Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 59
T MORGUNBLAÐIÐ lesið ullt um BLUE STREAK á www.stjornubio.is STYTTIST í NÆSTU MYND DICAPRIOS UMHVERFISSLYS I NÁTTÚRUPARADÍS? NÆSTA kvik- mynd Leonardos DiCaprio, Ströndin eða ,,The Beach“, verður frumsýnd í febrúar næst- komandi í Banda- ríkjunum. Upp- haflega stóð til að frumsýna myndina um jólin til að ná kapp- hlaupinu um ósk- arstilnefningu en útlit er fyrir að hún verði í stað- inn á hægri sigl- ingu síðari hluta vetrar og virðast allar væntingar um óskarinn þar með úr sögunni. Kvikmyndaverið Fox hafnar því að seinkunin sé vegna óánægju með myndina, sem er í anda „Lord of the Flies“ og er leikstýrt af Danny Boyle sem gerði myndina Train- spotting á sínum tíma. Spá raunar flestir kvik- myndaspekúlantar að myndin eigi eftir að hitta í mark, hvort sem hún nær sömu siglingu og síð- asta mynd DiCaprios, Tit- anic, eða ekki. Svo virðist þó sem tök- umar, sem fóm fram á Maya Beach á eyjunni og ósnortnu nátt- úruperlunni Phi Phi Leh við Ta- íland, hafi ekki farið að áætlun. Því var á sínum tíma mótmælt ákaft að tökur fengju að fara fram í þessari náttúruparadís en kvikmyndaverið sló á þær mótbár- ur og sagði að engin spjöll yrðu unnin á eyjunni og það lagað sem aflaga færi. I síðustu viku kom í ljós að ótti mótmælenda virðist hafa verið á rökum reistur. Hermt er í Guardian að á tökustaðnum hafi orðið „umhverfisslys" og kalla sjónarvottar hann „yfir- geíinn stað með girðing- um úr bambusreyr og dauðum gróðri“. SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 59 ALVORU BIO! ™ polby STAFRÆWT STÆRSTA tjaldið með Ihx HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! 11 t/ (( y i u i < ÓFE Hausverkur W A ,|i A A A M W M 1/2 W Kvikmyndir.is Dv ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Ml>l R.'is 2 1H( JlJtTft 5(HSí (jdit* (nLrtiiJtARyiriD imiNA ifff fiunjn Fieht Club Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B.u6. ÍH:: Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og laugarasbio.is LETTERMAN framleiðir gamanþætti DAVID Letterman hefur haft gaman af því að hæðast að NBC-sjónvarpsstöðinni í gegnum tíðina eða síðan hann flutti spjallþætti sína þaðan yfu- á CBS árið 1993. En nú ætti hann að mildast aðeins því NBC hefur pantað fyrsta þátt af framhaldsþátta- röðinni Stuckeyville, klukku- stundar löngum gamanþáttum úr smiðju fyrirtækisins Worldwide Pants, sem er í eigu Lettermans, og Viacom. Var það eftir að CBS hafði hafnað þáttunum. Nýliðinn Thomas Cavan- augh verður í aðalhlutverki í þáttunum og leikur hann Ed Stevens, ólánsaman náunga sem missir vinnuna og kemur sama dag að konunni sinni þegar hún er að halda framhjá honum. Hann ákveður að yfir- gefa stórborgina og snúa aft- ur í heimabæinn sem er af- skekktur í Ohio-fylki. Reuters Hér sést David Letterman brosandi út að eyrum í félagsskap Kryddpíanna. Oborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. JUUAROBERTSRCHARDGHIE RUNAWAYBRIDE nOLUY R SAMwáMt sAMmuMt stMmtMt SMmrtkt íJH nýmHí) LUCAIPILM m I hx : Z VÉkbuÍBÍÓ Koflavík - sími 421 1170 ■ * Sýnd kl. 3. Ísíenskt tal. ■oonGnM. BlUi STRMK www.samfilm.is ra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.