Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 51
I DAG MORGUNBLAÐIÐ ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 7. nóvember, verður sextug- ur Eiður Guðnason sendi- herra og fyrrverandi um- hverfisráðherra, Kúr- landi 24, Reykjavík. Hann og kona hans, Eygló Helga Haralds- dóttir píanókcnnari, eru að heiman. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 7. nóvember, verður sextug- ur Jón Rúnar Ragnars- son, Framnesvegi 42. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 8. nóvember, verður fimmtugur Kristmundur Ásmundsson, læknir, Vallargötu 6, Keflavík. Eiginkona hans er Rann- veig Einarsdóttir. Þau eru að heiman. BRIDS llmsjón kiiðniiiimIiir l’áll Arnarson VIÐ tökum upp þráðinn frá því í gær. Austur gefur; allir á hættu. Norður A 86542 ¥ Á98 ♦ 42 * ÁK5 Vcstur AÁKDG107 »3 ♦ 5 ♦ 98642 Austur A 9 ¥ KDG1076 ♦ G73 * D103 Suður *3 ¥ 542 ♦ ÁKD10986 *G7 VcsUu- Norður Austur Suður - 2yörtu 3tigiar 3 spaðar Dobl Pass 4 tígiar Pass Stíglar Allirpass Eftir háspaða út og hjarta í öðrum slag er góð tilraun að taka á hjartaás, spila spaða og henda hjarta. Ef vestur þarf að taka slaginn kemur sjálf- krafa upp tvöfóld þvingun, þar sem vestur þarf að gæta spaðans, austur hefur hjartað á sinni könnu, sem þýðir að lauffimman verður á endanum slagur. En aust- ur getur eyðilagt þessa fyr- irætlun með því að stinga í spaðann. Og gær var spurt: Dugir sú vörn? Og svarið er í örstuttu máli - nei! Suður yfir- trompar og ræsir tíguldæl- una: Vestur AKD ¥- ♦ - ♦ 986 Norður ♦ 86 ¥ - ♦ - + ÁK5 Suður ♦ - ¥ 54 ♦ 8 + G7 Austur ♦ - ¥ KD ♦ - * D103 Þegar suður spilar síð- asta trompinu kemur upp mjög undarleg þvingun. Vestur verður að halda í tvo spaða, því annars verð- ur hægt að sækja slag á lit- inn. Hann hendir því frá laufinu. í blindum fer spaði og austur er tilneyddur til að fara niður á eitt hjarta. Suður spilar þá hjarta. Austur lendir inni og verð- ur að spila frá laufdrottn- ingu. Honum gagnast ekki að spila drottningunni og stífla litinn, því hjartahund- ur suðurs er frír, svo sagn- hafi þarf ekki nema tvo slagi á lauf. Baraa- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 13. febrúar sl. í Krossinum, Hlíðasmára, af Gunnari Þorsteinssyni Eva Lilja Rúnarsdóttir og Jó- hann Eyvindsson. Heimili þeirra er að Laufengi 54, Reykjavík. Barna- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 29. maí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Anna Pálsdóttir og Agúst Benediktsson. Heimili þeirra er í Safa- mýri 48, Reykjavík. SKAK STAÐAN kom upp í úrslit- um Evrópukeppni skákfé- laga um síðustu helgi. Zdenko Kozul (2.612), Bosna Sarajevo, hóf leik gegn John Van der Wiel (2.544), Panfox, Hollandi. 38. Rgf5! - Dd8 (38. - gxf5 39. Rxf5 - Dd8 40. Hbh3 var síst betra) 39. Hbh3 - Hc7 40. Rf3 - gxf5 41. Hxh7 - fxg4 42. Rh4! - Bxh4 43. Hlxh4 - f5 44. Hh8+ og svartur gafst upp. Hvítur leikur og vinnur. COSPER Hvað fáum við í kvöldmat? LJÓÐABROT í SKUGGANUM STÓÐ ÉG Rís þú, unga Islands merki, I skugganum stóð ég með þverrandi þor, og þegjandi hlóðu sér árin. Þá komstu með óðinn þinn, unaðar vor, svo ólgaði blóðið og - tárin. Og ljósið mér skein, svo ei lengur var kalt, og lækning við meini var fengin. í hugarins leyni nú hljómaði allt, þú hreyfðir hvern einasta sti-enginn. Ólöf Sigurðardóttir. STJÖRNUSPÁ eftir Franóes Urake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert hrókur alls fagnaðar meðal vina en átt það til í einverunni að velta þér upp úr vandamálunum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sumt er þess eðlis að hjá því verður ekki komist og það er aldrei að vita nema þú sjáir það í öðru Ijósi þegar öllu er á botninn hvolft. