Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 26
26 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
uá.
n/t'
J/
LEIKHÚS- OG KVIKMYNDAFÖRÐUN
Námið er byggt á sýnikennslu, fyrirlestrum kennara og
æfingum nemenda. Hver kennari verður mísmunandi
langan tíma í senn. Anna Toher skólastjóri fylgir allri
kennslu eftir og hefur umsjón með nemendum.
MAKE UP s
FOR EVER í
í kvikmyndaförðun má nefna
fortíðarförðun með greiðslu,
lausa hluti í andlit, sjónvarps-
förðun, tattóveringu og
„special effects", svo sem
brunasár, skotsár, skurði,
stungur, o.fl.
Námið hefst 22. Nóv.
Örfá sæti laus.
Ljósmynda- & tískuförðun
hefst 11. Janúar 2000.
Skráning stendur yfir.
Skissutækni, tímabil, ynging,
öldrun og skrautförðun eru
meðal verkefna í leikhús-
förðun. Farið er ítarlega í hár
og skeggvinnu og kennd
undirstöðuatriði í líkams-
förðun (Body paint).
Förðunarskóli íslands
Grensásvegi 13
108 Reykjavík
S:5887575
Netfang: fardi@fardi.com
Vefsíða: fardi.com
RÚMTEPPI
20% AFSLÁTTUR
RÚMTEPPI
20% AFSLÁTTUR
Frábært tækifæri fyrir jólin
lín (S> léreft
Bankastræti 10 - sími 561 1717 • Kringlan - sími 588 2424
®] m bl l.is LLTAf= eiTTH\SA£> N Ýn
FRÉTTIR
Löggild
próf hjá
Alliance
Frangaise
í NÓVEMBER verður DELF-
próf haldið hjá Alliance Frangaise
í Reykjavík, Austurstræti 3, sjötta
árið í röð. -
Þetta er alþjóðlegt próf í
frönsku sem franska menntamála-
ráðuneytið hefur yfirumsjón með.
Skírteinið DELF er alþjóðlega
viðurkennt sem vitnisburður um
frönskukunnáttu. Alliance Franga-
ise sér um að skipuleggja, undir-
búa og veita allar upplýsingar sem
fólk óskar eftir í sambandi við
þetta próf.
Prófið er þannig uppbyggt að
það skiptist í nokkur mismunandi
stig (4 í DELF 1, 2 í DELF 2).
Fólki skal bent á að það er ekki
nauðsynlegt að taka öll stigin í
einu og að prófin fyrnast ekki
heldur geta nemendur geymt
hvert stig sem þeir taka. Síðar
geta þeir tekið þau stig sem upp á
vantar hvort sem er hér á landi
eða erlendis. í dag bjóða u.þ.b. eitt
hundrað lönd fólki að taka þessi
próf.
DELF 1 mun fara fram í All-
inace Frangaise helgina 22., 23. og
24. nóvember og DELF 2 fer fram
6. og 7. desember.
Innritun fer fram alla virka daga
frá kl. 11-18. Prófgjöld eru 4.000
kr. fyrir DELF 1, 1.200 kr. fyrir
DELF 2 og 2.100 kr. fyrir 1. stig.
Starfstengt ferðamálanám
{fyrsta skipti á íslandi er nú boðið upp á
heildstætt nám í hótel- og gestamóttöku-
störfum. Eg bind miklar vonir við þetta
nýja nám og væntanlega starfskrafta.
Hrönn Greipsdóttir, hótelstjórí Radisson
SAS Hótel Sögu.
Nýtt bóklegt ferðamálanám og þriggja til sex mánaða starfsþjálfun í
fyrirtæki í ferðaþjónustu.
Námið skiptist í tvær námsbrautir:
Ferðafræðinám.
Hótel- og gestamóttökunám.
Námið hefst í janúar árið 2000.
Inntökuskilyrði er stúdentspróf, sambærileg menntun eða starfsreynsla.
4
• Fyrirlestrar og verklegar æfingar þar sem áhersla er lögð á faggreinar
ferðaþjónustu, ferðalandafræði, markaðsfræði, tungumál, rekstur og
bókunarkerfi ferðaskrifstofa, flugfélaga og hótela.
• Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu og starfsemi ferðaþjónustu á íslandi
og móttöku erlendra ferðamanna.
• Kennt er frá 17:30 - 22:00.
Störf í ferðaþjónustu krefjast sífellt meiri
menntunar og hæfni starfsfólks.
Þess vegna fagna ég nýju námi sem eflir
tengsl atvinnulífs og skóla.
Steinn Logi Bjömsson, framkvœmda-
stjóri Markaðs- og sölusviðs Flugleiða.
Boðið verður upp á einstaka áfanga námsins í fjamámi, ef næg þátttaka fæst.
Skráningu lýkur 12. nóvember.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans ofangreint tímabil frá kl: 10:00 - 14:00
FERÐAJáÁJLA^KÓLmTJ [ KÓPAVOGI
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn • Digranesvegur • 200 Kópavogur • Sími: 544 5520, 544 5510 • Fax: 554 3961