusýning frá
Hagkaup. Konur, fjöl-
mennið og takið með
ykkur vinkonur.
Minningarkort
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588
9220(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapoteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, ísafirði.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á höfuðborgarsvæðinu,
eru afgreidd í síma
5517868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstd®
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Landssamtökin Þroska-
hjálp. Minningarsjóður
Jóhanns Guðmundsson-
ar læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588 9390.
Minningarsjóður
krabbameinslækninga-
deildar Landspitalans.
tekið er við minningar-
gjöfum á skrifstofj^y
hjúkrunarforstjóra í
síma 560 1300 alla virka
daga milli kl. 8-16. Utan
dagvinnutíma er tekið á
móti minningargjöfum á
deild 11-E í síma
560 1225.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingá^B..
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMHRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.