Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 51

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 51
I DAG MORGUNBLAÐIÐ ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 7. nóvember, verður sextug- ur Eiður Guðnason sendi- herra og fyrrverandi um- hverfisráðherra, Kúr- landi 24, Reykjavík. Hann og kona hans, Eygló Helga Haralds- dóttir píanókcnnari, eru að heiman. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 7. nóvember, verður sextug- ur Jón Rúnar Ragnars- son, Framnesvegi 42. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 8. nóvember, verður fimmtugur Kristmundur Ásmundsson, læknir, Vallargötu 6, Keflavík. Eiginkona hans er Rann- veig Einarsdóttir. Þau eru að heiman. BRIDS llmsjón kiiðniiiimIiir l’áll Arnarson VIÐ tökum upp þráðinn frá því í gær. Austur gefur; allir á hættu. Norður A 86542 ¥ Á98 ♦ 42 * ÁK5 Vcstur AÁKDG107 »3 ♦ 5 ♦ 98642 Austur A 9 ¥ KDG1076 ♦ G73 * D103 Suður *3 ¥ 542 ♦ ÁKD10986 *G7 VcsUu- Norður Austur Suður - 2yörtu 3tigiar 3 spaðar Dobl Pass 4 tígiar Pass Stíglar Allirpass Eftir háspaða út og hjarta í öðrum slag er góð tilraun að taka á hjartaás, spila spaða og henda hjarta. Ef vestur þarf að taka slaginn kemur sjálf- krafa upp tvöfóld þvingun, þar sem vestur þarf að gæta spaðans, austur hefur hjartað á sinni könnu, sem þýðir að lauffimman verður á endanum slagur. En aust- ur getur eyðilagt þessa fyr- irætlun með því að stinga í spaðann. Og gær var spurt: Dugir sú vörn? Og svarið er í örstuttu máli - nei! Suður yfir- trompar og ræsir tíguldæl- una: Vestur AKD ¥- ♦ - ♦ 986 Norður ♦ 86 ¥ - ♦ - + ÁK5 Suður ♦ - ¥ 54 ♦ 8 + G7 Austur ♦ - ¥ KD ♦ - * D103 Þegar suður spilar síð- asta trompinu kemur upp mjög undarleg þvingun. Vestur verður að halda í tvo spaða, því annars verð- ur hægt að sækja slag á lit- inn. Hann hendir því frá laufinu. í blindum fer spaði og austur er tilneyddur til að fara niður á eitt hjarta. Suður spilar þá hjarta. Austur lendir inni og verð- ur að spila frá laufdrottn- ingu. Honum gagnast ekki að spila drottningunni og stífla litinn, því hjartahund- ur suðurs er frír, svo sagn- hafi þarf ekki nema tvo slagi á lauf. Baraa- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 13. febrúar sl. í Krossinum, Hlíðasmára, af Gunnari Þorsteinssyni Eva Lilja Rúnarsdóttir og Jó- hann Eyvindsson. Heimili þeirra er að Laufengi 54, Reykjavík. Barna- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 29. maí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Anna Pálsdóttir og Agúst Benediktsson. Heimili þeirra er í Safa- mýri 48, Reykjavík. SKAK STAÐAN kom upp í úrslit- um Evrópukeppni skákfé- laga um síðustu helgi. Zdenko Kozul (2.612), Bosna Sarajevo, hóf leik gegn John Van der Wiel (2.544), Panfox, Hollandi. 38. Rgf5! - Dd8 (38. - gxf5 39. Rxf5 - Dd8 40. Hbh3 var síst betra) 39. Hbh3 - Hc7 40. Rf3 - gxf5 41. Hxh7 - fxg4 42. Rh4! - Bxh4 43. Hlxh4 - f5 44. Hh8+ og svartur gafst upp. Hvítur leikur og vinnur. COSPER Hvað fáum við í kvöldmat? LJÓÐABROT í SKUGGANUM STÓÐ ÉG Rís þú, unga Islands merki, I skugganum stóð ég með þverrandi þor, og þegjandi hlóðu sér árin. Þá komstu með óðinn þinn, unaðar vor, svo ólgaði blóðið og - tárin. Og ljósið mér skein, svo ei lengur var kalt, og lækning við meini var fengin. í hugarins leyni nú hljómaði allt, þú hreyfðir hvern einasta sti-enginn. Ólöf Sigurðardóttir. STJÖRNUSPÁ eftir Franóes Urake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert hrókur alls fagnaðar meðal vina en átt það til í einverunni að velta þér upp úr vandamálunum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sumt er þess eðlis að hjá því verður ekki komist og það er aldrei að vita nema þú sjáir það í öðru Ijósi þegar öllu er á botninn hvolft. