Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 21
i
LISTIR
I landi nammibréfanna
eftir Heiðu Björk Vignis-
dóttur.
Klippi-
myndir
Heiðu
Bjarkarí
Te og kaffí
NÚ stendur yfír sýning
Heiðu Bjarkar Vignisdóttur á
klippimyndum í kaffíhúsinu
Te og kaffí, Laugavegi 27.
Myndimar em unnar á síð-
ustu tveimur ámm.
Heiða Björk lauk námi frá
Myndlista- og handiðaskóla
Isíands og framhaldsnámi í
Gautaborg. Hún hefur tekið
þátt í ýmsum samsýningum.
Dómkórinn
syngur
verk eftir
Petr Eben
DÓMKÓRINN heldur tónleika í
Dómkirkjunni í kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.30. Kórinn er nýkom-
inn frá Prag þar sem hann tók þátt í
listahátíð sem haldin var til heiðurs
tékkneska tónskáldinu Petr Eben.
A tónleikunum verða flutt verk
fyrir kór og orgel og kór og málm-
blásara. Einnig flytur kórinn kór-
verkið Lux æterna sem Páll Pamp-
ichler Pálsson samdi fyrir
tónlistardaga 1999.
Stjómandi Dómkórsins er Mar-
teinn H. Friðriksson.
—----W--------
Hundur í
Lista-
klúbbnum
HLJÓMSVEITIN Hundur í óskil-
um gerir stuttan stans í Reykjavík
og heldur tónleika með útúrdúrum
í Listaklúbbi Þjóðleikhúskjallarans
annað kvöld, mánudagskvöld, kl.
20.30. Hljómsveitina skipa þeir Eir-
íkur Stephensen sem spilar m.a. á
bassa og melodiku og Hjörleifi
Hjartarsyni sem leikur á gítar, nef-
flautur og syngur aðalrödd.
Hundurinn hyggst bjóða gestum
Litaklúbbsins upp á blandað þjóð-
legt efni allt frá Bach til Bubba, og
Stones til Kaldalóns. Einnig verða í
boði ýmis áhættuatriði, segir í
fréttatilkynningu.
Sutter Street er ný lína frá fíBroyhill sem einkennist af ferskri honnun með frónsku 18. aldar ívafi.
SIEMENS
i
Siemens
bakstursofn
HB 28020EU
Siemens
helluborð
ET 96021EU
Rétti ofninn
fyrir þig.
Fjölvirkur (yfir- og
undirhiti, blástur,
glóðarsteiking með
blæstri, venjuleg
glóðarsteiking),
létthreinsikerfi,
rafeindaklukka og
sökkhnappar.
Vandaður ofn á aðeins:
l*m stgr.
Glæsilegt
keramík-
helluborð
með áföstum rofum,
fjórum hraðsuðuhellum,
tveimur stækkanlegum
hellum, fjórföldu
eftirhitagaumljósi.
Búhnykksverð:
stgr.
Berðu saman
verð, gæði og
þjónustu!
Siemens ryksuga
VS 51A20
Kraftmikil
1300 W ryksuga,
létt og lipur,
stiglaus
sogkraftsstilling.
Frábær ryksuga á:
8-900 kl*. stgr.
á JSMITH&
NORLAND
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík
Sími 520 3000 • www.sminor.is
Umboðsmenn um land allt!
Bíldshöfði 20 - I 12 Reykjavík Sími 5 10 8000