Morgunblaðið - 13.02.2000, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 13. FBBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Opið hús í dag
Kjarrmóar 38
Fallegt 140 fm raðhús á tveimur hæðum auk rislofts. Innb. 21
fm bílskúr. Parket og flísar. 3 rúmgóð svefnherb. og 2 stofur.
Fallegur suðurgarður í rækt. Glæsilegt útsýni. Eign í sérflokki.
Verð 15,2 millj.
Rósa Margrét og Rúnar Þór taka á móti gestum milli
kl. 14.00 og 16.00 í dag.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Opið hús í dag
KjarrHólxni 2 — Kóp.
Vorum að fá í einkasöiu fallega 112 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli á
þessum eftirsótta stað. 4 svefnherbergi. Góð sameign. Suður-
svalir. Glæsilegt útsýni. Barnvænt umhverfi.
Áhv. húsbréf 4,2 millj. Verð 10,4 millj.
Geir og Guðlaug taka á móti ykkur á milli kl. 14.00 og 16.00
í dag.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Opið hús í dag
Dofraborgir 5 — Einbýli
^Vorum að fá í einkasölu fallegt alls 197 fm einbýli með 36,5 fm
1L bílskúr. Kirsuberja-parket á gólfum. Rúmgóðar stofur, 4 góð
svefnherb. Mikil lofthæð. Suðurgarður.
Áhv. húsbréf 6,3 millj. Verð 18,4 millj.
Ingibjörg tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og
16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sfmi 552 5099.
Opið hús í dag
Lindarbraut 12 - Seltjnes
Vorum að fá í sölu mjög
fallega og mikið endur-
nýjaða 80 fm íbúð á jarð-
haeð (ekkert niðurgr.) í
þessu reisulega þríbýli.
Sérinng. Nýleg gólfefni
(parket), nýir skápar
(rauðeik), endurnýjað
gler o.fl. Húsið klætt að
utan á þremur hliðum.
Frábær staðsetning.
Áhv. húsbr. 4,0 millj. 5,1% vextir. Verð 10,3 millj.
Hlín og Eyleifur taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og
16.00. Verið velkomin.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
SKEIFAJN
FASTEIGNAMIDLCIN
SUÐURLANDSBRAGT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Skerplugata
---------------------------;;
Vorum að fá í einkasölu þetta virðulega timburhús sem er
á sérlega góðum stað við miðborgina. Húsið er tvær
hæðir og ris, ásamt nýjum kjallara, alls 432 fm. Eignin er
töluvert mikið endurnýjuð. Húsið er í dag nýtt sem
leikskóli, og gefur mikla möguleika. Teikningar og allar
nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Verð 35,5 millj.
Nýkomið í sölu 202 fm glæsilegt parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Húsinu er í dag skipt f tvær fullbúnar 2-3ja herbergja fbúðir en auðvelt að sam-
eina aftur í eina fbúð. Góð staðsetning. Útsýni. Opið hús frá kl. 14 -16 í dag.
Iðunn tekurá móti gestum. Áhv. 11,5 m. V. 17,8 m. 1749
ÞinghoKin. Vorum að fá f sölu 170 fm ein-
býlishús f hjarta borgarinnar. Húsið er byggt
fyrir aldamótin 1900 en hefur allt verið endur-
nýjað á afar smekklegan hátt. Á gólfum eru
upprunaleg gólfborð, skrautlistar I loftum og
lofthæð mikil. Endurnýjað eldhús, baðherbergi,
lagnir o.fl. Lltill afgirtur garður er við húsið.
Einstök eign. 2570
Hverafold. Falleg 90 fm íbúð á 2.hæð í góðu
fjölbýli ( Grafarvoginum. Ibúðin er öll parket-
lögð með sérþvottahúsi. Gott skipulag og tvö
stæði í bílgeymslu fylgja. V. 10,9 m. 2594
Suðurmýri - Selfj. Höfum fengiö f sölu
glæsilegt parhús I þessu eftirsótta hverfi á Sel-
tjarnarnesi. Eignin selst allt aö því fullbúin, þ.e.
án gólfefna. Mjög vandaðar innréttingar og gott
skipulag. Góö eign á fallegum stað. Stutt (alla
þjónustu. V. 24,0 m. 2585
Barmahlíð. Nýkomin i einkasölu u.þ.b. 100
fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin
skiptist (tvö svefnherb. og tvær samliggj. stof-
ur, eldhús og bað. Endurnýjað baðherb. Góður
bílskúr. Eignin getur losnað fljótlega. V. 11,9
m. 2131
Akralind - Nýbygging. Glæsilegt nýtt
verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús á þess-
um vlnsæla staö. Um er að ræða byggingu á
þremur hæðum samtals 1600 fm auk 250 tm
millilofts og 76 fm bílgeymslu. Aðkoma er að
húsinu frá fyrstu og annarri hæð. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
2389
EIGNAMIÐUMN
- i av r>J5
SiAnmiila 2 I
Opið í dag sunnudag
milli kl. 12 og 15.
