Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 26
26 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ uá. n/t' J/ LEIKHÚS- OG KVIKMYNDAFÖRÐUN Námið er byggt á sýnikennslu, fyrirlestrum kennara og æfingum nemenda. Hver kennari verður mísmunandi langan tíma í senn. Anna Toher skólastjóri fylgir allri kennslu eftir og hefur umsjón með nemendum. MAKE UP s FOR EVER í í kvikmyndaförðun má nefna fortíðarförðun með greiðslu, lausa hluti í andlit, sjónvarps- förðun, tattóveringu og „special effects", svo sem brunasár, skotsár, skurði, stungur, o.fl. Námið hefst 22. Nóv. Örfá sæti laus. Ljósmynda- & tískuförðun hefst 11. Janúar 2000. Skráning stendur yfir. Skissutækni, tímabil, ynging, öldrun og skrautförðun eru meðal verkefna í leikhús- förðun. Farið er ítarlega í hár og skeggvinnu og kennd undirstöðuatriði í líkams- förðun (Body paint). Förðunarskóli íslands Grensásvegi 13 108 Reykjavík S:5887575 Netfang: fardi@fardi.com Vefsíða: fardi.com RÚMTEPPI 20% AFSLÁTTUR RÚMTEPPI 20% AFSLÁTTUR Frábært tækifæri fyrir jólin lín (S> léreft Bankastræti 10 - sími 561 1717 • Kringlan - sími 588 2424 ®] m bl l.is LLTAf= eiTTH\SA£> N Ýn FRÉTTIR Löggild próf hjá Alliance Frangaise í NÓVEMBER verður DELF- próf haldið hjá Alliance Frangaise í Reykjavík, Austurstræti 3, sjötta árið í röð. - Þetta er alþjóðlegt próf í frönsku sem franska menntamála- ráðuneytið hefur yfirumsjón með. Skírteinið DELF er alþjóðlega viðurkennt sem vitnisburður um frönskukunnáttu. Alliance Franga- ise sér um að skipuleggja, undir- búa og veita allar upplýsingar sem fólk óskar eftir í sambandi við þetta próf. Prófið er þannig uppbyggt að það skiptist í nokkur mismunandi stig (4 í DELF 1, 2 í DELF 2). Fólki skal bent á að það er ekki nauðsynlegt að taka öll stigin í einu og að prófin fyrnast ekki heldur geta nemendur geymt hvert stig sem þeir taka. Síðar geta þeir tekið þau stig sem upp á vantar hvort sem er hér á landi eða erlendis. í dag bjóða u.þ.b. eitt hundrað lönd fólki að taka þessi próf. DELF 1 mun fara fram í All- inace Frangaise helgina 22., 23. og 24. nóvember og DELF 2 fer fram 6. og 7. desember. Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 11-18. Prófgjöld eru 4.000 kr. fyrir DELF 1, 1.200 kr. fyrir DELF 2 og 2.100 kr. fyrir 1. stig. Starfstengt ferðamálanám {fyrsta skipti á íslandi er nú boðið upp á heildstætt nám í hótel- og gestamóttöku- störfum. Eg bind miklar vonir við þetta nýja nám og væntanlega starfskrafta. Hrönn Greipsdóttir, hótelstjórí Radisson SAS Hótel Sögu. Nýtt bóklegt ferðamálanám og þriggja til sex mánaða starfsþjálfun í fyrirtæki í ferðaþjónustu. Námið skiptist í tvær námsbrautir: Ferðafræðinám. Hótel- og gestamóttökunám. Námið hefst í janúar árið 2000. Inntökuskilyrði er stúdentspróf, sambærileg menntun eða starfsreynsla. 4 • Fyrirlestrar og verklegar æfingar þar sem áhersla er lögð á faggreinar ferðaþjónustu, ferðalandafræði, markaðsfræði, tungumál, rekstur og bókunarkerfi ferðaskrifstofa, flugfélaga og hótela. • Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu og starfsemi ferðaþjónustu á íslandi og móttöku erlendra ferðamanna. • Kennt er frá 17:30 - 22:00. Störf í ferðaþjónustu krefjast sífellt meiri menntunar og hæfni starfsfólks. Þess vegna fagna ég nýju námi sem eflir tengsl atvinnulífs og skóla. Steinn Logi Bjömsson, framkvœmda- stjóri Markaðs- og sölusviðs Flugleiða. Boðið verður upp á einstaka áfanga námsins í fjamámi, ef næg þátttaka fæst. Skráningu lýkur 12. nóvember. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans ofangreint tímabil frá kl: 10:00 - 14:00 FERÐAJáÁJLA^KÓLmTJ [ KÓPAVOGI Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn • Digranesvegur • 200 Kópavogur • Sími: 544 5520, 544 5510 • Fax: 554 3961
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.