Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 27 Nýkaup Víní matvöru- verslunum? Gífurleg þátttaka I atkvæðagreiöslu á Vísi.is Undanfarna viku hefur Nýkaup sýnt afgirta vínbúð í verslun sinni í Kringlunni. Markmiðið með þessari lokuðu verslun var að skapa umræðu í þjóðfélaginu um fyrirkomulag áfengisverslunar hér á landi, sérstaklega hvar smásala á léttvíni og bjór sé best komin: undir einokun ríkisins, eða í höndum ábyrgra einkaaðila. Skoðanakannanir um þetta málefni á undan- förnum misserum hafa gefið til kynna að vaxandi meirihluti íslendinga er fylgjandi því að leyfa sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum, enda verði starfsemin háð ströngum skilyrðum og eftirliti. Niðurstaða atkvæðagreiðslu á net- miðlinum visir.is á meðan vínbúðin stóð uppi bendir í sömu átt. Þátttaka var einstaklega góð, alls greiddu 20.374 atkvæði, 15.559 reyndust fylgjandi því að leyfa smásölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum en 4.815 voru á móti. í okkar þjóðfélagi gegna heiðarleg og tæpitungu- laus skoðanaskipti lykilhlutverki. Við hjá Nýkaupi vonum að sýning okkar á hugsanlegu fyrirkomu- lagi vínsölu í matvörubúðum hafi orðið til þess að vekja upp ábyrga umræðu sem leiða mun til skynsamlegra ákvarðana í fyllingu tímans. Spurl var: Á að heimila sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum? - sjálfsögð þœgindi Nykaup gsp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.