EINBÝLI , f9
ÍHelgubraut - endaraðhús.
Vorum aö fá í einkasölu fallegt raöhús á tveimur
hæöum sem er byggt áriö 1984. Húsið er u.þ.b.
| 160 fm með innbyggöum bílskúr. Parket á gólf-
um. Arinn í stofu. Góð eign. V.17,9 m. 9290
4RA-6 HERB. Wi
Espigerði.
jj Falleg og endurnýjuö 4ra herb. (búð á efstu
r(» hæð ( litlu fjölbýli. Stórar suöursvalir, nýtt
|í baöherb., endurnýjað eldhús. Parket og flísar á
gólfum og þvottahús I íbúö. V. 11,9 m. 9288
Vorum að fá I einkasölu snyrtilega og bjarta
4ra-5 herbergja íbúö auk herbergis (15-20 fm) I
kjallara. íbúöin sjálf er 105 fm Eignin skiptist
m.a. I stofu, boröstofu, þrjú herbergi, baðher- |
bergi og eldhús. Parket á gólfum. Sameiginleg Ij
snyrting I kjallara meö herberginu. Eftirsóttur
staöur. V. 11,3 m. 9289
Auðbrekka.
Vorum aö fá I einkasölu vel skipulagöa 100 fm
íbúö meö frábæru útsýni. Stórar suðursvalir.
Þvottahús innaf baði. Eldhúsið er opið inn I
stofuna. Skemmtileg eign. V. 8,5 m. 9291
3JA HERB. 'íflSl
Selvogsgrunn.
Rúmgóð og björt 90 fm (búö á 2. hæö með
svölum út af stofu. íbúðin skiptist I rúmgóöa
stofu, tvö svefnherbergi, eldhús og bað. V. 8,9
m.9292
ILogafold - laust strax.
Vorum að fá I einkasölu 285,8 fm einbýlishús á
tveimur hæöum meö innb. tvöföldum 64 fm
bílskúr. Eignin skiptist m.a. I þrjú rúmgóð herb.,
stofu, fjölskylduherb., eldhús, þvottahús,
geymslu o.fl. Húsiö er ekki fullbúið. V. 17,9 m.
8890
RAÐHÚS
Suðurmýri - endaraðhús.
Vorum aö fá I sölu gott u.þ.b. 200 fm
endaraðhús á vinsæium staö. Húsiö er á
tveimur hæðum og er með Innbyggöum
bflskúr. Rlsar á gólfum og parket. Lóöin er
afgirt með tréverki og sólpalli. Laust eftir
samkl. V. 20,8 m. 9103
Stapahraun - gistihús,
hótel-fjárfesting.
Mjög gott og nýlegt gistiheimili I reisulega húsi.
Um er að ræöa u.þ.b. 440 fm hús sem skiptist
þannig aö á efri hæö eru þrjár stúdíólbúðir og
fjögur tveggja manna herbergi., þrjú baðherb.,
stofa, eldhús o.fl. Á neðri hæö eru nýinnróttaðar
og samþ. sjö stúdfóíbúðirmeö sérböðum,
gestamóttaka, llnherbergi og fl. Brunavarna-
kerfi.Leigutekjur eru ca kr. 420 þús per mánuö
en möguleiki aö hækka verulega meö þvl aö
nýta sem hótel yfir sumartímann. Gott verö og
hagstæð áhv. lán. Ath greiðslukjör Nánari upp-
lýs. gefur Stefán Hrafn 5479
Háaleitisbraut.
Laugavegur.
Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð I
steinhúsi rétt viö Hlemm. Laus stax. V. 6,3 m.
9293
ATVINNUHÚSNÆÐI.
FRÉTTIR
Háskóla-
útvarp í
næstu viku
HÁSKÓLAÚTVARP verður sent
út vikuna 14.-18. febrúar. Nem-
endur í hagnýtri fjölmiðlun við
Háskóla íslands standa fyrir út-
sendingunum á tíðninni FM 89,3.
Sent verður út daglega milli kl. 13
og 18 og nást útsendingar á öllu
höfuðborgarsvæðinu. Kjörorð Há-
skólaútvarpsins er „Fjölbreytt og
fræðandi".