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu ekkert að sýta það þótt einhver kunni ekki að meta verkin þín því það eru fleiri fiskar í sjónum og það muntu sjá fyrr en varir. Tvíburar .. (21. maí - 20. júní) M Þú ert eitthvað líflaus þessa dagana og þarft að leggja af mörkum til að koma þér í gang. Að brjóta upp vana hversdagslífsins er skref í rétta átt. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Settu þig ekki á háan hest gagnvart fólki sem veit um hvað það er að tala. Það er ekki nóg að hafa hátt því staðreyndir verða að fylgja máli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert allur að færast í auk- ana svo það er full ástæða til að gleðjast yfir því. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér. Meyj° (23. ágúst - 22. september) Skyldan kallar svo þú þarft að breyta áætlunum þínum. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi því annað tækifæri gefst áður en þú veist af. (23. sept. - 22. október) m Þótt þú getir verið frjálsleg- ur meðal þeirra sem þekkja þig skaltu hafa allan fyrir- vara meðal ókunnugra því ekki er víst að þeir kunni gott að meta. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^lK Þú dettur í lukkupottinn og sérð þér til mikillar gleði að eitt leiðir af öðru og að tæki- færin eru óþrjótandi svo þú hefur ástæðu til að fagna. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) StS) Þú vilt vera frjáls og standa á eigin fótum en þarft fyrst að gera þér grein fyrir því hvað það er sem heftir þig og hvar frelsið býr. (22. des. -19. janúar) Hlustaðu ekki á það sem aðr- ir telja að sé þér fyrir bestu því þú einn veist hvað hjarta þitt þráir og því skaltu fýlgja og engu öðru. Vatnsberi r . (20. janúar -18. febrúar) CSúí Framsýni þín og áræði verð- ur til þess að málin horfa nú allt öðruvísi og betur við en áður og engum dylst lengur hvers þú ert megnugur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Margt hefur orðið til þess að auka skilning þinn á misjöfn- um aðstæðum annarra og kveikt hjá þér þörf til þess að verða samferðafólkinu að liði. Stjömuspánii á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. f" SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 51 ■íg' JÓLASTIMPLASENDINGIN ER KOMIN fcÓöinsgötu 7 ^EIJFÍlÍI^ISílS ; Sími 562 844853 Tannlæknir Hef flutt tannlæknastofu mína á Snorrabraut 29. Tímapantanir í síma 552 3080 frá kl. 9-17 virka daga. Sigurjón Þórarinsson tannlæknir. Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund kl. 3 í dag í Hreyfilshúsinu. Fram koma félagar úr Harmonikkufélagi Suðurnesja, Matthías Kormáksson og fl. Allir eru velkomnir. Félag harmonikuunnenda Hef opnað lækningastofu í Læknastöðinni í Mjódd, Áifabakka 12. Engilbert Sigurðsson Sérgrein: Geðlækníngar. Tímapantanir í síma 587 3300 milli 9 og 17 á virkum dögum. SJALFSDALEIÐSLA EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 Naniskeiðið liefst 18. november Með dáieiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hverju viltu breyta? Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Jl n Auðvelt hringdu Handklæði með nafni £ V aðeins kr. 1.490, Stærð 65x140. Til í fleiri stærðum. Jólagjafa- hugmyndir Hringið eftir bæklingi eða ! skoðið vöruúrvalið á vefnum. ^PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19 65,',96° M O a usriHN d) mr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.