Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 21 i LISTIR I landi nammibréfanna eftir Heiðu Björk Vignis- dóttur. Klippi- myndir Heiðu Bjarkarí Te og kaffí NÚ stendur yfír sýning Heiðu Bjarkar Vignisdóttur á klippimyndum í kaffíhúsinu Te og kaffí, Laugavegi 27. Myndimar em unnar á síð- ustu tveimur ámm. Heiða Björk lauk námi frá Myndlista- og handiðaskóla Isíands og framhaldsnámi í Gautaborg. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Dómkórinn syngur verk eftir Petr Eben DÓMKÓRINN heldur tónleika í Dómkirkjunni í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.30. Kórinn er nýkom- inn frá Prag þar sem hann tók þátt í listahátíð sem haldin var til heiðurs tékkneska tónskáldinu Petr Eben. A tónleikunum verða flutt verk fyrir kór og orgel og kór og málm- blásara. Einnig flytur kórinn kór- verkið Lux æterna sem Páll Pamp- ichler Pálsson samdi fyrir tónlistardaga 1999. Stjómandi Dómkórsins er Mar- teinn H. Friðriksson. —----W-------- Hundur í Lista- klúbbnum HLJÓMSVEITIN Hundur í óskil- um gerir stuttan stans í Reykjavík og heldur tónleika með útúrdúrum í Listaklúbbi Þjóðleikhúskjallarans annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Hljómsveitina skipa þeir Eir- íkur Stephensen sem spilar m.a. á bassa og melodiku og Hjörleifi Hjartarsyni sem leikur á gítar, nef- flautur og syngur aðalrödd. Hundurinn hyggst bjóða gestum Litaklúbbsins upp á blandað þjóð- legt efni allt frá Bach til Bubba, og Stones til Kaldalóns. Einnig verða í boði ýmis áhættuatriði, segir í fréttatilkynningu. Sutter Street er ný lína frá fíBroyhill sem einkennist af ferskri honnun með frónsku 18. aldar ívafi. SIEMENS i Siemens bakstursofn HB 28020EU Siemens helluborð ET 96021EU Rétti ofninn fyrir þig. Fjölvirkur (yfir- og undirhiti, blástur, glóðarsteiking með blæstri, venjuleg glóðarsteiking), létthreinsikerfi, rafeindaklukka og sökkhnappar. Vandaður ofn á aðeins: l*m stgr. Glæsilegt keramík- helluborð með áföstum rofum, fjórum hraðsuðuhellum, tveimur stækkanlegum hellum, fjórföldu eftirhitagaumljósi. Búhnykksverð: stgr. Berðu saman verð, gæði og þjónustu! Siemens ryksuga VS 51A20 Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling. Frábær ryksuga á: 8-900 kl*. stgr. á JSMITH& NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík Sími 520 3000 • www.sminor.is Umboðsmenn um land allt! Bíldshöfði 20 - I 12 Reykjavík Sími 5 10 8000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.