Mánudagur 14/2 kl. 13:
Kynning á hagnýtri fjölmiðlun
og útvarpinu í umsjón Halldórs
Jóns Garðarssonar og Jakobínu
Zoéga. Kl. 14: „Fegurð á VISA-
rað“ - Umfjöllun um fegurð
kvenna og fegrunaraðgerðir í um-
sjón Elfu Bjarkar Ellertsdóttur og
Kolbrúnar Þorsteinsdóttur. Kl. 15:
„Tilbrigði við ást“ - Umræður um
ástina frá ýmsum hliðum í tilefni
Valentínusardags, umsjónarmenn
Ester Andrésdóttir og Inga Rún
Sigurðardóttir. Kl. 16:30: „Lýð-
ræði á íslandi,“umsjónarmennirnir
Ómar Kristinsson og Halldór Jón
Garðarsson spjalla við Svan Krist-
jánsson prófessor.
Þriðjudagur 15/2 kl. 13:
„Fjölmiðlar í nútíð og framtíð,"
gagnrýninn spjallþáttur þar sem
umsjónarmennirnir Hlín Jóhann-
esdóttir og María Ólafsdóttir ræða
við aðila í fjölmiðlageiranum. Kl.
14:30: „Grifflur og gel,“ umsjónar-
mennimir Kolbrún Þorsteinsdóttir
og Bergþóra Njála Guðmundsdótt-
ir fara með okkur aftur til 9. ára-
tugarins. Kl. 16:30: „Líf og losti,“
umfjöllun um samskipti kynjanna í
umsjón Jakobínu Zoéga og Elínar
Lilju Jónasdóttur.
Miðvikudagur 16/2 kl. 13:
„Netið á næstu öld,“ umsjón
Kristján J. Kristjánsson. Kl. 14:
„Óbyggðirnar kalla,“ Nína Björk
Jónsdóttir og Elfa Björk Ellerts-
dóttir spjalla við fólk um líf og
starf á hálendi íslands. Kl. 15:
„Danstónlist - 360 gráður,“ Inga
Rún Sigurðardóttir og Ester And-
résdóttir skoða gamla og nýja
danstónlist og ræða við fólk sem
til hennar þekkir. Kl. 16:30:
„Kosningar í HÍ,“ Halldór Jón
Garðarsson og Ómar Kristinsson
skoða komandi kosningar og ræða
við fulltrúa fylkinga.
Fimmtudagur 17/2 kl. 13:
„Fjölbreyttar leiðir í lífi og
starfi," þáttur í umsjón Ingibjarg-
ar Ólafsdóttur og Hlínar Jóhann-
esdóttur þar sem fjallað er um
hagnýtingu háskólanáms og tengsl
við atvinnulífið. Kl. 14:30: „Jafn-
rétti kynjanna á nýrri öld,“ um-
sjónarmenn Elín Liija Jónasdóttir
og Jakobína Zoéga. Kl. 16: „Heiti
potturinn," dægurmálaþáttur í
umsjón Bergþóru Njálu Guð-
mundsdóttur og Nínu Bjarkar
Jónsdóttur.
Föstudagur 18/2 kl. 13:
„Netið á næstu öld,“ Kristján J.
Kristjánsson heldur áfram að
skoða framtíð veraldarvefjarins.
Kl. 14: „Afkvæmi steinsteypunn-
ar,“ umsjónarmennirnir Kolbrún
Þorsteinsdóttir og Elfa Björk Ell-
ertsdóttir spyrja hvað hafi orðið
um fólkið sem byggði Breiðholtið
og ólst upp þar. Kl. 15: „Flakk og
ferðalög," María Ólafsdóttir og
Ingibjörg Ólafsdóttir skoða dvöl
og nám erlendis og þá reynslu sem
nemar öðlast. KJ. 16:30: „Staða ís-
lenskra karlmanna,“ umsjón Hall-
dór Jón Garðarsson, Kristján J.
Kristjánsson og Ómar Kristinsson.
-------FH--------
Bingó í Húsi
aldraðra
KVENFÉLAGIÐ Hlíf heldur bingó
í Húsi aldraðra á Akureyri á morgun,
sunnudaginn 13. febrúar, kl. 15.
Margh- góðir vinningar eru í boði, en
aðalvjnningur er flugfar fyrir tvo
með íslandsflugi. Kaffi og pönnukök-
ur í hléi. Sem fyrr rennur allur ágóði
til að kaupa tæki fyrir barnadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.