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu ekkert að sýta það þótt einhver kunni ekki að meta verkin þín því það eru fleiri fiskar í sjónum og það muntu sjá fyrr en varir. Tvíburar .. (21. maí - 20. júní) M Þú ert eitthvað líflaus þessa dagana og þarft að leggja af mörkum til að koma þér í gang. Að brjóta upp vana hversdagslífsins er skref í rétta átt. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Settu þig ekki á háan hest gagnvart fólki sem veit um hvað það er að tala. Það er ekki nóg að hafa hátt því staðreyndir verða að fylgja máli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert allur að færast í auk- ana svo það er full ástæða til að gleðjast yfir því. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér. Meyj° (23. ágúst - 22. september) Skyldan kallar svo þú þarft að breyta áætlunum þínum. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi því annað tækifæri gefst áður en þú veist af. (23. sept. - 22. október) m Þótt þú getir verið frjálsleg- ur meðal þeirra sem þekkja þig skaltu hafa allan fyrir- vara meðal ókunnugra því ekki er víst að þeir kunni gott að meta. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^lK Þú dettur í lukkupottinn og sérð þér til mikillar gleði að eitt leiðir af öðru og að tæki- færin eru óþrjótandi svo þú hefur ástæðu til að fagna. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) StS) Þú vilt vera frjáls og standa á eigin fótum en þarft fyrst að gera þér grein fyrir því hvað það er sem heftir þig og hvar frelsið býr. (22. des. -19. janúar) Hlustaðu ekki á það sem aðr- ir telja að sé þér fyrir bestu því þú einn veist hvað hjarta þitt þráir og því skaltu fýlgja og engu öðru. Vatnsberi r . (20. janúar -18. febrúar) CSúí Framsýni þín og áræði verð- ur til þess að málin horfa nú allt öðruvísi og betur við en áður og engum dylst lengur hvers þú ert megnugur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Margt hefur orðið til þess að auka skilning þinn á misjöfn- um aðstæðum annarra og kveikt hjá þér þörf til þess að verða samferðafólkinu að liði. Stjömuspánii á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. f" SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 51 ■íg' JÓLASTIMPLASENDINGIN ER KOMIN fcÓöinsgötu 7 ^EIJFÍlÍI^ISílS ; Sími 562 844853 Tannlæknir Hef flutt tannlæknastofu mína á Snorrabraut 29. Tímapantanir í síma 552 3080 frá kl. 9-17 virka daga. Sigurjón Þórarinsson tannlæknir. Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund kl. 3 í dag í Hreyfilshúsinu. Fram koma félagar úr Harmonikkufélagi Suðurnesja, Matthías Kormáksson og fl. Allir eru velkomnir. Félag harmonikuunnenda Hef opnað lækningastofu í Læknastöðinni í Mjódd, Áifabakka 12. Engilbert Sigurðsson Sérgrein: Geðlækníngar. Tímapantanir í síma 587 3300 milli 9 og 17 á virkum dögum. SJALFSDALEIÐSLA EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 Naniskeiðið liefst 18. november Með dáieiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hverju viltu breyta? Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Jl n Auðvelt hringdu Handklæði með nafni £ V aðeins kr. 1.490, Stærð 65x140. Til í fleiri stærðum. Jólagjafa- hugmyndir Hringið eftir bæklingi eða ! skoðið vöruúrvalið á vefnum. ^PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19 65,',96° M O a usriHN d) mr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.