Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 59

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 59
T MORGUNBLAÐIÐ lesið ullt um BLUE STREAK á www.stjornubio.is STYTTIST í NÆSTU MYND DICAPRIOS UMHVERFISSLYS I NÁTTÚRUPARADÍS? NÆSTA kvik- mynd Leonardos DiCaprio, Ströndin eða ,,The Beach“, verður frumsýnd í febrúar næst- komandi í Banda- ríkjunum. Upp- haflega stóð til að frumsýna myndina um jólin til að ná kapp- hlaupinu um ósk- arstilnefningu en útlit er fyrir að hún verði í stað- inn á hægri sigl- ingu síðari hluta vetrar og virðast allar væntingar um óskarinn þar með úr sögunni. Kvikmyndaverið Fox hafnar því að seinkunin sé vegna óánægju með myndina, sem er í anda „Lord of the Flies“ og er leikstýrt af Danny Boyle sem gerði myndina Train- spotting á sínum tíma. Spá raunar flestir kvik- myndaspekúlantar að myndin eigi eftir að hitta í mark, hvort sem hún nær sömu siglingu og síð- asta mynd DiCaprios, Tit- anic, eða ekki. Svo virðist þó sem tök- umar, sem fóm fram á Maya Beach á eyjunni og ósnortnu nátt- úruperlunni Phi Phi Leh við Ta- íland, hafi ekki farið að áætlun. Því var á sínum tíma mótmælt ákaft að tökur fengju að fara fram í þessari náttúruparadís en kvikmyndaverið sló á þær mótbár- ur og sagði að engin spjöll yrðu unnin á eyjunni og það lagað sem aflaga færi. I síðustu viku kom í ljós að ótti mótmælenda virðist hafa verið á rökum reistur. Hermt er í Guardian að á tökustaðnum hafi orðið „umhverfisslys" og kalla sjónarvottar hann „yfir- geíinn stað með girðing- um úr bambusreyr og dauðum gróðri“. SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 59 ALVORU BIO! ™ polby STAFRÆWT STÆRSTA tjaldið með Ihx HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! 11 t/ (( y i u i < ÓFE Hausverkur W A ,|i A A A M W M 1/2 W Kvikmyndir.is Dv ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Ml>l R.'is 2 1H( JlJtTft 5(HSí (jdit* (nLrtiiJtARyiriD imiNA ifff fiunjn Fieht Club Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B.u6. ÍH:: Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og laugarasbio.is LETTERMAN framleiðir gamanþætti DAVID Letterman hefur haft gaman af því að hæðast að NBC-sjónvarpsstöðinni í gegnum tíðina eða síðan hann flutti spjallþætti sína þaðan yfu- á CBS árið 1993. En nú ætti hann að mildast aðeins því NBC hefur pantað fyrsta þátt af framhaldsþátta- röðinni Stuckeyville, klukku- stundar löngum gamanþáttum úr smiðju fyrirtækisins Worldwide Pants, sem er í eigu Lettermans, og Viacom. Var það eftir að CBS hafði hafnað þáttunum. Nýliðinn Thomas Cavan- augh verður í aðalhlutverki í þáttunum og leikur hann Ed Stevens, ólánsaman náunga sem missir vinnuna og kemur sama dag að konunni sinni þegar hún er að halda framhjá honum. Hann ákveður að yfir- gefa stórborgina og snúa aft- ur í heimabæinn sem er af- skekktur í Ohio-fylki. Reuters Hér sést David Letterman brosandi út að eyrum í félagsskap Kryddpíanna. Oborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. JUUAROBERTSRCHARDGHIE RUNAWAYBRIDE nOLUY R SAMwáMt sAMmuMt stMmtMt SMmrtkt íJH nýmHí) LUCAIPILM m I hx : Z VÉkbuÍBÍÓ Koflavík - sími 421 1170 ■ * Sýnd kl. 3. Ísíenskt tal. ■oonGnM. BlUi STRMK www.samfilm.is ra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.